Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 37

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 37
1996 263 Launavísitala 1994-1996 Wage indexfor the whole economy 1994-1996 Vísitala launamánaðar Reference month Desember 1988=100 Breyting frá fyrra mánuði, Change on previous month, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar Annual rate based on the change in the last Síðustu 3 mánuði, 3 months, % Síðustu 6 mánuði, 6 months, % Síðustu 12 mánuði, 12 months, % 1994 1994 Janúar 131,9 0,0 1,2 0,9 0,9 January Febrúar 132,0 0,1 0,6 1,1 0,9 February Mars 132,1 0,1 0,6 0,9 0,8 March Aprfl 132,2 0,1 0,9 1,1 0,8 April Maí 132,2 0,0 0,6 0,6 0,8 May Júnf 133,1 0,7 3,1 1,8 1,4 Jutie Júlí 133,1 0,0 2,8 1,8 1,4 July Ágúst 133,2 0,1 3,1 1,8 1,4 August September 133,3 0,1 0,6 1,8 1,4 September Október 133,6 0,2 1,5 2,1 1,6 October Nóvember 133,7 0,1 1,5 2,3 1,4 November Desember 133,8 0,1 1,5 1,1 1,4 December Meðaltal 132,9 1,2 Average 1995 1995 Janúar 133,9 0,1 0,9 1,2 1,5 January Febrúar 134,8 0,7 3,3 2,4 2,1 February Mars 136,6 1,3 8,6 5,0 3,4 March Apríl 137,3 0,5 10,6 5,6 3,9 April Maí 138,8 1,1 12,4 7,8 5,0 May Júní 139,6 0,6 9,1 8,9 4,9 June Júlí 139,7 0,1 7,2 8,9 5,0 July Ágúst 140,3 0,4 4,4 8,3 5,3 August September 140,8 0,4 3,5 6,2 5,6 September Október 141,2 0,3 4,4 5,8 5,7 October Nóvember 141,5 0,2 3,5 3,9 5,8 November Desember 141,8 0,2 2,9 3,2 6,0 December Meðaltal 138,9 4,5 Average 1996 1996 Janúar 146,7 3,5 16,5 10,3 9,6 January Febrúar 146,9 0,1 16,2 9,6 9,0 February Mars 147,4 0,3 16,8 9,6 7,9 March Aprfl 147,4 0,0 1,9 9,0 7,4 April Maí 147,8 0,3 2,5 9,1 6,5 May Með lögum nr. 13/1995 varkveðið á um að frá 1. apnl 1995 miðist verðtrygging sparifjárog lánsíjár við vísitölu neysluverðs ístað lánskjaravísitölu. Launavísitala var hluti lánskjaravísitölu. Launavísitala sem miðaðist við meðallaun í tilteknum mánuði, var reiknuð og birt um miðjan næsta mánuð og hafði þriðjungsvægi í lánskjaravísitölu þeirri sem tók gildi frá 1. degi þar næsta mánaðar. Samkvæmt þessu birti Hagstofan launavísitöluna á tvennan hátt, miðað við birtingarmánuð og miðað við launamánuð. Eftir að útreikningi lánskjaravísitölu hefur verið hætt hefur þessi tvöfaldi birtingarmáti ekki þýðingu. Hagstofan mun því framvegis birta vísitöluna miðað við launamánuð eingöngu, þ.e. þann mánuð sem útreikningur hennar miðast við. ActNo. 13/1995provides that as of 1 April 1995 the indexation of savings and loans will be based on the consumer price index instead ofthe credit terms index. Formerly the wage index was part of the credit terms index. It used to be based on average wages in a particular month, calculated and published in the middle of the following month. Its weight was one third ofthe credit terms index entering into force on the first of the following month. Accordingly, Statistics Icelandpublished the wage index with reference to both the month ofpublication and the month of average wages. As the calculation of the credit terms index has been discontinued this double publication has become meaningless and in thefuture Statistics Iceland willpublish the index as it relates to the month of average wages alone, i.e. the month on which calculation of the index is based.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.