Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.10.1979, Page 24

Hagtíðindi - 01.10.1979, Page 24
240 1979 SKRÁR YFIR DÁNA 1977 . Ritið "Skrár jrfir dána 1977"komút fyrir nokkru. Þar eru taldir allir.semdóu hérálandi 1977. Auk nafns hvers latins manns, eru^f skrám þessum upplýsingarumstöðu, hjúskaparstétt, fæðingardag og -ár, heimili á dánartfma og dánardaj*. Ritið kostar 700 kr. og fæst f afgreiðslu Hagstofunnar. — Hagstofan hefur gefið út slrkar dánarskrar frá og með árinu 1965., Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavfk (inngangur frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699. SKRÁ UM STOFNANAHEITI. Á árinu 1972 gaf Hagstofan út f fjölrituðu hefti ritið Skrá um st of n a n a h e i t i, sem hefur að geyma danska og enska þýðingu á heitum stofnana, embætta.félagssamtaka og starfsgreina. Til- gangur þessarar útgafu er að fullnægja þörf fyrir slíkt uppsláttarrit, en það gera venjulegar orðabæk- ur ekki nema að litlu leyti. Vegna vaxandi samskipta við önnur lönd þurfa menn oft að grípa til þýðinga á heitum stofnana, og vill það oft verða fýrirhafnarsamt, auk þess sem þýðingar gerðar f flýti verða oft ekki eins góðar og skyldi. Uppsláttaratriði f riti þessu eru um 1500 talsins. Auk fslenskra stofnana, eru þar með nokkr- ar samnorrænar stofnanir og helstu alþjóðastofnanir. Auk íslensks heitis og þýðingar þess á dönsku og ensku, er auðkennisnúmerhvers aðila tilgreint, samkvæmt fyrirtækjaskrá Hagstofunnar, ef það er fyrir hendi. Rit þetta kostar 700 kr. og fæst í Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10fReykjavík (inn- gangur frá Ingólfsstræti). Afgreiðsla rita Hagstofunnar er a 3.hæð Alþýðuhússins. Sfmi 26699. NORRÆN TÖLFRÆÐIHANDBÓK 1 97 8. Komin er út Norræn tölfræðihandbók 1978 (Yearbook of Nordic Statistics), sem gefin er út af Norðurlandaráði og Norrænu tölfræðistofnuninni í Kaupmannahöfn, er sér um samningu rits þessa. Er þetta 17. árgangur þess. Norræna tölfræðistofnunin er á vegum hagstofa Norðurlanda. Rit þetta er einkum ætlað til kynningar Norðurlanda á alþjoðavettvangi.og er það því á ensku, en með sænskum^skýringum, Upplýsingasvið ritsins er mjög vítt. Það er 355 blaðsfður og í þvíau 248 töflur, auk línurita og korta. I hverri töflu eru sambærilegar tölur fyrirNorðurlöndumJraðefni, sem hún fjallar um, og að sjálfsögðu eru þar með tölur fyrir fsland, sem Hagstofan hefur látið fté, þó ekki í öllum töflum. Norræn tölfræðihandbók 1978 er til sölu í Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10,Reykja- vík (sfmi 26699), og kostar 1800 kr,- Kaupendur, sem ekki vitja heftis á Hagstofunni, eru beðnir um að senda greiðslu - með tékk eða á annan hátt - og verður bókin þá sena þeim um hæl ípósti. EFNISYFIRLIT . Utanríkisverslun (janúar-september, nema annað sé tekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum......................................................... 218 Innflutningur nokkurra vörutegunda......................................................... 222 Innfluttar vörur eftir vörudeilaum og löndum ............................................. 228 Verslun við einstök lönd...........%................. .................................... 219 Útflutningur og innflutningur eftir mánuðum............................................... 227 Útfluttar vörur eftir vörutegundum ........................................................ 221 Útfluttar vörur eftir löndum................................................................223 Utfluttar vörui eftir vinnslugreinum 1978 og 1979 ......................................... 239 Annað efni: Fiskafli f janúar-ágúst 1979 og bráðabirgðatölur aflamagns f janúar-sept. 1979 ........... 217 Norræn tölfræðihandbók (útkoma þess rits) ................................................ 240 Rit Hagstofunnar......................................................................... 239 Skrá um stofnanaheiti (rit útgefið af Hagstofu)........................................... 240 Skrár yfir dána (útkoma þess rits)........................................................ 240 Tekjur einstakra starfsstétta á árinu 1978 samkvæmt framtölum 1979 ....................... 231 Verslunarskýrslur 1978 (útkoma þess rits).................................................. 239 Þróun peningamála ......................................................................... 230 Afhent til prentmeðferðar 011179

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.