Hagtíðindi - 01.10.1979, Page 17
1979
233
Tafla 1. (frh.). Framteljendur til tekjuskatts.heildartekjur þeirra
og meðaltekjur 1978, eftir ka up s tö ðu m , s ýslu m o.fl.
1 2 3 4 5 6 7 8 1 9
Austurland 6131 20970 16883 3420 66, 3 2366 12757 5392 66, 0
N-Múlasýsla 1220 3381 2760 2771 70,9 378 1687 4462 73,9
Seyðisfj örður 481 1816 1485 3775 60, 5 190 1115 5868 58,4
Neskaupstaður 780 3143 2463 4030 72, 1 348 2134 6131 68, 0
Eskifjörður 485 1779 1425 3667 60, 3 218 1227 5630 62, 1
S-Mulasýsla .. 2198 7299 5885 3321 65, 6 837 4362 5212 66, 0
Egilsstaðahreppur 453 1704 1342 3762 58, 1 207 1161 5608 60,3
Aðrir hreppar* 1745 5595 4543 3206 67, 7 630 3201 5082 68, 0
A-Skaftafellssýsla 967 3552 2865 3673 64, 6 395 2232 5650 62, 6
Hafnarhreppur 589 2461 1955 4179 54,9 268 1664 6207 57,7
Aðrir hreppar 378 1091 910 2885 84, 5 127 568 4475 81, 8
Suðurland .. 9142 31031 24650 3394 61, 5 3839 19820 5163 60,7
V-Skaftafellssýsla 731 2072 1692 2835 67, 7 246 1093 4441 63, 8
Vestmannaeyjar 2130 8495 6498 3988 56, 6 957 5650 5904 54, 8
Rangárvallasysla .. 1725 5508 4493 3193 71, 1 643 3201 4978 72,7
Selfoss .. 1401 4880 3842 3483 54, 3 698 3516 5038 54,9
Árnessýsla 3155 10076 8125 3194 63, 5 1295 6360 4911 63, 0
Hveragerðishreppur .... 523 1665 1285 3183 58, 1 253 1198 4734 55, 3
Ölfushreppur 590 2150 1658 3644 60, 9 263 1436 5462 57, 9
Aðrir hreppar 2042 6261 5182 3066 66, 1 779 3726 4783 68,9
*) Haekkun frá fyrra ári,°Jo. - Selfoss varð kaupstaður 1978, en er bæði árin talinn til kaupstaða
við útreikning hækkunar í dálkum 6 og 9.
Framhald frá bls. 231
skattskrá, er lögð skal fram eigi síðar en 20.júnf, sbr. 3’9.gr. tekjuskattslaga. Breytingar á tekjum,
sem verða eftir framlagningu skattskrár - vegna kæra eða af öðrum ástæðum - koma ekki fram í
meðfylgjandi töflum. Tekjur, sem skattlagðar eru utan hinna reglulegu, árlegu skattskráa (sbr.lög
nr. 22/1956, um skatt- og útsvarsgreiðslur utlendinga, gjaldenda, sem eru á förum úr landi o. fl.)
koma ekki heldur fram í hér birtum töflum.
Varðandi meðferð launamiða við skattstörf (sjá neðst á bls. 29 f febrúarblaði Hagtfðinda 1967)
skal það upplýst, að hún mun á framtalsárinu 1979 hafa verið með líkum hætti og verið hefur.
VfSITALA HÚSNÆÐISKOSTNAÐAR SfÐAN 1968.
Hér fer á eftir yfirlit um vísitölu húsnæðiskostnaðar frá upphafi hennar. Tilgreindur er útreikn-
ingsmánuður hverrar vfsitölu, en gildistfmabil var 4 mánuðir næst eftir útreikningsmánuð.þar til 3ja
manaða gildistímabil hófust f ársbyrjun 1976, Þó gilti grunnvfsitalan f 6 mánuði.og vfsitala sam-
kvæmt verðlagi f október 1975 gilti aðeins í nóvember og desember 1975. Áréttað^ skal það, sem
tekið hefur verið fram með birtingu vísitalna húsnæðiskostnaðar f Hagtfðindum um áhrif verðstöðv-
unarákvæða f þessu sambandi.svosem ábls. 246 f desemberblaðinu 1978, f marsbl. 1979 a bls. 85og
fþessublaðiábls.158. — Til frekari upplýsingarvfsast til greinargerðar um þessa vísitölu í marsblaði
Hagtfðinda 1969, svo og til greinar á bls.53 f febrúarblaðinu 1976.
Útreikningstfmi 1) 2) Útreikningstími 1) 2)
Janúar 1968 100 Október 1974 224 241
júnf1968 102 Febrúar 1975 283 308
Október 1968 103 júnf1975 306 330
Febrúar 1969 108 Október 1975 309 334
Júnf1969 110 Desember 1975 310 335
Október 1969 110 Mars 1976 376 405
Febrúar 1970 114 Júní1976 381 410
Júnf1970 116 September 1976 390 419
Október 197 0 119 Desember 1976 400 428
Febrúar 1971 123 Mars 1977 484 522
júnf1971 123 júnf1977 487 525
Október 1971 123 September 1977 511 549
Febrúar 1972 132 Desember 1977 531 569
Júnf 1972 148 163 Mars 1978 703 754
Október 1972 149 163 júnf1978 729 780
Febrúar 1973 159 173 September 1978 758 809
Júnf1973 168 182 Desember 1978 781 832
Október 1973 171 186 Mars 1979 1007 1136
Febrúar 1974 199 217 júnf1979 1041 1170
Júní1974 217 235 September 1979 1096 1225
1): Fyrir fbúðarhúsnæði allt tímabilið og fyrir atvinnuhúsnæði til og með febrúar^l972 (með gildis-
tima til júnfloka 1972). 2):Fyrir atvinnuhúsnæði síðan júnf 1972 (fyrsta gildistímabil frá júlfbyrj-
un 1972).