Hagtíðindi - 01.01.1981, Síða 28
24
1981
Ú T - OG INNFLUTNINGUR EFTIR MANUÐUM f MILLJ. K R.
Arin 1978, 1979 ogjan.-des. 1980*).
Útflutningur Innflutningur
T97Í T979 1979" T975 —W
Janúar ... 9574, 3 14329,0 20437, 2 9346,1 16811,0 31535, 6
Febrúar .. 10349, 0 17040, 1 21406,4 11784,0 16677,2 30115, 2
Mars 9839, 0 19203, 8 31711,2 13759,4 19302, 5 29676, 8
A prfl .... 12620, 7 24153,3 38405, 2 12565,3 15851,1 29582, 6
Maí 12485, 8 14597,9 37604,4 16324,5 23168,4 35698,4
júnf 13102, 6 21439, 1 36876,9 18699,7 23586,9 62274,9
Júlf. 16656, 8 24906,3 39785, 2 13755,4 21225,9 43817, 1
A gúst.... 14343, 3 29988, 5 42589, 9 15385,9 28905,8 38684, 5
séptember 16145, 0 19496,3 36483, 2 15173,8 32061,4 39101, 0
Október.. 19152, 0 29714,1 37870, 2 17051, 6 27148, 8 46951, 5
Nóvember 16619, 7 26779,7 38335, 7 19388,9 35032,9 41830, 8
Desember 25397, 5 36 8 03,4 64447, 1 20688,6 32355,4 50886, 5
Alls 176285, 7 278451, 5 445952, 6 183923,2 292127,3 480154, 9
Innifalið f ofan greindum innflutningstölum:
Innfl. f desember: Landsvirkjun 38,4 2,7 79, 7
Kröfluvirkjun 10, 8 0,7 34, 2
fslenska álfél, aRÍð 2474,5 782, 6 64 5 5, 6
fslenska járnblendifélagið. 562, 0 1417,5 21, 5
Innfl. t jan.-des.: Landsvirkjun 499, 1 1288,5 3901, 8
Kröfluvirkjun 116,2 10,0 245, 0
fslenska alfelagið 13802,4 20922,6 364 08,4
fslenska járnblendifélagið. 3851, 6 3727,1 6426.2
*) Meðalgengi dollars 1978 samkvæmt skráningu Seðlabankans var kr.272, 14sala(taiið gilda
fyrir innflutning) og kr.271,47 kaup (talið gilda fyrir útflutning). Samsv. gengi 1979: kr. 352,93
sala og kr. 352,12 kaup. Des. 1980: kr. 595, 85 sala og kr. 594, 22 kaup. Januar-des. 1980:kr.480, 09
sala og kr.478,95 kaup.
SKRA UM STOFNANAHEITI.
A árinu 1972 gaf Hagstofan út í fjölrituðu hefti Mtið S kr á um st ofn a n a h e i t i, sem hefur
að geyma danska og enska þýðingu á heitum stofnana, embætta.félagssamtaka og starfsgreina. Til-
gangur þessarar útgafu er að fullnægja þörf fyrir slíkt uppsláttarrit, en það gera venjulegar orðabæk-
ur ekki nema að litlu leyti. Vegna vaxandi samskipta við önnur lönd þurfa menn oft að gripa til
þýðinga á heitum stofnana, og vill það oft verða fýrirhafnarsamt, auk þess sem þýðingar gerðar f
flýti verða oft ekki eins goðar og skyldi.
Uppsláttaratriði f riti þessu eru um 1500 talsins. Auk íslenskra stofnana, eru þar með nokkr-
ar samnorrænar stofnanir og helstu alþjóðastofnanir.
Auk íslensks heitis og þýðingar þess á dönsku og ensku, er auðkennisnúmerhvers aðila tilgreint,
samkvæmt fyrirtækjaskrá Hagstofunnar, ef það er fyrir hendi.
Rit þetta kostar 900 kr. og fæst f Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10ÍReykjavík (inn-
gangur frá Ingólfsstræti). Afgreiðsla rita Hagstofunnar er a 3.hæð Alþýðunússins. Sfmi 26699.
EFNISYFIRLIT.
Utanríkisverslun (janúar-des., nema annað sé tekið fram);
Innfluttar vörur eftir vörudeildum............................................................ 2
Innflutningur nokkurra vörutegunda............................................................ 6
Innfluttar vörur eftir vörudeilaum og löndum............................................. 12
Sundurgreining innflutnings frá "öðrum löndum" f töflu á bls. 12......................... 22
Verslun við einstök lönd...................................................................... 3
Útflutningur og innflutningur eftir mánuðum.............................................. 24
Útfluttar vörur eftir vörutegundum............................................................ 5
Útfluttar vörur eftir löndum.................................................................. 7
Annað efni:
Efnahagsráðstafanir ákveðnar f bráðabirgðalögum, nr. 87^1980............................. 15
Fiskafli f janúar-nóvember 1980 og bráoabirgðatölur janúar-des. 1980 .................... 1
Mannfjöldi 1. des. 1980 eftir heimili, kyni og hjúskaparstétt............................ 16
Mannfjöldi 1. des. 1980 eftir heimili, kyni, aldri og hjúskaparstétt..................... 16
Mannfjöldi 1. des.__1980 eftir trúfélagi, rikisfangio.fi................................. 21
Upplýsingar úr þjóðskránni 1. des. 1980................................................. 20
Vísitalaframfærslukostnaðar f janúarbyrjun 1981.............................................. 14
Þróun peningamála............................................................................ 15
Afhent til prentmeðferðar 120281