Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 4
230 1996 Vöruskiptin við útlönd janúar-maí 1996 Foreigii trade January-May 1996 f maímánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 10,5 milljarða kr. og inn fyrir 10,9 milljarða fob. Vöruskiptin í maí voru því óhagstæð um 0,4 milljarða kr. en í maí 1995 voru þau hagstæð um 2,4 milljarða kr. á föstu gengi n. Fyrstu fimm mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 52,6 milljarða króna en inn fyrir 47,4 milljarða króna fob. Afgangur var því á vöruviðskiptunum við útlönd sem nam 5,2 milljörðum króna en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 10,3 milljarða á föstu gengi ”. Fyrstu fimm mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutn- ingsins 6% rneira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Sjávarafurðir voru 79% alls útflutningsins og var verðmæti þeirra 14% meira en á sama tíma árið áður. Þá var verðmæti útflutts áls um 1% meira en á sama tíma árið áður og verð- mæti kísiljáms 16% minna en í fyrra. Heildarverðmæti vöruinnflutningsins fyrstu fimm mánuði þessa árs var 20% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun), innflutningur til stóriðju og olíu- innflutningur er jafnan mjög breytilegur frá einu tímabili til annars. Að þessum liðum frátöldum reynist annar vöm- innflutningur hafa orðið 17% meiri á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Þar af jókst innflutningur á matvöru og drykkjarvöru um 18%, fólksbílainnflutningur jókst um 40%, innflutningur annarrar neysluvöm var 12% meiri en á sama tíma árið áður en innflutningur annarrar vöru jókst um 18%. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-maí 1995 og 1996 Foreign trade January -May 1995 and 1996 Milljónirkróna Á gengi hvors árs At current exchange rates Breytingfráfyrra áriáföstu gengi11 Million ISK 1995 Janúar-maí 1996 Janúar-maí Change on previous year at constant exchange rates % n Útflutningur alls fob Sjávarafurðir Al Kísiljárn Skip og flugvélar Annað Innflutningur alls fob Sérstakar fjárfestingarvörur Skip Flugvélar Landsvirkjun Til stóriðju Islenska álfélagið íslenska járnblendifélagið Almennur innflutningur Olía Almennur innflutningur án olíu Matvörur og drykkjarvörur Fólksbílar Aðrar neysluvörur Annað Vöruskiptajöfnuður fob An viðskipta Islenska álfélagsins Án viðskipta íslenska álfélagsins, Islenska jámblendifélagsins og sérstakrar fjárfestingarvöru 49.718,7 52.590,4 36.154,2 41.352,4 5.319,5 5.353,4 1.295,1 1.092,7 2.194,7 131,2 4.755,2 4.660,7 39.419,5 47.354,1 413,5 1.601,3 376,4 1.486,6 15,5 82,7 21,6 32,0 , 2.451,0 3.126,7 2.099,6 2.688,9 351,4 437,8 36.555,0 42.626,1 3.025,1 3.168,9 33.529,9 39.457,2 3.822,2 4.530,0 1.802,4 2.518,4 8.222,9 9.226,5 19.682,4 23.182,3 10.299,2 5.236,3 7.079,3 2.571,8 4.354,4 3.387,0 5.8 Exports fob, total 14.4 Marine products 0,6 Aluminium -15,6 Ferro-silicon • Sliips and aircraft -2,0 Other 20.1 Imports fob, total • Special investment goods • Ships • Aircraft ■ National Power Company 27.6 Power-intensive industries 28.1 Aluminium plant 24.6 Ferro-silicon plant 16.6 General imports 4.8 O/V 17.7 General imports, excl. oil 18.5 Food and beverages 39.7 Passenger cars 12.2 Other consumption products 17.8 Other • Balance of trade fob • Less aluminium plant Less aluminium, ferro-silicon and • special investment goods Miðað við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris í janúar-maí 1996 óbreytt frá sama tíma árið áður. Based on trade-weighted average rates of exchange; no change on previous year.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.