Hagtíðindi - 01.12.1986, Síða 29
1986
345
Tafla 2. Mannfjöldi í sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum,
svo og eftir sveitarfélögum innan sókna, 1. desember 1985 og 1960 (frh.).
[ 1985 1 1960 1 L 1985 1 1960 1
Laugardalshreppur 2 3 Hveragerðisprestakall 2.813 1.302
Grímsneshreppur 56 137 67 Kotstrandarsókn, Ölfushr. 58 222 991
Stóruborgarsókn, Grímsneshr. 76 84 Hveragerðissókn, Hveragerðishr.58 1.400
BúrfeUssókn, Grfmsneshr. 56 44 195 Hjallasókn, ölfushr. 1.177 274
Úlfljótsvatnssókn, Grafningshr. 53 90 Strandarsókn, Selvogshr. 14 37
ÞingvallaprcstakaU 51 67
Þingvallasókn, Þingvallahr. 51 67 Óstaðscttir á landinu 26
í skýringargrcinum er getið breytinga á möikum
sókna, prestakalla og prófastsdsma sem uiðu fiá 1.
desember 1960 til 1. desember 1985. Athygli er vakin
á þvf, að ekki fer ævinlega saman að tilkynnt er um
breytingu og að hún kemur til framkvæmda, og hefur
þvf prestsþjónustu stundum verið háttað öðru vfsi en
ráða má af þcim upplýsingum sem er hér að finna.
Til glöggvunar skal lýst hér möikum sókna ( Reykja-
vfkurprófastsdæmi eins og þau voru þegar manntalið
var tekiö 1960 (auglýsing dóms- og kiikjumálaráðu-
neytisins nr. 158 17. júlf 1952);
1) Nessókn nsr yfir Seltjamames og þann hluta
Reykjavfkur, sem er vestan Ifnu sem liggur eftir miðju
Hringbrautar og Suðurgötu að Sturlugötu, eftir Sturiu-
götu og áfram að Njarðargötu og þaðan f sjó ( Skeija-
firði yfir ReykjavfkurflugvöU.
2) Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nessólmar og að
lfnu sunnan Njarðargötu að mótum Nönnugötu og
Njarðargötu, og þvf nsst austan Nönnugötu, Óðins-
götu, Týsgötu og Klapparstfgs.
3) Hallgrfmssókn nsr frá mörkum Nessóknar og
Dómkiikjusóknar að lfnu um Skúlatorg, þá austan
Rauðarárstfgs að Miklubraut austan EngihUðar, og
þaðan ( heitavatnsgeyma á öskjuhlfð og þaðan f sjó.
4) Háteigssókn nær frá mörkum Hallgrfmssóknar að
lfnu frá Rauðarárstfg, sunnan Laugavegar að Kringlu-
mýiarvegi, þvf nsst austan hans f heitavatnsgeymana.
5) Bústaðasókn nsr frá mörkum Hallgrfmssóknar,
Háteigssóknar og Kðpavogshrepps að Miklubraut og
Elliðaám.
6) Laugamessókn nær frá mörkum Hallgrfmssóknar,
Háteigssóknar og Bústaðasóknar að lfnu frá Miklu-
biaut vestan Hálaeitisvegar, Múlavegar og Kambs-
vegar.
7) Langholtssðkn nær frá mörkum Laugamessðknar
og Bústaðasóknar að Elliðaám.
8) Lágafellssókn nær yfir allt land (Reykjavfk austan
Eltiðaáa, auk Mosfcllshrepps og hluta Kjalames-
hicpps.
9) Kópavogssókn nær yfir Kópavogshrepp.
1 Mörk Reykjavfkur- og Kjalamesprófastsdæma breytt-
ust þegar Árbœjarsókn var stofnuð úr landi Lágafells-
sóknar.
2 Seltjamamamessókn var stofnuð úr hluta Nessóknar
árið 1963 (augl. nr. 154 19. ágúst 1963). fbúar á
Seltjamamesi vora 1286 árið 1960 og f Reykjavfkur-
hluta sóknarinnar vora þeir 9.269.
3 Mörkum prestakallsins og sóknarinnar var breytt 1963,
þannig að hluti Laugamessólmar (svæðið norðan
Laugavegar og að sjó milti Rauðarárstfgs og Nóatúns,
svo og svæðið sunnan Suðurlandsbrautar og að Miklu-
braut milti Kringlumýrarbrautar og Háaleitisvegar sem
þá var) var lagður til Háteigssóknar (augl. nr. 154/
1963).
4 Mörkum prestakallsins og sðknarinnar var breytt árið
1963, þannig að hluti Langholtssóknar (svæði sunnan
Suðuriandsbrautar, norðan Miklubrautar og austan Háa-
leitisvegar sem þá var) var lagður til Háteigssóknar
(augl. nr. 154/1963).
5 Mörlcum prestakallsins og sóknarinnar var breytt árið
1968, þannig að hluti Háteigssóknar (svæði milli
Suðurlandsbrautar, Miklubrautar, Háaleitisbrautar og
austan Safamýrar, Ármúla og Hallarmúla) var lagður
til Grensássóknar (augl. nr. 71 7. mars 1968).
6 Ássókn og -prestakall vora stofnuð árið 1963 úr hluta
Laugamessóknar (svæði austan þávcrandi og fyrir-
hugaðrar Dalbrautar og vestan Múlavegar og Kambs-
vegar) og hluta Langholtssóknar (svæði frá Suðuriands-
braut að sjó milti Múlavegar og Kambsvegar að norö-
vestan og Holtavegar að sunnan) (augl. nr. 154/1963).
7 Grensássókn og -prcstakall vora stofnuð árið 1963 úr
hluta Bústaðasóknar (svæði sunnan Miklubrautar
vestan Grensásvegar að mörkum Háteigssóknar og
Hallgrfmssóknar) (augl. nr. 154/ 1963).
8 Kópavogssókn var slrilin frá Bústaðaprestakalli og
Kópavogsprestakall stofnað árið 1963 (augl. nr.
154/1963).
9 Breiðholtssókn og -prestakall voru stofnuð árið 1972
úr hluta Bústaðasóknar (svæði austan Reykjanesbrautar
og vestan Elliðaáa) (augL nr. 74 29. mars 1972).
10 Seljasókn og -prestakall vora stofnuð árið 1980 úr
hluta Breiðholtssóknar (svæði frá bæjarmörkum Kópa-
vogs að Breiðholtsbraut og Útvarpsstöðvarvegi) (augl.
nr. 285 3. júní 1980)
11 Fella-og Hólasókn var skilin frá Breiðholtsprestakalli
og Fella- og Hólaprestakall stofnað árið 1975 (augl.
nr. 57 21. febrúar 1975).
12 Fella- og Hólasókn var stofnuð árið 1973 úr hluta
Bieiðholtssóknar (svæði austan þáverandi og fyrir-
hugaðs Höfðabakka, norðan Breiðholtsbrautar og
Útvarpsstöðvarvegar og að Elliðaám) (bréf nr. 234 30.
júlí 1973).
13 Hólasókn var stofnuð árið 1975 úr hluta Fella- og
Hólasóknar (svæði norðan lfnu frá noröurcnda Vestur-
bergs f Austurberg norðan Keilufells og þaðan að
Eltiðaám) (bréf nr. xx 21. febr.1975).
14 Árbæjarsókn var stofnuð úr hluta Lágafellssóknar árið
1967 (allt land innan marka Reykjavfkur og austan
Eltiðaáa) (augl. nr. 189 15. des. 1967). Þeir fbúar scm
eru hér taldir 1960 tilheyrðu þvf Kjalamesprófasts-
dæmi.
13 Kópavogssókn og -prestakalli var slript f tvær sóknir
og prestaköll árið 1971, og er Kársnessókn vestan
Hafnarfjarðarvegar en Digranessókn austan hans (augl.
nr. 143 27. júlí 1971).
16 Ytri- og Innri-Njarðvfkursóknir voru skildar frá Kefla-
vfkurprestakalti og NjaiðvfkurpresUkall stofnað 1. jan.
1976 (augl. nr. 58 7. febr. 1975).
17 Ytri-Njarðvíkursókn var stofnuð 1967 úr hluta Kefla-
vfkursóknar (þcim hluta Njarðvfkurhrepps sem var f
Keflavfkursókn) (augL nr. 188 15. des. 1967).
18 Vfðistaðasókn var skilin frá Hafnarfjarðarprestakalls og
stofnað Víðistaðaprestakall 1. mars 1977 (augl. nr.
455 31. dcs. 1976).