Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1986, Síða 2

Hagtíðindi - 01.12.1986, Síða 2
318 1986 Vöruskiptin við útlönd í janúar-nóvember 1986. í nóvembermánuði voru fluttar út vörur fyrir 3.026 millj. kr. en inn fyrir 3.349 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn í nóvember var því óhagstaeður um 323 millj. kr. en í nóvember- mánuði í fyrra var halli á vöruskiptajöfnuðinum sem nam 224 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu ellefu mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 40.138 millj. kr. en inn fyrir 35.839 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu ellefu mánuði ársins var því hagstæður um 4.299 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 760 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu ellefu mánuði ársins var verðmæti vöruútflumingsins 16% meira á föstu gengi en á sama tíma í fyira. Sjávarafurðir voru röskir þrír fjórðu hlutar alls útflutniqgsins og voru 20% meiri en á sama tíma í fyrra. Utflutningur á áli var 5% rneiri en í fyrra, útflutningur kísiljáms var 6% minni og útflutningsveiðmæd annarrar vöru var 4% meira en á sama tíma f fyrra, reiknað á föstu gengi. Þessar tölur eru miðaðar við meðalgengi á viðskiptavog en sé miðað við útflutningsgengi á viðskiptavog reynist vöruútflutningurinn í heild hafa aukist um nær 19% á föstu gengi og sjávarvörur þar af um 23%. í þessu sambandi þarf að hafa í huga, að afurðaverð í erlendri mynt hefur hækkað verulega á þessu sama tímabili. Verðmætí vöruinnflutningsins fyrstu ellefu mánuði ársins var 2% meira en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu meðalgengi á viðskiptavog. Hér skiptir miklu, að rekstrarvöruinnflutningur álverksmiðjunnar var mun minni en í fyrra á sama tíma. Veiðmætí innflumings til stóriðju, innflutnings skipa og flugvéla svo og olíuinn- [Framhald á bls. 334] Verðmæti útflutnings og innflutnings í janúar-nóvemberl985 og 1986. f milljónum króna. Á gengi í jan.-nóv. 1985 Á gengi f jan.-nóvember 1986 *) 1985 1985 1986 Breyting frá Jan.-nóvember Jan.-nóvember Jan.-nóvember fyrraári % Útflutt alls fob 29,794,6 34.591,5 40.137,7 16,0 Sjávarafurðir A1 22.123,8 25.685,7 30.955,7 20,5 3.021,5 3.508,0 3.685,4 5,1 Kísiljám 1.152,2 1.337,7 1.259,9 -5,8 Skip og flugvélar 92,7 107,6 175,0 62,6 Annað 3.404,4 3.952,5 4.061,7 2,8 Innflutt alls cif Sérstakir liðir*) 33.921,5 39382,8 40.178,4 2,0 3.215,5 3.733,2 2.858,6 -23,4 Almennur innflumingur 30.706,0 35.649,6 37.319,8 4,7 Þar af; olía 5.071,0 5.887,4 3.662,4 -37,8 Þar af: annað 25.635,0 29.762,2 33.657,4 13,1 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -4.126,9 -4.7913 -40,7 • Innflutningur fob 30.449,4 35351,7 35.838,6 1,4 Vöruskiptajöfn. fob/fob -654,8 -7603 4.299,1 Án viðskipta álverksmiðju Án viðskipta álverksm., jám blendiveiksm. ogsérstakrar -1.849,8 -2.147,6 2.199,4 * fjárfestingarvöm -1.979,7 -2.298,4 1.796,1 *) Sérstakir innflumingsliðir fob: 2.941,5 3.415,1 2.617,3 -23,4 Skip 447,2 519,2 134,2 -74,2 plugvélar Isl. jámblendifélagið 160,7 186,6 469,1 151,4 402,2 466,9 363,0 -22,3 ^andsvirkjun Islenska álfélagið 40,4 46,9 59,6 27,1 1.826,5 2.120,6 1.585,7 -25,2 Flugstöðvarbygging 64,5 74,9 5,7 Miðað er við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvaiða er verð erlends gjaldeyris talið vera 16,1% hsrra í janúar-nóvcmber 1986 en á sama tlma árið áður.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.