Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1988, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.04.1988, Blaðsíða 2
130 1988 Vöruskiptin við útlönd janúar-febrúar 1988. í febrúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 3.297 tnillj. kr. en inn fyrir 4.667 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í febrúar var því óhagstaeður um 1.370 millj. kr. en í febrúar í fyrra var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 322 millj. kr. á fösti} gengil). Fyrstu tvo mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 5.365 miUj. kr. en inn fyrir 7.184 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuöurinn var á þessum tíma þvf óhagstæður um 1.819 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 1.562 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu tvo mánuði þessa árs var verðmæti vöru- útflutningsins 5% meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru um 68% alls útflutn- ingsins og voru um 2% minni en á sama tfma í fyrra. Útflutningur á áli var 27% meiri, en útflutningur kísiljáms var 22% minni en á síðastliðnu ári. Ut- flumingsverðmæti annarrar vöru var 30% meira í janúar-febrúar en á sama tíma í fyrra reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu tvo mánuði ársins var 7% meira en á sama tíma í fyrra. Verðmæti innflutnings til stóriðju svo og olíuinn- flutnings fyrsm tvo mánuði ársins, var samtals 20% minna en á sama tíma f fyrra, reiknað á föstu gengi. Þessir innflutningsliðir eru jafnan breytilegir frá einu tímabili til annars, en séu þeir ffátaldir reyndist annar innflumingur (89% af heildinni) hafa orðið um 13% meiri en í fyrra, reiknað á fösm gengi Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-febrúar 1987 og 1988. 1 milljónum króna. Ágengi í jan.-febr. 1987 Á gengi f jan.-febr. 198811 1987 1987 1988 Breyting frá Jan.-febniar Jan.-febníar Jan.-febrúar fyrraári % Útflutt alls fob Sjávarafúrðir Kísiljám Skip og flugvélar Annað Innflutt alls cif Sérstakir liðir21 Almennur innflumingur Þar af: olía Þar af: annað Vöruskiptajöfnuður fob/cif Innflutningur fob Vöruskiptajöfn. fob/fob Án viðskipta álverksmiðju Án viðskipta álveiksm., jám- blendiverksm. og sérstakrar fjárfestingarvöru 2) Sérstakir innflutningsliðir fob: Skip Flugvélar ísl. jámblendifélagið Landsvirkjun íslenska álfélagið 5.085,2 5.125,9 5365,1 4,7 3.654,7 3.683,9 3.623,0 -1,7 710,6 716,3 909,6 27,0 207,7 209,4 163,1 -22,1 512,2 516,3 669,4 29,7 7.404,1 7.463,3 8.043,9 7,8 520,4 524,6 534,7 1,9 6.883,7 6.938,7 7.509,2 8,2 584,9 589,5 360,5 -38,8 6.298,8 6.349,2 7.148,7 12,6 -2.318,9 -2337,4 -2.678,8 • 6.634,5 6.687,6 7.184,1 7,4 -1.5493 -1361,7 -1.819,0 -1.826,6 -1.841,2 -2.324,3 -1.985,5 -2.001,4 -2.408,4 • 482,1 486,0 483,3 -0,6 - - 12,4 — — 1,0 46,6 47,0 52,0 10,6 2,2 2,2 13,6 433,3 436,8 404,3 -7,4 Miöaö viö meöalgengi á viöskiptavog; á þann mælikvaröa er verö erlends gjaldeyris taliö vera 0,8% hærra í janúar-febrúar 1988 en á sama tíma áriö áöur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.