Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1986, Síða 16

Hagtíðindi - 01.12.1986, Síða 16
332 1986 Vísitala byggingarkostnaðar eftir verðlagi í desember 1986, með gildistíma janúar-mars 1986. Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlagi í desember 1986. Reyndist hún vera 292,59 stig, sem hækkar í 293 stig (desember 1982=100). Gildir þessi vísitala á tíma- bilinu janúar-mars 1987. Samsvarandi vfsitala, miðað við eldri grunn, er 4336 stig, og gildir hún einnig á tímabuinu janúar-mars 1987, þ.e. til viðmiðunar við vísitölur á eldra grunni (október 1975=100). Frá því vfsitala byggingarkostnaðar var sfðast reiknuð lögformlega í september 1986, hefur hún hækkað úr 280,70 stigum í 292,59 stíg, eða um 4,24%, sem jafngildir 18,1% árshækkun. Frá desember 1985 til jafnlengdar á þessu ári hefur vísitalan hækkað um 17,2%. Af þessari 4,24% hækkun vísitölunnar stafa um 2,1% af almennum launahækkunum 1. desember s.l. Hækkun á verði steypu um 5,2% olli tæplega 0,5% hækkun vísitölunnar, hækkun á verði innihurða um 9,7% olli tæplega 0,3% hækkun og hækkun ýmissa efnisliða, tnnlendra og innfluttra, olli um 1,3% hækkun byggingar- vísitölunnar. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1984-1986. Vísitölur Breytingar íhveijum mánuði, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vfsitölunnar: 1984 Gildis- tími Út- reiknings- tími Sfðasta mánuð, % Siðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Sfðustu 12 mánuði, % Janúar 155 155,22 0,08 1,0 4,0 17,9 48,8 Febrúar 155 155,58 0,23 2,8 4,5 14,1 44,9 Mars 155 157,99 1,55 20,3 7,7 11,9 32,0 Aprfl 158 161,27 2,08 28,0 16,5 10,1 30,6 Maí 158 161,48 0,13 1,6 16,0 10,1 26,3 Júní 158 163,87 1,48 19,3 15,7 11,6 16,9 Júlí 164 164,60 0,45 5,5 8,5 12,4 15,2 Ágúst 164 164,85 0,15 1,8 8,6 12,3 13,2 September 164 168,03 1,93 25,8 10,6 13,1 12,5 Október 168 168,79 0,45 5,5 10,6 9,5 9,8 Nóvember 168 176,23 4,41 67,8 30,6 19,1 14,5 Desember 168 185,26 5,12 82,1 47,7 27,8 19,5 Ársmeðaltal 165,26 . 22,2 1985 Janúar 185 193,39 4,39 67,5 72,3 38,0 24,6 Febrúar 185 194,82 0,74 9,3 49,4 39,7 25,2 Mars 185 199,94 2,63 36,6 35,6 41,6 26,6 Aprfl 200 200,35 0,21 2,5 15,2 40,9 24,2 Maí 200 205,66 2,65 36,9 24,2 36,2 27,4 Júní 200 216,25 5,15 82,7 36,9 36,3 32,0 Júlí 216 219,95 1.71 22,6 45,2 29,3 33,6 Ágúst 216 226,05 2,77 38,8 45,9 34,6 37,1 September 216 228,92 1,27 16,4 25,6 31,1 36,2 Október 229 238,03 3,98 59,7 37,2 41,2 41,0 Nóvember 229 247,29 3,89 58,1 43,2 44,6 40,3 Desember 229 249,61 0,94 11,9 41,4 33,2 34,7 Ársmeðaltal 218,36 . 32,1 1986 Janúar 250 252,19 1,01 12,8 26,0 31,5 30,4 Febrúar 250 258,24 2,40 32,9 18,9 30,5 32,6 Mars 250 264,81 2,54 35,1 26,7 33,8 32,4 Aprfl 265 265,32 0,19 2,3 22,5 24,2 32,4 Maí 265 265,10 -0,08 11,1 14,9 28,9 Júní 265 269,85 1,79 23,8 7,8 16,9 24,8 Júlí 270 272,77 1,08 13,8 11,7 17,0 24,0 Ágúst 270 274,53 0,65 8,1 15,0 13,0 21,4 September 270 280,70 2,25 30,6 17,1 12,4 22,6 Október 281 282,41 0,61 7,6 14,9 13,3 18,6 Nóvember 281 285,06 0,94 11,9 16,3 15,6 15,3 Desember 281 292,59 2,64 36,7 18,1 22,1 17,2 Ársmeðaltal 271,96 . . . 24,5

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.