Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1981, Qupperneq 19

Hagtíðindi - 01.01.1981, Qupperneq 19
1981 15 EFNAHAGSRÁÐSTAFANIR AKVEÐNAR f BRAÐABIRGÐALÖGUM.NR.87/1980. A gamlársdag 1980 voru sett bráðabirgðalög'Um ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu," nr. 87 31.desember 1980. f l.gr.þessara laga segir m. a., að ekki megi"hækka verðvörueða þjonustueða endurgjald fyrir afnot af fasteign eða lausafé frá þvf sem var fyrir l.janúar 1981 til 1. maí 1981 nema aðfengnu samþykki réttra yfirvalda, og skulu þau ekki leyfa neina hækkun nema þau telji hana óhjákvæmilegai' f 2. og 3. gr. laganna eru fyrirmæli um vaxtamál, og skiptir þar mestu , að frestað er um eitt ar gUdistöku ákvæða til bráðabirgða f 33. gr. laga nr. 13/1979 um, að fullri verð- tryggingu sparifjár og lánsfjár skyldikomiðá fyrir arslok 1980. Þa eru f4.gr ákvæði um vfsitölu framfærslukostnaðar, og f 5.gr. og 6.gr. um verðbætur á laun. Þessar lagagreinar koma orðréttar hér á eftir. f 7 gr.laganna er rfkisstjórninni veitt heimild til að fresta framkvæmdum, þrátt fyrir ákvæði fjárlaga fyrir árið 1981. "4.gr. — Kauplagsnefnd skal reikna vísitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag f janúar- byrjun 1981. Heildarutgjöld vfsitölunnar þá skulu vera sú grunnupphæð, er sfðari breytingar hennar miðast við, og jafngilda því grunntölu 100 l.janúar 1981. Sfðan skal vfsitalan reiknuð __ miðað við byrjun mánaðanna febrúar, maf, ágúst og nóvember 1981, og eftir það fjórum sinnum á ári f sömu mánuðum, eftir grundvallarreglum, sem Kauplagsnefnd setur. Við þennan útreikning skal sleppa broti úr vfsitölusUgi, hálfu eða minna, en annars hækka f heilt stig. Nú óskar stjórn Alþýðusambands fslands eða stjórn Vinnuveitendasambands fslands eftir þvf, að vfsitala framfærslukostnaðar verði reiknuð aukalega í öðrum mánuði en skylt er að reiknahana sam- kvæmt 1. málsgr. þessarar greinar, og skal þá Kauplagsnefnd verða við þeirri ósk, enda sé húnborin fram með minnst tveggja vikna fyrirvarai' "5.gr. — A tfmabilinu l.mars tH 31.maf 1981 skal greiða verðbætur á laun,eins_og |>au eru f ársbyrjun, f hlutfalli við breytingu vísitölu framfærslukostnaðar frá grunntölu hennar f janúarbyrjun til febrúarbyrjunar 1981. ÞÓ skulu verðbætur á laun l.mars 1981 ekki vera meira en 7 prósentustig- um lægri en orðið hefði samkvæmt ákvæðum laga nr. 13 1979. A hverju þriggja mánaða tímabili frá l.junf, l.sept. og l.des.1981 skal sfðan greiða verðbætur á laun samkvæmthlutfa_llslegribreyt- ingu a vísitölu framfærslukostnaðar frá l.febr. til l.maf, l.maf til l.ágúst, og l.ágúst til l.nóv. 3.981. Við útreikning á breytingu vfsitölu framfærslukostnaðar samkvæmt fyrstu málsgrein skal miða við hana að frádregnum afengis- og tóbaksliðum. Verðbætur l.junf, l.september og l.desember á þann hluta dagvinnulauna, sem er yfir 725 þúsund krónur á mánuði, eða hliðstæð vikulaun og tfmalaun, skulu skerðast skv.ákvæðum 50. gr. laga nr. 13 frá 1979, og breytist þessi viðmiðunartala í samræmi við áorðna hækkun verðbótavisi- tölu." "6. gr. — Verðbætur á laun samkvæmt þessum lögum skulu reiknaðar með tveimur aukastöfum. Kauplagsnefnd tilkynnir opinberlega hverju sinni.hvaða verðbætur skuli greiddar á laun." Samkvæmt 4. gr. bráðabirgðalaganna fær vfsitala framfærslukostnaðar nýja grunntölu, þar eð heildarútgjöld hennar miðað við januarbyrjun 1981 skulu jafngilda 100. f samræmi við J>að eru lög nr.70 29.nóvember 1967, er lögfestu nýjan vfsitölugrundvöll með grunntfma 100 2.januar^ 1968, felld niður, en önnur ákvæði þeirra um útreikning framfærsluvísitölu eru tekin óbreytt inn f bráða- birgðalögin. — Vegna_ gjaldrmðilsbreytingarinnar 1. jpnúar 1981, sem felur f sér, að ný króna jafn- gilair 100 gömlum krónum.þótti rétt og eðlilegt að ákveða vfsitölunni nýja grunntölu 2.janúar 1981. Fyrirmæli 5.gr. um greiðsluverðbóta á laun fela f sér breytingar á ákvæðum f VIILkafla laga nr. 13/1979_ um stjórn efnahagsmála. Breytingarnar eru aðallega tvær. Annars vegar er ákveðið, að verðbætur á laun frá l.mars 1981 skuli fýlgja hlutfallslegri breytingu framfærsluvfsitölu frá grunn- tfma hennar f janúarbyrjun ti_l febrúarbyrjunar 1981, þó þannig að verðbætur á laun 1. mars 1981 skuli ekki vera meira en 7 prósentustigum lægri en orðið hefði samkvæmt ákvæðum laga nr. 13 /1979. Hin aðalbreytingin er sú, að frá l.júnf, l.september og l.desember 1981 skuligreiðaverð- baetur svarandi til hækkunar framfærsluvfsitölu á undangengnu 3ja mánaða tfmabili án nokkurs frá- dráttar. Skal hér miða við framfærsluvfsitölu að frádregnum áfengis- og tóbaksliðum. Verðbætur á þann hluta dagvinnulauna, sem er yfir 725 þúsund gkr. a mánuði,e_ða hliðstæð vikulaun eða tfma- laun, skulu þo skerðast samkvæmt 50. gr. laga nr. 13/1979. Það þýðir, að_ á þennan^hluta_ skerðast verðbætur með frádráttarliðum samkvæmt 50. gr. nefndra laga.sem eru búvörufrádráttur, áfengis-og tóbaksfrádráttur og frádráttur vegna hækkunar a olfustyrk. Breytt viðskiptakjör þjóðarbúsins(skv.51. gr.laga nr. 13/1979) eiga hins vegar ekki að hafa áhrif á þessar verðbætur. ÞRÓUN PENINGAMALA. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki f þessu blaði, en hér fara á eftir tölur hennar t desemberlok 1980. Tölur 1-12 vfsa til dálka með sömu tölusetningu f töflunni um þróun peningamála. - Fjlrhæð- ir eru tilgreindar fmillj.kr. 1........... 77965 2......... -33655 3.......... 25582 4.......... 1867 5............ 1514 6.......... 23671 7.......... 98770 8........ 300078 9 .......... 38747 10.......... 80046 11......... 241229 12 50465

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.