Hagtíðindi - 01.10.1976, Blaðsíða 22
202
1976
Tafla 2. (frh.). Talaframteljendaogmeðalbrúttótekjur þeirral975, eftir kyni og starfsstétt.
Karlar Konur Samtals
Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framtelj. 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framtelj. 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framtelj. 1000 kr.
9- Vamarliðið, verktakar þess o. þ. h. ... 1046 1641 175 944 1221 1541
91 Vinnuveitendur.forstjórar, forstöðu-
menn 15 3050 - - 15 3050
92 Einyrkjar 2 2591 - - 2 2591
93 Verkstjórnarmenn, yfirmenn 109 2310 5 1527 114 2276
94 Faglærðir, iðnnemar, o. þ. h 185 1911 3 1330 188 1901
95 Ófaglært verkafólk 548 1301 83 878 631 1246
96 ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk,
verzlunar- og búðarfólk.og m.fl... 174 1748 84 960 258 1491
97 Sérfræðingar 13 3313 “ — 13 3313
Allir atvinnuflokkar, alls 74457 1372 30868 530 105325 1125
Aths. f töflum 3 og 4 eru starfsstéttarflokkar töjlu 2 dregnir nokkuð saman, og fer hér á eftir,
hvaða starfsstéttarnúmer í töflu 2 teljast til hvers númers (1-31) í töflum 3 og 4: 1: 00, 02, - 2: 01,
03. - 3 : 04. - 4: 07. - 5 : 08. - 6: 09. - 7: 11. - 8: 12. - 9: 17. - 10: 13. - 11: 15. - 12 : 91, 92,
93,94,95,96,97. - 13: 21,29. - 14: 31,41,51,61,71,81. - 15: 52. - 16: 32,42,62,72,82. - 17:
23, 33, 43, 53, 63, 73, 83. - 18: 54. - 19: 24, 34,44, 64, 74, 84. - 20: 55. - 21: 35. - 22: 45. - 23:
75. - 24: 25, 65, 85. - 25: 66. - 26: 26, 36, 46, 56, 76, 86. - 27: 27, 37, 47, 57, 67, 77, 87. -28: 10.
-29: 18. -30: 19. -31: 05, 06,14,16,20.
Einyrkjar. f þeim töflum, er hér birtast, eru þeir atvinnurekendur taldir vera einyrkjar,
sem hafa launaútgjöld undir ákveðnu marki. Frá tekjuárinu 1975 er þetta mark við 250 þús. kr.
launaútgjöld, 1974 var það við 200 þús. kr., 1972-73 við 150 þús. kr., 1966-71 við 50 þús. kr. ,
en 1962-65 við 25 þús. kr.
Framh. frá bls. 198.
bær til tekjuskatts, og eru þær þvf aðeins taldar að hálfu f tölum nettðteknaf töflu 1. Þess skal get-
ið, að tekjur sérskattaðraeiginkvenna (31 millj. kr., 49 framteljendur) eru taldar f lið 20ftöflu 2.
Eiginmenn þeirra teljast ekki kvæntir og koma því ekki f töflum 3 og 4. — Einn þáttur fyrr nefndrar
skattkerfisbreytingar er, að tekin er upp samsköttun karls og konu f ovfgðri sambúð, ef þau hafa átt
barn saman og óska bæði samsköttunar, sem þá á sér stað á nafni mannsins. Slíkir karlfram-
teljendur eru f þessu sambandi taldir kvæntir og koma þvf f töflum 3 og 4. Áður voru konur f ó-
vfgðri sambúð ávallt sjálfstæðir framteljendur. — Reglan um frádrátt 507oaf launatekjum eiginkonu
gildir ekki fyrir samskattaðar sambýliskonur.
Umtekjur barna er þetta að segja: Öll börn, sem verða 16 ára á tekjuárinu.og eldri böm,
eru sjálfstæðir framteljendur, og eru {>au flokkuð til starfsstéttar á sama hátt og aðrir framteljend-
ur. Að þvf er snertir tekjur barna 15 ara og yngri er aðalreglan sú, að þær eru taldar með brúttó-
tekjum foreldra, og námsfrádráttur og annar fradráttur vegna þeirra er færður sem frádráttarliður í
IV. kafla framtals. Tekjuárið 1975 voru sérsköttuð böm innan 16 ára aldurs 1377, en við þessa töflu-
gerð eru tekjur þeirra (290 millj. kr.) taldar með tekjum forráðanda á sama hátt og tekjur annarra
barna, svo sem verið hefur.
Astæða er til þess að vekja athygli á þvf, að töflur 1,2 og 5 taka til allra framteljenda.án til—
lits til kyns og aldurs (varðandi böm sjá framan greint), en töflur 3 og 4 taka aðeins til kvæntra
karla, þar með karlar samskattaðir með sambyliskonu. Hér vfsast að öðru leyti til athuga-
semdar við töflu 3.
Það skal áréttað, að meðfylgjandi töflur eru byggðar á fram töldum tekjum, og að þarer
um að ræða fram taldar tekjur, eins og þær eru ákvarðaðar til skattlagningar af skattstjora, sbr. 37.
gr. tekjuskattslaga, nr. 68/1971. Eru það sömu tekjur og við er miðað við ákvörðun tekjuskatts á
skattskrá, er lögð skal fram eigi síðar en 20. júní, sbr. 39.gr. tekjuskattslaga. Breytingar á tekjum,
sem verða eftir framlagningu skattskrár - vegna kæra eða af öðrum ástæðum - koma ekki fram f
meðfylgjandi töflum. Tekjur, sem skattlagðar eru utan hinna reglulegu, árlegu skattskráa (sbr. lög
nr. 22/1956, um skatt- og útsvarsgreiðslur utlendinga, gjaldenda, sem eru á förum úr landi o. fl.)
koma ekki heldur fram f hér birtum töflum.
Varðandi meðferð launamiða við skattstörf (sjá neðst á bls. 29 f febrúarblaði Hagtfðinda 1967)
skal það upplýst, að hún mun á framtalsárinu 1976 hafa verið með líkum hætti og verið hefur.