Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.10.1976, Qupperneq 14

Hagtíðindi - 01.10.1976, Qupperneq 14
194 1976 MANNFJÖLDI 31. DESEMBER 1975 EFTIR Karlar og konur samtals Karl- Alls Ögift Gift *o £ Alls Ögiftir Giftir Alls Ögiftir Hjúskst. ótilgr. Alls Samvistum við konu Samvistum slitið Skildir að borði og s. Alls 219262 118163 87682 13417 110753 62841 62828 13 43748 42850 309 589 0- 4 ára 21608 21608 - - 11115 11115 11115 - - - 5-9 " 20 841 20841 - - 10640 10640 10640 - - - 10-14 " 22798 22798 - - 11635 11635 11635 - - - 15-19 " 22647 22215 430 2 11653 11592 11592 - 61 61 - 20-24 " 19867 12245 7434 188 10223 7278 7278 “ 2884 2809 18 57 25-29 " 17201 4333 12355 513 8997 2825 2825 - 5954 5805 48 101 30-34 " 13805 2021 11184 600 7065 1347 1347 - 5474 5348 37 89 35-39 " 10820 1273 8972 575 5466 837 832 5 4385 4280 31 74 40-44 " 11200 1327 9178 695 5668 814 811 3 4565 4457 31 77 45-49 " 11333 1414 9113 806 5723 862 862 - 4573 4489 41 43 50-54 " 10237 1398 7976 863 5176 799 796 3 4106 4032 25 49 55-59 " 8867 1460 6321 1086 4418 832 830 2 3275 3225 22 28 60-64 " 7847 1344 5219 1284 3778 662 662 - 2801 2754 19 28 65-69 " 6558 1241 3876 1441 3169 599 599 - 2202 2173 12 17 70-74 " 5398 1089 2749 1560 2548 464 464 - 1660 1637 12 11 75-79 " 4088 815 1726 1547 1802 314 314 - 1075 1062 4 9 80-84 " 2738 490 871 1377 1138 174 174 - 537 527 6 4 85-89 " 1057 190 232 635 424 44 44 - 164 159 3 2 90-94 " 288 52 37 199 90 6 6 - 25 25 - 95-99 " 57 6 9 42 25 2 2 - 7 7 - - 100-104 7 3 4 - - - ~ MANNFJÖLDI 31. DESEMBER 197 5 EFTIR KYNI OG FÆÐINGARÁRI. 1 Alls 1 Karlar 1 Konur I Alls Karlar Konur | | Alls Karlar Konur Alls ... .. 219262 110753 108509 1941.... . 2347 1182 1165 1906.... . 1272 628 644 1975... .. 4253 2176 2077 1940.... . 2193 1071 1122 1905.... 552 628 1974... .. 4159 2142 2017 1939.. .. . 2141 1096 1045 1904.... . 1205 579 626 1973... .. 4479 2327 2152 1938.. .. . 2116 1087 1029 1903.... . 1129 544 585 1972... .. 4548 2304 2244 1937 .. .. . 2172 1137 1035 1902.... 964 453 511 1971... .. 4169 2166 2003 1936.... . 2198 1075 1123 1901 .. . . 920 420 500 1970. .. . . 3884 1988 1896 1935.... . 2186 1071 1115 1900.... 912 380 532 1969... .. 4117 2068 2049 1934.... . 2209 1104 1105 1899.... 837 364 473 1968.. . . 4074 2129 1945 1933 .... . 2163 1105 1058 1898... 807 354 453 1967... .. 4236 2156 2080 1932.. .. . 2276 1156 1120 1897 .... 781 358 423 1966... . . 4530 2299 2231 1931.... . 2366 1232 1134 1896.... 751 346 405 1965... . . 4552 2358 2194 1930.... . 2489 1228 1261 1895.... 653 253 400 1964.. . . 4614 2295 2319 1929.... . 2267 1158 1109 1894.... 575 252 323 1963 .. .. 4679 2406 2273 1928.... . 2221 1148 1073 1893... 563 241 322 1962... . . 4552 2313 2239 1927 ... . 2191 1118 1073 1892.... 462 193 269 1961... .. 4401 2263 2138 1926... . 2165 1071 1094 1891 .... 485 199 286 1960.. .. 4660 2398 2262 1925... . 2084 1087 997 1890.... 287 102 185 1959... . . 4624 2399 2225 1924 ... . 2011 1019 992 1889... 282 113 169 1958.. .. 4438 2241 2197 1923... . 2096 1052 1044 1888... 210 96 114 1957 .. . . 4540 2353 2187 1922... . 1990 972 1018 1887 ... 158 68 90 1956... .. 4385 2262 2123 1921... . 2056 1046 1010 1886... 120 45 75 1955.. . . 4235 2142 2093 1920.. . . 1938 991 947 1885... 88 28 60 1954.. .. 4108 2141 1967 1919... . 1724 857 867 1884... 91 23 68 1953.. .. 4059 2118 1941 1918... . 1792 886 906 1883... 45 20 25 1952.. .. 3780 1999 1781 1917... . 1743 853 890 1882... 36 10 26 1951.. .. 3685 1823 1862 1916... . 1670 831 839 1881 ... 28 9 19 1950.. .. 3744 1996 1748 1915... . 1613 790 823 1880... 20 8 12 1949.. . . 3523 1846 1677 1914.. . . 1602 776 826 1879... 14 5 9 1948.. .. 3478 1750 1728 1913... . 1571 768 803 1878... 15 8 7 1947 .. . . 3337 1749 1588 1912.. . . 1552 732 820 1877 ... 5 2 3 1946.. .. 3119 1656 1463 1911... . 1509 712 797 1876... 3 2 1 1945. . .. 3104 1614 1490 1910... .. 1366 683 683 1875... 4 4 1944.. . . 2881 1511 1370 1909... . 1388 683 705 1874... 2 - 2 1943.. .. 2806 1413 1393 1908... .. 1310 618 692 1873 .. . 1 1942.. ... 2667 1345 1322 1907 ... . 1222 557 665 1976 195 KYNI.ALDRI OG HJÚSKAPARSTÉTT. Konur ^ður giftir Alls Ögiftar Giftar Áður giftar Alls Ekklar Skildir að lögum Alls Ögiftar Hjúskst. ótilgr. Alls Samvistum við mann Giftar vamarlm. Samvistum slitið Skildar að borði og s. Alls Ekkjur Skildar að lögum 4164 2148 2016 108509 55322 55308 14 43934 42850 91 353 640 9253 6649 2604 - - - 10493 10493 10493 - - - - - 10201 10201 10201 - - - - - - - - - - - 11163 11163 11163 - - - - - ~ - - - - - - 10994 10623 10623 - 369 360 2 2 5 2 - 2 61 2 59 9644 4967 4965 2 4550 4389 20 47 94 127 10 117 218 1 217 8204 1508 1507 1 6401 6210 25 54 112 295 29 266 244 11 233 6740 674 673 1 5710 5536 20 47 107 356 46 310 244 18 226 5354 436 434 2 4587 4475 4 32 76 331 72 259 289 38 251 5532 513 513 - 4613 4505 9 30 69 406 127 279 288 52 236 5610 552 551 1 4540 4462 5 28 45 518 234 284 271 79 192 5061 599 597 2 3870 3787 3 38 42 592 347 245 311 127 184 4449 628 628 - 3046 2986 2 22 36 775 550 225 315 188 127 4069 682 681 1 2418 2369 1 21 27 969 778 191 368 248 120 3389 642 641 1 1674 1658 - 9 7 1073 933 140 424 347 77 2850 625 624 1 1089 1072 - 7 10 1136 1011 125 413 366 47 2286 501 500 1 651 638 - 8 5 1134 1055 79 427 394 33 1600 316 315 1 334 323 - 7 4 950 892 58 216 206 10 633 146 146 - 68 67 - - 1 419 402 17 59 57 2 198 46 46 - 12 11 - 1 - 140 135 5 16 14 2 32 4 4 - 2 2 - - - 26 24 2 - 7 3 3 - - - 4 4 SKtRINGAR VIÐ TÖFLUR UM MANNFJÖLDA A BLS. 194-197. Ýtarlegar töflur um mannfjölda eftir aldri, kyni og hjúskaparstétt hafa verið unnar eftir þjóð- skrá 1. desember 1974 og 1975. Þrjár töflur um þetta efni eru tiltækar á Hagstofunni fyrir hvort ár með skiptingu sem hér segir: 1. Eftir landssvæðum, kaupstöðum, sýslum, hreppum og byggðarstigi, kyni og fæðingarári. 2. Eftir landssvæðum, kaupstöðum og sýslum, kyni, fæðingarári og hjúskapar- stéttartákni (þ. e. ýtarleg skipting). 3. Eftir landssvæðum, kaupstöðum, sýslum,hreppum og byggð- arstigL kyni, 5 ára aldursflokkum og hjúskaparstétt (þ. e. skipting á ógift, gift og áður gift foík). Hér er, á bls.^194-197, birtur utdráttur úr töflum ársins 1975. Sams konar töflurfyrir 1974 em á bls. 204-207 f nóvemberblaði Hagtiðinda 1975. Ttöflu á bls. 196-197 um mannfjölda eftir heimili eru tölur samkvæmtupphaflegri íbúaskrá 1. desember 1975. Skýringar við töfluna "Upplýsingar úr þjóðskránni 1. desember 1975" á bls. 36 f febrúarblaði Hagtiðinda 1976 eiga einnig við hana. fhinum tveim töflum á þessari opnu eru hins vegar reiknaðar tölur miðað viðárslok 1975. Ekki er tekið tillit til fólksflutninga f desember 1975, en aðrar breytingar, sem verða frá þvfaðíbúa- skrár eru unnar og fram til áramóta, eru áætlaðar með hliðsjón af mánaðarlegri dreifingu breyting- anna og aldurskiptingu þeirra, sem hlut áttu að þeim árið 1975. Breytingar frá upphaflegum tölum 1. desember eru þær helstar, að böm á fyrsta ári eru fulltalin og aðskipting á hjúskaparstétt breyt- ist talsvert, einkum hjá fólki 15-29 ára, enda fellur þriðjungur njónavtgslna á tvo siðustu mánuði ársins. Við samdrátt f þrjá aðalflokka hjúskaparstéttar f töflunni á næstu opnu eru þeir, semskráðirem með ótilgreinda hjúskaparstétt, taldir með ógiftum. Er hér einkum um að ræða útlendinga, sem flust hafa hingað og þá taldir utan hjónabands. Með giftu fólki eru taldar hérlendar íslenskar eigin- konur varnarliðsmanna (þeir eru ekki á fbúaskrá hér a landi), og fólk, sem hefur slitið samvistum eða skilið að borði og sæng, enda er staða þess varðandi stofnun nýs hjúskapar hin sama og annars gifts fólks. Þegar svo ber undir, að til landsins flyst fólk, sem er gift en maki fylgir ekki, telst það hafa slitið samvistum, þó að svo sé ekki f raun. Þetta varðar einkum starfsmenn á vegum er- lendra verktakafyrirtækja. Af töflum ársins 1974 varð ljóst, að nokkur brögð væru að þvf, að f töl- um fólks, sem hefði slitið samvistum og skilið að borði og sæng, væru taldir þeir, sem sfðarhöfðu orðið ekklar og ekkjur við fráfall maka. Athugun á þessu er ekki lokið, en við leiðréttingar á töfl- um ársins 1975 að þessu leyti hækkaði tala ekkla um 24 og ekkna um 63,-Samkvæmt framan sögðu teljast með áður giftum einungis þeir, sem slitið hafa hjúskap við lögskilnað eða lát maka.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.