Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1988, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.09.1988, Blaðsíða 19
1988 323 Vísitala byggingarkostnaðar, Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlagi um miðjan september- mánuð 1988. Reyndist hún vera 124,5 stig, eða 0,16% hærri en í ágúst (júní 1987=100). Þessi vísi- tala gildir fyriroktóber 1988. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (desember 1982=100) er 398 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala bygging- arkosmaðar hækkað um 21,6%. Síðustu þrjá mán- uði hefur vísitalan hækkað um 2,6% og samsvarar það 11,0% árshækkun. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1987-1988. Vísitölur Breyting frá fyrra mánuði % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar: Gildis- tími Út- reiknings- tími Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síðustu 12 mánuði % Eldri grunnur desember 1982 = 100 1987 Janúar 293 295,54 1,01 12,8 19,9 17,4 17,2 Febrúar 293 297,55 0,68 8,5 18,7 17,5 15,2 Mars 293 304,98 2,50 34,5 18,0 18,0 15,2 Apríl 305 306,96 0,65 8,1 16,4 18,1 15,7 Maí 305 313,59 2,16 29,2 23,4 21,0 18,3 Júní 305 319,84 1,99 26,7 21,0 19,5 18,5 Júlí 320 Nýr grunnur júní1987 = 100 Júlí 100,0 100,3 0,30 3,7 19,3 17,8 17,6 Agúst 100,3 101,3 1,00 12,7 14,0 18,6 18,0 September 101,3 102,4 1,09 13,9 10,0 15,3 16,7 Október 102,4 106,5 4,00 60,1 27,1 23,1 20,6 Nóvember 106,5 107,5 0,94 11,9 26,8 20,2 20,6 Desember 107,5 107,9 0,37 4,5 23,3 16,4 17,9 1988 Janúar 107,9 107,4 -0,46 14,7 16,2 Febrúar 107,4 107,3 -0,09 12,2 15,3 Mars 107,3 108,7 1,30 16,8 3,6 12,7 14,1 Apríl 108,7 110,8 1,93 25,8 13,3 8,2 15,4 Maí 110,8 111,9 0,99 12,5 18,3 8,4 14,1 Júní 111,9 121,3 8,40 163,2 55,1 26,4 21,3 Júlí 121,3 123,5 1,81 24,0 54,3 32,2 23,1 Ágúst 123,5 124,3 0,65 8,1 52,2 34,2 22,7 September 124,3 124,5 0,16 1,9 11,0 31,2 21,6 Október 124,5

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.