Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 22

Hagtíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 22
226 1988 Verðlagsþróun í OECD-ríkjum 1985-1988. Breytingar framfærslukostnaðar/neysluverðs í % Að meðaltali ffá fyrra ári Á 12 mán. til apríl Á 6 mán. til apríl Breytingar ffá fyrra mánuði 1985 1986 1987 1988 1988 Febrúar Mars Apríl ísland 31,9 22,2 18,3 24,7 12,7 0,8 0,9 1,4 Danmörk 4,7 3,6 4,0 4,7 2,4 0,8 0,4 0,4 Noregur 5,7 7,2 8,7 7,2 4,3 0,7 1,4 0,2 Svíþjóð 7,4 4,3 4,2 6,1 3,0 0,7 0,5 0,9 Finnland 5,9 2,9 4,1 4,3 2,9 0,3 0,5 0,7 Ástralía 6,8 9,1 8,5 6,9 3,5 0,6 0,6 0,6 Austurríki 3,2 1,7 1,4 2,2 0,8 0,2 0,3 0,1 Bandaríkin 3,5 1,9 3,7 3,9 1,6 0,3 0,4 0,5 Belgía 4,9 1,3 1,6 1,0 0,4 0,3 0,0 0,4 Bretland 6,1 3,4 4,2 3,9 2,8 0,4 0,4 1,6 Frakkland 5,8 2,7 3,1 2,5 1,3 0,2 0,3 0,5 Grikkland 19,3 23,0 16,4 13,0 6,5 -0,5 3,0 2,0 Holland 2,3 0,2 -0,5 0,7 -0,3 0,2 0,3 0,3 Irland 5,4 3,8 3,2 1,9 0,8 0,2 0,2 0,2 Ítalía 8,6 6,1 4,6 5,0 2,0 0,3 0,4 0,3 Japan 2,1 0,4 -0,2 0,0 -0,4 -0,2 0,4 0,4 Kanada 4,0 4,2 4,4 4,0 1,9 0,4 0,5 0,4 Lúxemborg 4,1 0,3 -0,1 1,0 0,8 0,1 0,2 0,0 Nýja-Sjáland 15,4 13,2 15,7 9,0 3,9 0,6 0,6 0,6 Portúgal 19,3 11,7 9,4 8,0 5,2 1,4 0,7 0,3 Spánn 8,8 8,8 5,3 3,9 1,4 0,3 0,7 -0,4 Sviss 3,4 0,7 1,5 1,9 1,5 0,5 0,3 0,2 Tyrkland 45,0 34,6 38,9 74,5 48,9 5,4 7,6 4,9 Þýskaland 2,2 -0,2 0,2 1,0 0,9 0,2 0,1 0,2 OECD-ríki í heild 4,5 2,6 3,2 3,5 1,7 0,3 0,5 0.5 Þar af: Evrópuríki 6,6 4,0 3,8 4,5 2,7 0,5 0,6 0,6 Heimild: OECD Press Release, Latest Trends in Consumer Prices. Skýringar við mannfjöldatöflur á bls. 227-231 Töflurnar fjórar á bls. 227-233 sýna endanleg- ar tölur yftr mannfjölda á landinu eftir kyni, aldri og hjúskaparstétt, annars vegar 31. desember 1987 og hins vegar að meðaltali yftr árið. Koma árslokatöl- umar í stað samsvarandi talna á bls. 48-51 í janúar- blaði Hagtíðinda 1988. Þær em notaðar til þess að sýna nýjustu stöðu mannfjöldans, en meðalmann- fjöldatölumar em notaðar þegar reikna þarf tíðni atvika yfir árið. Mannfjöldinn 31. desember er reiknaður eftir upphaflegum tölum 1. desember, og er þá miðað við brey tingar mannfjöldans fram til áramóta, sem ekki hafði verið tekið tillit til þegar íbúaskrár vom unnar. Þó em engar breytingar gerðar vegna fólksflutn- inga. Breytingar frá upphaflegu tölunum era þær i.Jstar, að böm á 1. ári em fulltalin og að skipting á hjúskaparstétt breytist nokkuð, einkum hjá fólki á þrítugsaldri. Við samdrátt í þijá aðalflokka hjúskaparstéttar, em taldir með giftu fólki makar vamarliðsmanna og erlendra sendiráðsmanna (þeir em ekki á þjóðskrá hér á landi), og fólk sem hefur slitið samvistum eða skilið að borði og sæng, enda er staða þess varðandi stofnun nýs hjúskapar hin sama og annars gifts fólks. Þegar svo ber undir, að til landsins flyst fólk, sem er gift en maki fylgir ekki, telst það hafa slitið samvistum, þó að svo sé ekki íraun. Hið sama á við þegar annað hjóna flytur lögheimili sitt til údanda, þá teljast þau hafa slitið samvistum, þó að svo þurft ekki að vera íraun. Samkvæmt framansögðu teljast til áður gifts fólks einungis þeir sem slitið hafa hjúskap við lögskilnað eða lát maka. 1

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.