Hagtíðindi - 01.10.1986, Blaðsíða 43
1986
279
Tafla 4. Frambjóðendur og kosningarúrslit þar sem kosning var hlutbundin (frh.).
Frambjóðendur Kosningarfylgi Fulltrúar
Alls1 2 3 Karl- ar Kon- ur Gild atkvæði % Alls Karl- ar Kon- ur
Eyraibakkahrcppur, Ámessýslu 42
D Sjálfstæðisflokkur 14
E Qháðir borgarar 14
I Áhugamenn um sveitarstjómarmál 14
Selfoss 108
A Alþýðuflokkur 18
B Framsóknarflokkur 18
D Sjálfstæðisflokkur 18
G Alþýðubandalag 18
M Flokkur mannsins 18
V Kvennalisti 18
Hrunamannahrcppur, Ámcssýslu 20
H Óháðir kjósendur 10
K Fráfarandi hreppsnefnd 10
Biskupstungnahieppur, Ámcssýslu 42
H Óháðir 14
K Samstarfsmenn um sveitarstjómarmál 14
L Lýðræðissinnar 14
Gnmsneshreppur, Ámes 20
H Fijálslyndir starfsmenn við Sog 5
I Óháðir kjósendur 10
J Framfarasinnar S
Hvcragerðishreppur, Ámessýslu 28
D Sjálfstæðisflokkur 14
H Félagshyggjufólk 14
Ölfushreppur, Ámessýslu 56
B Framsóknarflokkur 14
D Sjálfstæðisflokkur 14
H Framfarasinnar 14
K Óháðir og vinstri menn 14
28 14 321 100,0 7 5 2
9 5 59 18,4 1 _ 1
8 6 71 22,1 1 1 _
11 3 191 59,5 5 4 1
56 52 2.133 100,0 9 6 3
10 8 341 16,0 1 1 _
12 6 588 27,6 3 2 1
12 6 571 26,8 3 2 1
9 9 371 17,4 1 1 _
13 5 30 1,4 _ _ _
- 18 232 10,9 1 - 1
16 4 325 100,0 5 3 2
8 2 86 26,5 1 _ 1
8 2 239 73,5 4 3 1
28 14 306 100,0 7 5 2
9 5 83 27,1 2 1 1
10 4 156 51,0 4 3 1
9 5 67 21,9 1 1 -
15 5 154 100,0 5 5 _
4 1 41 26,6 1 1 _
6 4 65 42,2 2 2 _
5 - 48 31,2 2 2 -
20 8 721 100,0 7 5 2
11 3 403 55,9 4 3 1
9 5 318 44,1 3 2 1
39 17 691 100,0 7 6 1
10 4 121 17,5 1 1 _
9 5 249 36,0 3 3 _
12 2 147 21,3 1 1 _
8 6 174 25,2 2 1 1
1 Þar með taldir frambjóðendur þar sem heimildir geta ekki kynferðis.
2 Þar með talinn L-listi í Mosfellshreppi.
3 Frávik frá almennri notkun listabókstafa.
Kjömir fulltrúar
í sveitarstjómarkosningunum 1986 vom
kjömir 1.180 aðalmenn f sveitarstjómir, 12 færri
en 1982.
í kaupstöðum var kjörinn 201 fulltrúi, einum
færri en 1982 þótt Ólafsvík bætist í tölu kaup-
staða, en bæjarfulltrúar þar em sjö. í Reykjavík
var borgarfulltrúum fækkað úr 21 í 15 og í
Bolungarvík úr 9 í 7.
í kauptúnahreppum vom 215 fulltrúar kjömir,
tveimur fleiri en 1982. Var hreppsnefndar-
mönnum í Mosfellshreppi fjölgað úr 5 í 7.
Jafnmargir fulltrúar vom í hreppsnefnd þeirra
sveitarfélaga sem hurfu úr tölu kauptúnahreppa og
hinna sem bættust í hana.
í öðrum hreppum vom kjömir 764 fulltmar,
13 færri en 1982. Munar um sjö fulltrúa vegna
þess að Vopnafjarðarhreppur hvarf úr tölu þessara
hreppa, þrjá fulltrúa vegna þess að í Mýrdals-
hreppi em 7 fulltrúar en vom áður 5 í hvorum,
Hvammshreppi og Dyrhólahreppi, og þtjá fulltrúa
vegna þess að kosning fór ekki fram í Múlahreppi.
í Snæfjallahreppi í Norður-ísafjarðarsýslu var
fulltrúum fækkað úr 5 í 3, í Ytri-Torfustaðahreppi
í Vestur-Húnavatnssýslu var þeim fjölgað úr 3 í
5.
í sveitarstjómir vom kjörin 954 karlar og 226
konur. Em karlamir 80,8% sveitarstjómarmanna
(1982: 87,6%) en konumar 19,2% (12,4%).
Fækkar körlum í sveitarstjómum um 90 en konum
fjölgar um 78. í kaupstöðum em karlar 71,1%
fúlltrúa og konur 28,9%, í kauptúnahreppum em
karlar 76,3% og konur 23,7%, og í öðmm
hreppum em karlar 84,7% fulltrúa en konur
15,3%.