Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1986, Page 33

Hagtíðindi - 01.12.1986, Page 33
1986 349 Tafla 3. Mannfjöldi eftir kyni og hjúskaparstétt í árslok 1975,1980 og 1985. Alls Karlar Konur 1975 1980 1985 1975 1980 1985 1975 1980 1985 AUs 219.262 229.327 242.203 110.753 115.583 121.721 108.509 113.744 120.482 Innan 15 ára 65.247 62.691 63.142 33.390 32.093 32.257 31.857 30.598 30.885 15 ira og eldri 154.015 166.636 179.061 77.363 83.490 89.464 76.652 83.146 89.597 Ógiftfólk 52.916 59.646 67.056 29.451 32.953 36.747 23.465 26.693 30.309 Gift fólk 87.682 91.306 93.367 43.748 45.531 46.554 43.934 45.775 46.813 Samvistum 85.700 89.094 90.538 42.850 44.547 45.269 42.850 44.547 45.269 Konur giftar vamarlm. 91 79 99 91 79 99 Samvistum slitið 662 777 1.059 309 341 476 353 436 583 Skilið að borði og ssng 1.229 1.356 1.671 589 643 809 640 713 862 Áður gift fólk 13.417 15.684 18.638 4.164 5.006 6.163 9.253 10.678 12.475 Hkklar og ekkjur 8.797 9.520 10.135 2.148 2.214 2.243 6.649 7.306 7.892 Skilið að lögum 4.620 6.164 8.503 2.016 2.792 3.920 2.604 3.372 4.583 utan hjónabands fjölgað um 21% árin ffá 1975 til 1985, og samtals fjölgaði fólki í hjónabandi og skráðri óvígðri sambúð um 13%. í töflu 4 er fólksfjölgunin 1975-85 sundur- liðuð eftir kyni og hjúskaparstétt, aldri og fæðingarári. Af töflunni sést að meirihluti fólks- fjölgunarinnar fellur á konur, og nemur fjölgun þeirra umfram fjölgun karla 1.005. Þrfr fjórðu hlutar fjölgunarinnar koma á fólk utan hjóna- bands. En þar sem bömum innan 15 ára aúdurs fækkar um 2.100, og þau eru að sjálfsögðu utan hjónabands, er fjölgun eldra fólks utan hjóna- bands 19.400 á móti fjölgun gifts fólks um 5.700. Fjölgun ógiftra karla 15 ára og eldri er um 450 meiri en kvenna, fjölgun giftra og fráskilinna kvenna er ívið meiri en karla, en fjölgun ekkna er um 1.150 meiri en ekkla, eða þrettánföld. í efri hluta töflunnar sést hvemig fjölgað hefur og fækkað í aldursflokkunum, þegar aðrir ár- gangar koma í stað þeirra, sem voru þar áður. Mest hefur bein fjölgun orðið í aldursflokkunum 30-39 ára, alls 11.000, og alls hefur fjölgað um 19.300 í aldursflokkunum 20-44 ára, en það era 84% af heildarfjölguninni. í aldursflokkunum 15-29 ára er gift fólk 7.100 færra 1985 en 1975, þrátt fyrir heildarfjölgun um 4.200. Á mynd 1 er sýnd breyting mannfjöldans í hverjum askurs- flokki milli 1975 og 1985. í neðri hluta töflunnar kemur fram hvemig fólksfjölgunin 1976-85 skiptist á viðbót nýrra árganga og fækkun í eldri áigöngum. Einnig sjást breytingar sem hafa orðið á skiptingu árganganna eftir hjúskaparstétt. Eins og búast máttí við hefur fjölgað geysilega giftu fólki, sem fætt er eftir 1950, en þegar í árgöngunum 1941-45 er giftu fólki tekið að fækka vegna þess að hjúskaparslit hafa orðið fleiri en hjónavígslur eftir 1975, bæði vegna lögskilnaða og vegna andláts annars hjóna. Áhrif fólksflutninga koma hér einnig til, en ekki í miklum mæli í þessum árgöngttm. Tafla 5 sýnir tölu dáinna og aðfluttra umffarn brottflutta eftir árgöngum, svo og hlutfallslega fækkun í þeim. Þar sést til dæmis að f árgöng- unum 1956-60 hefur fólki fækkað um tæplega 7% frá 1975 tíl 1985, að langmestum hluta vegna brott- flutnings úr landi. Það kom fram í töflu 4, að giftu fólki á aldr- inum 15-29 ára hefur fækkað veralega, þrátt fyrir fjölgun f þeim aldursflokkum. í töflu 6 sést hlut- fallsleg skipting aldursflokkanna 15-39 ára eftir hjúskaparstétt Hlutfall giftra meðal karla 20-24 ára hefur lækkað úr 29% 1975 í 10% 1985, og hlutfall giftra kvenna á þessum aldri hefur lækkað úr 48% í 19%. Þessi lækkun á hlutfalli giftra nær upp að hálffertugu, en í aldursflokkunum þar fyrir ofan gætir hennai lítt Hlutfallstölumar í töflunni era vegið meðaltal af hlutfallstölum einstakra ár- ganga, og er eftirlifendatala dánar- og ævilengdar- töflu 1984-85 notuð sem vog. Með þessari aðferð er eytt skekkjuvaldandi áhrifum þess að árgangamireramisjafnlegafjölmennir. Ámynd2 er sýndur fyrir einn aldursflokk, 25-29 ára karla og konur, samanburður á skiptingu mannfjöldans eftir hjúskaparstétt, 1975 og 1985. í töflu 7 er sýnt hve mikill hlutí fólks í árgöngunum hefur einhvem tíma gengið í hjóna- band, og hve stór hlutí þess er ekki lengur í hjónabandi. Þar sést að hlutfall þefrra sem hafa gengið í hjónaband er hæst meðal karla fæddra á áranum 1931-40, 87%, og kvenna fæddra á áran- um 1936-45, 93%. Meðal roskins fólks er þetta hlutfall um 80%. Annars verður að gæta að því, að brottflutningstíðni og dánartíðni fólks utan hjónabands er meiri en gifts fólks, og það veldur nokkuni bjögun við samanburð milli árganga og milli ára fyrir tiltekinn árgang. Eftir þvf sem fólkið er eldra eða lengra milli samanburðarára er hættara við ýktu hlutfalli gifts fólks, miðað við giftingartíðni árgangsins frá upphafi eða þann tíma sem samanburðurinn tekur tíl.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.