Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 6
i( FklTllk ) (FRÉTTIR |[( FRETTIE í.| FRÉTTIRÍ >.... ■ ' /i ^ —/A '^n /Á Margeftirspurði leirinn kominn aftur. Verslunin ÍEÍÍÖ) 15. hvítasunnumót Sjóve 15. hvítasunnumót SJÓVE verður sett í Mylluhóli, föstudaginn 8. júní kl. 8.30. - Þátttaka tilkynnist í síma 2780 eða 2567 eftir kl. 19.00, öll kvöld fram til 30. maí. Mótsstjóri VÍDEÓKLÚBBUR VESTMANNAEYJA Hólagötu 44 Sími2397 Fengum textaðar myndir í vikunni. M.a. frá Laugarásbíó, Háskólabíó og Regnboganum. Besta úrval textaðra mynda í bænum. VERIÐ VELKOMIN! Ákaií til bæjarbúa Árleg hreinsunarvika verður dagana 27. maí til 2. júní n.k. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að taka virkan þátt í hreinsun og fegrun umhverfis síns. Bent er á tilhögun hreinsunarvikunnar á öðrum stað í blaðinu. BÆJARSTJÓRINN I VESTMANNAEYJUM Áríðandi tilkynning til þinggjaldagreiðenda Samkvæmt ákvörðun Fjármálaráðuneytisins, verða að kvöldi 4. júní reiknaðir dráttarvextir á vangreidd þinggjöld. Dráttarvextir eru nú 2,5% fyrir hvern mánuð eða byrjaðan mánuð og reiknast þannig 5% dráttar- vextir á fyrirframgreiðslu þinggjalda er féll í gjalddaga 1. maí s.l. Bæj arfógetinn í Vestmannaeyjum Þessar vorstúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu 186 krónum, sem þær láta renna til Hraunbúða. Þær heita, talið frá vinstri: Oddný Friðriksdóttir, Elva Björk Ragnarsdóttir, Ragna Jenný Friðriksdóttir og Kristín Berg Bergvinsdóttir. ByGABÆRI FATAÚRVALIÐ BATNAR OG BATNAR ★ ★★★★ TÖKUM UPP TÖFF LEÐURFATNAÐ ★ ★★★★ ALLTAF AÐ KOMA NÝJAR VÖRUR LK (EYJ ABÆRit Kvikmynda- sýningar í Félagsheimilinu. Sýnd verður gosmynd og Vatnið til Eyja. Fimmtud. 24.5. kl. 15 Föstud. 25.5. kl. 15 Laugard. 26.5. kl. 11 Sunnud. 27.5. kl. 15 Guðmundur Jónasson Fasteijgna- markaðurinn Sknfstofa Vestmannaayjum Barugotu 2. 2 haað ViAtalstimi. 15 30-19 00. þriöjudaga laugardaga Simi 1847. Skrifstofa Reykjavik Garða- s t r æ 11 13 Viötalsti mi é manudogum Simi 13945 Jón Hjaltason hrl Vorum að taka upp nýja sendingu af glösunum vinsælu. Allar tegundir og gerðir. Gott verð góð - þjónusta. EUABIÓM sími 2047 TILBOÐ: Lambahamborgarahryggur á aðeins 140 kr. ATHUGIÐ! MARKAÐSVERÐ: 230 kr. jpr. kg. MIKIÐ ÚRVAL AF GRÝTURÉTTUM ST ÓRTILBOÐIÐ gildir enn á PAPCO eldhúsrúllum: 16 stykki á aðeins 350 kr. sem jafngildir 21.80 pr. rúllu. MARKAÐSVERÐ: 34.45. Hús til sölu Einbýlishúsið Búhamar 52, er til sölu. Tvöfaldur bílskúr. - Góð kjör, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 1188 á kvöldin og 1300 á daginn. Dregið í Þórs- happ- drættinu Dregið hefur verið happ- drætti Knattspyrnudeildar Þórs. Upp komu eftirtalin númer. 193 Sharp steríósamstæða 1396 Helgarpakki með Flug- leiðum. 1345 Vöruúttekt í Versl- uninni Heimaver. 263 Vöruúttekt hjá Axel Ó. 462 Vöruúttekt á Tangum. 334 Kindaskrokkur frá K.K. 278 Herjólfsferð. 364 Matur á Skútanum. 468 Matur á Gestgjafanum 32 Frítt í bíó og opal. Þær tíu vinsælustu VIDEÓKLÚBBUR VESTMANNAEYJA 1. Götustrákarnir (ísl.t.) 2. Svaðilför til Kína (ísl.t.) 3. They call me Bruce 4. Cat people (ísl. t.) 5. Missing (ísl.t.) 6. Besta hórushúsið í Texas (ísl.t.) 7. Englar reiðinnar (ísl.t) 8. Tess (ísl.t.) 9. Border (ísl. t.) 10. Svik reiðinnar (ísl.t.) Beftel Samkomur fimmtudaga kl. 20.00. - Biblíulestur. Sunnudaga kl. 16.30-Vakn- ingarsamkoma. Allir velkomnir. Model 1950 S.l. þriðjudagskvöld, efndu forráðamenn árgangs 1950 til blaðamannafundar. A fund- inum, sem haldinn var úti í Kaplagjótu, kom fram, að hið mikla mót þeirra hefst með því að árangurinn mætir í Alþýðuhúsið kl. 18.00 n.k. laugardag. Þaðan verður síð- an haldið niður á Staklcó til myndatöku. Þá verður farið aftur í Alþýðuhúsið, þar sem árgangurinn verður til kl. 19.30. En þá er gert ráð fyrir að makar mæti. Að sögn Runólfs Gísla- sonar, eins úr framkvæmda- nefndinni er undirbúningur nú á lokastigi. Hátíðardag- skrá hefst með borðhaldi og síðan verður fjölbreytt skemmtidagskrá. Hljómsveit nokkur, sem vinsæl var fyrir um 20 árum í Gagganum verður endurvakin. Verð- laun verða veitt, fjöldasöngur o.m.fl. verður á dagskrá. Daríus mun leika fyrir dansi til kl. 03.00. Það kom fram hjá Runólfi, að þátttakendur væru þegar orðnir milli 140 og 150. Rúmlega helmingur þeirra voru fermdir í maí mánuði 1964. Runólfur sagði að lokum að framkvæmdanefnd heíði samþykkt að fólki yrði leyft að vera með tyggi- gúmmí á ballinu og einnig yrði leyft að vanga. Alla nánari upplýsingar um fagnaðinn veita: Simmi sími 2353, Erna sími 1233, Kolla sími 1337, Systa sími 1959 og Runi sjálfur í síma 2269. svmmtömu L andak írkja Sunnudagur, 27. maí: Messa kl. 11 árdegis. Ath. breyttan messutíma. Uppstigningardagur, 31. maí: Guðsþjónusta að Hraunbúð- um kl. 14.00.___________ Aðventkirkjan Biblíulestur alla laugardaga kl. 10.00.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.