Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 18

Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 18
334 Meðalgengi dollars 1984-1986. 1986 Nóvember Janúar-nóvember Kaup Sala Kaup Sala 1984 36,25 36,36 30,96 31,05 1985 41,57 41,69 41,43 4U5 1986 40,66 40,78 41,08 41,20 Heimild: Seðlabanki íslands. Hækknn húsaleigu firá 1. janúar 1987. Samkvæmt ákvæðum í lögum nr. 62/1984 hækkar húsaleiga fvrir íbúðarhúsnæði og atvinnu- húsnasði, sem lög þessi taka tU, um 7,5% frá og með janúarbytjun 1987. Reiknast hækkun þessi á Eá leigu, sem er í desember 1986. Janúarleigan elst obreytt tvo næstu mánuði, það er í febrúar og mars 1987. Sérstök athyfli er vakin á því, að þessi til- kynning Hagstofunnar snertir aðeins húsaleigu, sem breytist samkvæmt ákvæðum í fyrr nefndum lögum. Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 48 22. apríl 1983, sem sfðar voru samþykkt á Alþingi 15. maí 1984 (lög nr. 62/1984 sbr. hér að ofan), var ákveðið að vfsitala húsnæðiskostnaðar, sem hafði verið reiknuð út frá janúar 1968, skyldi eigi reikn- uð eftir mars 1983. Hins vegar skyldi ffáogmeð júní 1983 koma ársfjórðungsleg tilkynning frá Hagstofu lslands um verðbótahækkun húsaleigu. Þetta var fyrst og fremst hugsað fyrir þá, sem tegar höfðu gert samning um að nota vísitölu úsnæðiskosmaðar til viðmiðunar við húsaleigu, en að sjálfsögðu er öllum heimilt að miða við þetta. Verðhækkun húsaleigu hefur verið efdr- farandi frá 1.7 1983: 1. júlí 1983 8,2% l.janúarl984 4,0% 1. apnl 1984 6,5% 1. julí 1984 2,0% 1. október 1984 3,0% l.janúarl985 15,8% 1. apríl 1985 6,0% 1. jmí 1985 11,0% 1. október 1985 3,0% l.janúarl986 10,0% 1. apríl 1986 5,0% 1. julí 1986 5,0% 1. október 1986 9,0% 1. janúar 1987 7,5% Launavísitala til greiðslujöfnunar fyrir janúar 1987. Hagstofan hefur, á grundvelli upplýsinga frá Kjararannsóknamefnd og Þjóðhagsstofnun, reiknað launavísitölu til greiðslujöfnunar fyrir janúarmánuð 1987. Er vísitalan 1.465 stig, sem er 7,5% hækkun frá vfsitölu desembermánaðar. Vöruskiptin við útlönd (frh.). flutnings, sem kemur á skýrslur fyrstu ellefú mánuði ársins, var samtals 32% minna en í fyrra, reiknað á föstu gengi. Þessir innflutningsliðir eru jafnan breyúlegir frá einu ári til annars, en séu þeir frátaldir reynist annar innflutningur (84% af heildinni) hafa orðið um 13% meiri en í fyrra, reiknað á föstu meðalgengi á viðskiptavog. Sé þessi innflutningur hins vegar meúnn miðað við mnflutningsgengi á viðskiptavog, kemur fram 11% aukning. Fiskafli í janúar-desember 1985 0| 1 1986. Þús.tonna. 1985 1986 Bomfiskafli togara 340,3 357,2 Botnfiskafli báta 231,0 251,7 Botnfiskafli alls 571,3 608,9 Síldarafli 49,4 64,3 Loðnuafli 992,9 899,3 Annarafli 39,3 47,6 Fiskafli alls 1.652,9 1.620,1 Heimild: Fiskifélag íslands

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.