Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 39
1986
355
Innflutningur bfla á árinu 1986.
Mun fleiri bflar voru fluttir til landsins á árinu
1986 en á nokkru ári áður, eða alls 15.851. Árið
1985 voru fluttir inn 7.167 bflar og nam aukningin
um 120%. Af innfluttum bflum árið 1986 voru
13.352 nýir fólksbflar, en þeir voru 5.655 árið
1985, og er það 136% aukning.
Aðeins þrívegis áður hefur fjöldi innfluttra bfla
farið yfir 10.000: Arið 1974 voru fluttir inn
10.633 bflar Q)ar af 8.947 nýir fólksbflar), 1981
10.366 (8.509) og 1982 10.480 (8.574). Inn-
flutningur árið 1986 var því um 50% meiri en á
þessum þremur árum, þegar hann hafði orðið
mestur áður. Fyrsta ársfjórðung ársins 1986 voru
fluttir inn tæplega 2.300 bflar, en fjöldi þeirra
meira en tvöfaldaðist á öðrum ársfjórðungi, pegar
fluttir vom inn tæplega 5.000 bflar, og hélst inn-
flutningurinn nofckuð stöðugur tvo síðustu
ársfiórðungana (4.200 og 4.400).
Þessar upplýsingar eru fengnar úr skýrslum
um tollafgreidcía bfla, sem Hagstofan gefur út
ársfjórðungslega, en í þeim eru bflamir flokkaðir í
nýja og notaða fólksofla, sendibfla, vörubfla og
aðra bfla, auk svonefndra léttra fjórhjóla ökutækja
fyrir 1 faiþega, en þau voru fyrst talin með í
skýrslum íusins 1986. Hverium floklri er sfðan
slapt eftir tegundarheitum o.fl Skýrslan um toll-
afgreidda bfla á árinu 1986 er nýkomin út og fæst
hun á afgreiðslu Hagstofunnar (verð kr. 100).
Eftirfarandi yfirlit um bflainnflutning árin 1986 og
1985 er fengið úr þeirri skýrslu:
Bflar alls janúar-desember 1986 Bflar alls janúar-desember 1985
Bílar alls
Fólksbflar nýir
Fólksbflar notaðir
Sendibflar nýir
Sendibflar notaðir
Vörubflar nýir
Vörubflar notaðir
Annars konar bflar nýir
Annars konar bflar notaðir
Létt fjórhjóla ökutælri
Bensínhr. Díselhr. Alls
15.113 738 15.851
12.976 376 13.352
1.623 43 1.666
160 80 240
19 30 49
77 155 232
24 24 48
7 16 13
2 24 26
225 - 225
Ðensínhr. Díselhr. Alls
6353 814 7.167
5.299 356 5.655
550 17 567
336 100 436
14 12 26
110 230 340
35 48 83
3 17 20
6 34 40
Til áskrifenda Hagtíðinda.
Á árinu 1986 urðu miklar breytingar á vinnslu
Hagtíðinda sem tengjast tölvuvæðingu í Hag-
stofunnL Mörg undanfarin ár hefur blaðið venð
vélritað í Hagstofunni og síðan offsetprentað í
prentsmiðju. Blaðið er nú að mestu levti unnið í
tölvu og því hefur verið unnt að færa utlit þess í
betra horf. Jafnframt hefur efni blaðsins verið
aukið. I framhaldinu má gera ráð fyrir að smám
saman verði frekari breytingar á blaðinu. Áskrif-
endur Hagtfðinda eru beðnir velvirðingar á þeim
töfum sem breytingamar höfðu í för með sér á
árinu 1986, en á ánnu 1987 er reiknað með að
blaðið komi út með reglubundnum hætti.
Áskriftargjald Hagtíðinda fyrir árið 1987
verður 700 krónur og í lausasölu kostar eintakið
60 krónur. Hagtíðindi hafa komið út sfðan f árs-
bytjun 1916. Enn er unnt að fá einstök tölublöð
úr fyrri árgöngum og er verð þeirra 50 krónur.
Hagstofan hefur auk þess til sölu eftirtaldar
skyrslur:
a. Verslunarskýrslur 1985 hafa að geyma töflur
um utanrflrisverslunina f dýpstu sundurliðun
auk ítarlegs inngangs og yfirlitstaflna með
samanburði við fyrri ár o.fl. Bókin er 270 bls.
ogkostar 1.000 kr.
b. Tölfrasðihandbók 1984 geymir tölffæðiupp-
lýsingar ffá flestum skýrslustofnunum um fjöl-
mörg svið efnahags- og félagsmála og spanna
upplýsingamar yfirleitt mörg ár. Bókin er 280
bls. og kostar 800 kr.
c. Norræn tölfræðihandbók 1985 er gefin út á
ensku og sænsku af Norrænu hagstofunm f
Kaupmannahöfn. í bókinni eru birtar um 280
töflur um mannfjölda, efnahags-, atvinnu- og
félagsmál á Norðurlöndum auk lfnurita og
korta. Benda má á, að hér eru birtar ýmsar
upplýsingar um Island, sem eklri birtast annars
staðar. Bókin er 400 bls. og kostar 800 kr.
d. Norræn tölffæðibók um trygginga- og félags-
mál 1984 (Social tryghed t de nordiske lande)
er gefin út af Norrænu hagstofúnni á dönsku.
Bókin fjallar f texta og töflurn um umfang, út-
gjöld og fjármögnun almannatrygginga á
Norðurlöndum. Bókin er röskar 200 bls. og
kostar 500 kr.
e. Fyrirtækjaskrá miðuð við júní 1986. í skránni
eru upplýsingar um nöfn, heimilsföng, nafn-
númer, atvinnugrein og rekstrarform, auk
hinnar nýju kenmtölu hvers aðila. Skráin kostar
kr. 1.200.
f. Biffeiðaskýrsla 1. janúar 1986. Hér eru birtar
töflurumbiffeiðaeignlandsmannaeftirumdæm-
um, tegundum, gerðum o.fl. Skýrslan er 50
bls. og kostar 300 kr.
g. Skrár yfir dána 1984 og 1985 með fæðingar-
degi, dánardegi, heimili og fleiri upplýsingum
kosta 200 kr. hvort hefti.
Áskrifendur eru beðnir að tilkynna
Hagstofúnni um breytingar á póstaðsetri þeirra og
gera henni viðvart ef nt berast eklri sktlvfslega.
Afgreiðsla Hagstofunnar er á 3. hæð
Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,150 Reykjavík
(inngangur frá Ingólfsstræti). Sími (91) 26699.