Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1981, Side 25

Hagtíðindi - 01.01.1981, Side 25
1980 21 4) f kjamafjölskyldu eru barnlaus hjón (eða bamlaus maður og kona í óvígðri sambúð) ogfor- eldrar eða foreldri með börn (eða fósturbörn) yngri en 16 ára. Böm 16 ára og eldri hjá foreldmm eða foreldri eru ekki talin til kjamafjölskyldna, þótt þau búi hjá foreldmm eða foreldri, og fjöl- skylda, sem t.d. samanstendur af moður og syni eldri en 15 ára, er ekki kjamafjölskylda.heldur er þar um að ræða^2 "einhleypinga". Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki ísamræmivið það, sem venjulega felst í orðinu í daglegu tali og t.d. í manntalsskýrslum, en í þjóðskránni er ekki aðrar fjölskylauupplýsingar að fá en hér eru birtar. Er svo vegna þess, að þjóðskráin er á þessu sviðilöguð eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aðila. x 5) Vamarliðsmenn, og þeim hliðstæðir starfsmenn í vamarliðsstöðvum em hvergi með í töfl- unni, enda eru þeir ekki a íbúaskrá hér á landi. Aftur á móti eru íslenskar eiginkonur þeirra með- taldar ásamt bömum, og eru þær taldar f liðunum "móðir með böm" og "einhleypingar", en alls eru þær 79 að tölu. 6) Sjá skýringar 4). d-ö^Hjúskaparstétt miðast við breytingar,_ sem hafa orðið fram til 31. október, nema hvað snertir hjónabönd, sem lýkuqvið lát maka í nóvember.Þar sem þriðjungur hjónavígsba fellurátvo síðustu mánuði ársins, en hjúskaparslit verða jafnt allt árið, fjölgar hjónaböndum mikið, þ.e. um 300-500,fram að áramótum. 7) FÓlk með skráð aðsetur annars staðar en á lögheimili. Tala þess er innifalin i öllum tölum hér að ofan. 8ý Aðsetursfólk — ji.e. fólk með skráð^aðsetur á stað, en með lögheimili annarsstaðar.erekki talið í öðrum_tölum í dalkinum. Það, sem á skortir, ^að tala aðsetursfolks á landinu öllu sé jöfn tölu fjarverandi fólks, 444, er fjöldi þeirra, sem hafa skráð lögheimili á fslandi en aðsetur erlendis. 9) f ársvinnslu þjóðskrár 1980 var ný sambúð ekki skráð, nema það lægi fyrir, að hlutaðeig- endur ættu barn saman eða tekið væri fram á aðsetursskiptatilkynningu, að umóvfgða sambúð væri að ræða. Áætla má, að af þessum sökum sé tala óvfgðrar sambuðar an barna um 300 lægri 1980 en ella hefði verið. MANNFJÖLDI l.DESEMBER 1980 EFTIR TRÖFÉLAGI, RfKISFANGI O.FL. Upplýsingar um fbúafjölda eftir fæðingarlandi, rfkisfangi og trúfélagi erutiltækar áHagstofunni fyrir hvert sveitarfélag landsins miðað við 1. desember 1973, 1974 og 1976-80.Tafla um þetta efni birtist sfðast f ianúarblaði Hagtfðinda 1980. Samkvæmt bráðabirgðatolum mannfjöldans l.desember 1980 voru 5984 landsmanna fæddir er- lendis, það eru 2, 6/Jo þeirra, en voru 5799 eða 2,6°/o l.desember 1979. Karlar fæddir erlendis eru nú 2671 og konur 3313. Flestir voru fæddir f Danmörku, 1687, f Þýskalandi 755, f Bandarfkjunum 747, f Noregi 553, f Svfþjóð 517 og f Bretlandi 441. Erlendir rfkisborgarar voru 3240 l.desember 1980, en 3108 l.desember 1979.Eru það\,A°]o\búa- tölunnar bæði árin. Karlar eru nú 1475 og konur 1765. Danir, Færeyingar og Grænlendingar eru 950, Bandarfkjamenn 636, Bretar 324, Norðmenn 275, Þjóðverjar 234, Svfar 90, A stralir 69, Kan- adamenn 69, Frakkar 60, Spánverjar 56, Finnar 45, Hollendingar 45, Nýsjálendingar 35, frar 34, Vfetnamar 33, júgóslavar 31, Filippseyingar 28, Pólverjar 21 og Svisslendingar 21. Þessar tölurer- lendra ríkisborgara eru samkvæmt skráningu f þjóðskrá. Æstralirnir og Nýsjálendingarnir munu flest- ir vera við fiskvinnslu, og dvöl þeirra hér á landi þvf tfmabundin. f eftirfarandi töflu sest, hvernig mannfjöldinn skiptist á trúfélög 1. desember 1979 og 1980. Þar eru talin þau trúfélög, sem hafa hlotið löggildingu hér á landi, en í liðinn "önnur trúfélögog ótil- greint" koma ólöggilt trúfélög og fylgjendur annarra trúarbragða, svo og þeir, sem upplysingar vantar um. Mikil fjölgun f þessum lið 1978 og^ 1979 mun stafa af.að þa voru aðfluttir til landsins frá öðrum löndum en Norðurlöndum taldir til otilgreinds trúfélags, ef upplýsingu um það vantaði á aðseturssjtigtatilkynningu. Áður hafði fólk verið talið til þjóðkirkju eða kaþólsku kirkjunnar, þegar svona stóð á, nema annað þætti sennilegra , og sú regla tók aftur gildi 1980. Alls.......................... Þjóðkirkjan................... Fríkirkjan í Reykjavík........ Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. Frfkirkjan f Hafnarfirði...... Kaþólskir..................... Aðventistar................... Hvítasunnusöfnuður ........... Sjónarhæðarsöfnuður .......... Vottarjehóva.................. Baháísamfélag ................ ósatrúarfélag................. Önnur trúfélög og ótilgreint .. Utan trúfélaga................ 1980 1979 alls Samtals 15 ára ogyngri 16 ára og eldri Alls | Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur 226339 228785 115310 113475 34082 32451 81228 81024 210577 213147 107351 105796 32107 30616 75244 75180 6016 5777 2869 2908 616 572 2253 2336 1300 1247 624 623 145 123 479 500 1637 1676 833 843 224 226 609 617 1571 1614 793 821 314 318 479 503 665 659 297 362 107 100 190 262 660 691 350 341 123 85 227 256 59 56 23 33 7 7 16 26 306 319 149 170 52 48 97 122 216 227 104 123 39 38 65 85 68 67 59 8 3 2 56 6 554 578 292 286 45 40 247 246 2710 2727 1566 1161 300 276 1266 885 Hlutfallslega skiptust landsmenn svo á trúfélög l.desember 1979 og 1980: Þjóðkirkjan 93, 0 og 93,2°lo, þrír fríkirkjusöfnuðir 4, 0 og 3, 8% aðrir söfnuðir 1,8 og 1, 8%, utan trúfélaga 1,2 og 1, 2%.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.