Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 30

Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 30
346 1986 19 VíðistaSasókn var stofnuð 1. jan. 1977 úr Muta Hafnar- fjarðarsóknar (kaupstaðurinn vcstan Reykjavtkurvegar) (augl.nr.455 31.des. 1976). 70 Garðaprestakall var stofnað íríð 1959 úr hluta Hafnar- fjarðarprestakalls, en skiptingin var ekki komin til framkvæmda þcgar manntal var tekið 1960. 21 Garðasókn var stofnuð árið 1959 úr hluta Hafnarfjarðar- sóknar (Garðahreppi) (augl. nr. 200 31. des.1959). 22 Mýraprófastsdæmi var skipt árið 1970 milli Borgar- fjarðarprófastsdæmis og Snæfellsnes- og Dalapróíasts- dæmis Oög nr. 35 9. maí 1970). f Mýraprófastsdæmi voru sóknimar úr Norðtungusókn f Staðarhraunssókn. 23 Innrahólmssókn hefur veríð sldlin frá Akranespresla- kalli og lögð til Saurbæjarprestakalls. 24 Einn bær úr Fitjasólcn var lagður til Saurbæjarsóknar 20. nóv. 1972 (bríf nr. 303 20. nóv. 1972). 23 Heiti prestakallsins hefur verið breytt úr Akrancs- prestakalli f Garðaprestakall. 24 Mörkum sveitarfélaganna var breytt og sá hluti Innri- Akraneshrepps sem var í Akranessókn lagður til Akra- ness með lögum nr. 45 23. maf 1964. 27 Staðarhraunsprestakalli hefur veríð skipt milli Borgar- prestakalls og Söðulholtsprestakalls. Staðarhrauns- prestakalli tilheyrðu Álftártungusókn, Akrasókn og Staðarhraunssókn. 28 Snæfellsnesprófastsdæmi og Dalaprófastsdæmi voru samcinuð árið 1970 Oög nr. 35/1970). í Snæfellsnes- prófastsdæmi voru sóknimar úr Kolbeinsstaðasókn f Breiðabólstaðarsókn, og f Dalaprófastsdæmi sóknimar úr Snóksdalssókn f Staðarhólssókn. 29 Hrafnseyrarsókn var sldlin frá Bfldudalsprcstakalli og lögð til Þingeyrarprestakalls árið 1981 (bréf nr. 260 27. mars 1981). 30 Vestur-ísafjarðarsprófastsdæmi og Norður-ísafjarðar- prófastsdæmi vom sameinuð árið 1970 Oög nr. 35/1970). í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi vom sókn- imar úr Hrafnscyrarsókn f Staðarsókn f Súgandafiröi og f Norður-fsafjarðarprófastsdæmi sóknimar úr Hóls- sókn í Staðarsókn f Gmnnavfk (hún er f Bolungarvfkur- prestakalli en f réttri landfræðilegri röð ætti hún að standa næst á eftir Unaðsdalssókn). 31 Álftamýrarsókn var sameinuð Hrafnseyrarsókn árið 1969(bréf29. aprfl 1969). 32 Hraunssókn var sameinuð Þingeyrarsókn 1. des. 1971 (bréf 2. des. 1971). 33 Gmnnavfkurhreppur var sameinaður Snæfjallahreppi 1. jan. 1964 (bréf félagsmálaráöuneytisins 30. des. 1963). 34 Eyrarhreppur var sameinaður fsafirði 3. okL 1971 (auglýsing Félagsmálaráðuneytisins nr. 176/1971). Árið 1960 vom 78 íbúar í þeim hluta ísafjarðarsóknar sem þá var f Eyrarhreppi en 2.727 f þcim hlutanum sem tilheyrði kaupstaðnum. 33 Mclgraseyrarsókn var stofnuð úr hluta Nauteyrarsóknar 1. okt. 1970 (bréf nr. 179 2. sepL 1970). 34 Strandaprófastsdæmi og Húnavatnsprófastsdæmi vom sameinuð árið 1970 Oög nr. 35/1970). f Stranda- prófastsdæmi vom sóknimar úr Ámessókn f Staðar- sókn f Hrútafirði og f Húnavatnsprófastsdæmi sólm- imar úr Efranúpssókn f Hofssókn. 37 Þeir hlutar Þorkelshólshrepps sem tilheyrðu Breiða- bólsstaðarsókn og Þingeyrasókn vom lagðir til Vfði- dalstungusóknar árið 1985 (bréf 17. maí 1985). 38 Hluti Undirfellssóknar (5 bæir f Sveinsstaðahreppi) var sameinaður Þingeyrasókn árið 1971 (bréf nr. 50 24. mars 1971). 39 Knappstaöasókn var sameinuð Barðssókn árið 1978 (bréf nr. 412 27. okL 1978). 40 Mörkum prcstakallanna og sóknanna var breytt árið 1982, þantúg að sá hluti Lögmannshlfðarsóknar scm tilheyrði Glæsibæjarhreppi var sldlinn frá henni og lagður til Glæsibæjarsóknar (bréf nr. 331 1. júlf 1982). 41 Lögmannshlíðar- og Miðgarðasóknir vom skildar frá Akureyrarprestakalli árið 1981 og stofnað Glcrárprcsta- kall (augl. nr. 213 15. okL 1981) 42 Hluti Akureyrarsóknar hefur verið samcinaður Lög- mannshlfðarsókn. 43 Suður-Þingeyjarprófastsdæmi og Norður-Þingeyjar- prófastsdæmi vom sameinuð árið 1970 Oög nr. 35/ 1970). f Suður-Þingeyjarprófastsdæmi vom sóknimar úr Svalbarðssókn f Húsavfkursókn (einnig Flateyjar- sókn), og f Norður-Þingeyjarprófastsdæmi sóknimar úr Garðssókn í Sauðanessókn. 44 Tveir bæir úr Grcnivfkursókn og Grýtubakkahrcppi vom lagðir til Laufássóknar árið 1985 (bréf 17. maf 1985). 45 Einn bær úr Reykjahliðarsókn var lagður til Skútu- staðasóknar árið 1964 (bréf nr. 23 13. febr. 1964). 44 Flatcyjarhreppur var sameinaður Hálshreppi 1. mars 1972 (auglýsing félagsmálaráðuneytisins nr. 46 23. febr. 1972). 47 Mörkum og heitum prófastsdæmanna var breytt árið 1970 Oög nr. 35/1970). Múlaprófastsdæmi hét áður Norður-Múlaprófastsdæmi og Austfjarðaprófastsdæmi hét áður Suður-Múlaprófastsdæmi. Vallanesprestakall tilheyrði þvf áður en nú Múlaprófastsdæmi. 48 Hluti Kirkjubæjarsóknar (4 bæir f Hjaltastaðarhreppi) var sameinaður Hjaltastaðarsókn árið 1961 (bréf nr. 126 22. sepL 1961). 49 Njarðvfkursókn var sameinuð Borgarfjarðarsókn árið 1970 (bréf nr. 226 23. okL 1970). 50 Loðmundarfjarðarhreppur var sameinaður Borgar- fjarðarhreppi 1. jan. 1973 (lög nr. 40 24. maf 1972). 51 Sá hluti Reyðarfjaröarhrcpps sem var f Esldfjarðarsókn var sameinaður Eskifirði með lögum nr. 56 25. aprfl 1968. Árið 1960 vom 46 fbúar f þcim hluta Esld- fjatðarsóknar sem þá var f Reyðarfjarðarhreppi en 736 f þcim hlutanum sem tilheyrði kaupstaðnum. 52 Austur-Skaftafellsprófastsdæmi og Veslur-Skaflafells- prófastsdæmi vom samcinuð árið 1970 Oög nr. 35/ 1970). í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi vom sókn- imar úr Stafafellssókn f Hofssókn, og f Vestur- Skaftafellsprófastsdæmi sóknimar úr Kálfafellssókn f Skeiðflatarsókn. 33 Laugardælasókn var stofnuð úr hluta Selfosssóknar árið 1964 (bréf nr. 1 15. jan. 1964). 34 Einn bær úr Hmnasókn var lagður til Stóranúpssóknar árið 1962 (bréf nr. 32 4. aprfl 1962). 33 Sá hluti Hrepphólasóknar sem var í Gnúpverjahreppi var sameinaður Stóranúpssókn árið 1974 (bréf nr. 375 3. des. 1974). 34 Brcytingar hafa orðið á mötkum sókna f Skálholts- og Mosfellsprestaköllum. 37 Nokkrar jaröir í Biskupstungnahreppi vom lagðar til Hmnamannahrepps árið 1978 (auglýsing félagsmála- ráðuneydsins nr. 366 29. sepL 1978). 38 Hveragerðissókn var stofnuð úr hluta Kotstrandar- sólmar árið 1962 (bréf nr. 26 22. mars 1962). Árið 1960 vom fbúar f Hveragerðishreppi 685, en f þcim hluta Kotstrandarsóknar sem tilheyrði ölfushreppi 306.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.