Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1986, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.10.1986, Blaðsíða 20
256 1986 Vísitala byggingarkostnaðar. Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlagi í október 1986. Reyndist hún vera 282,41 stig, eða 0,61% hærri en í september (desember 1982 = 100). Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (október 1975 = 100) er 4.185 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkosmaðar hækkað um 18,6%. Undan- fama þtjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 3,5% og jafngildir sú hækkun 14,9% verðbólgu á heilu ári. Hækkun á verði innihurða um 9,7% olli tæplega 0,3% hækkun vísitölunnar en hækkun ýmissa annarra efnisliða olli um 0,3% hækkun. Tekið skal fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt sammngum þar sem kveðið er á um, að þær skuli fylgja vísitölu byggingarkosmaðar, gilda hinar lögformlegu vísitölur, sem reiknaðar eru fjórum sinnum á ári eftir verðlagi í mars, iúní, september og desember, og taka gilai fyrsta dag næsta mánaðar. Vísitölur fyrir aðra mánuði en hina lögboðnu úteikningsmánuði gilda hins vegar ekki nema sérstaklega sé kveðið á um það í samningum. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1984-1986. Vísitölur Breytingar í hveijum mánuði, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar: Gildis- tími Út- reiknings- tfmi Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðusm 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, % 1984 Janúar 155 155,22 0,08 1,0 4,0 17,9 48,8 Febrúar 155 155,58 0,23 2,8 4,5 14,1 44,9 Mars 155 157,99 1,55 20,3 7,7 11,9 32,0 Apríl Maí 158 161,27 2,08 28,0 16,5 10,1 30,6 158 161,48 0,13 1,6 16,0 10,1 26,3 Júní 158 163,87 1,48 19,3 15,7 11,6 16,9 Júlí 164 164,60 0,45 5,5 8,5 12,4 15,2 Ágúst 164 164,85 0,15 1,8 8,6 12,3 13,2 September 164 168,03 1,93 25,8 10,6 13,1 12,5 Október 168 168,79 0,45 5,5 10,6 9,5 9,8 Nóvember 168 176,23 4,41 67,8 30,6 19,1 14,5 Desember 168 185,26 5,12 82,1 47,7 27,8 19,5 1985 Janúar 185 193,39 4,39 67,5 72,3 38,0 24,6 Febrúar 185 194,82 0,74 9,3 49,4 39,7 25,2 Mars 185 199,94 2,63 36,6 35,6 41,6 26,6 Apríl 200 200,35 0,21 2,5 15,2 40,9 24,2 Maí 200 205,66 2,65 36,9 24,2 36,2 27,4 Júnf 200 216,25 5,15 82,7 36,9 36,3 32,0 Júlí 216 219,95 1,71 22,6 45,2 29,3 33,6 Ágúst 216 226,05 2,77 38,8 45,9 34,6 37,1 September 216 228,92 1,27 16,4 25,6 31,1 36,2 Október 229 238,03 3,98 59,7 37,2 41,2 41,0 Nóvember 229 247,29 3,89 58,1 43,2 44,6 40,3 Desember 229 249,61 0,94 11,9 41,4 33,2 34,7 1986 Janúar 250 252,19 1,01 12,8 26,0 31,5 30,4 Febrúar 250 258,24 2,40 32,9 18,9 30,5 32,6 Mars 250 264,81 2,54 35,1 26,7 33,8 32,4 Apríl 265 265,32 0,19 2,3 22,5 24,2 32,4 Maí 265 265,10 -0,08 1U 14,9 28,9 Júní 265 269,85 1,79 23,8 7,8 16,9 24,8 Júlí 270 272,77 1,08 13,8 11,7 17,0 24,0 Ágúst 270 274,53 0,65 8,1 15,0 13,0 21,4 September 270 280,70 2,25 30,6 17,1 12,4 22,6 Október 281 282,41 0,61 7,6 14,9 13,3 18,6

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.