Baldur - 05.03.1935, Síða 1
TÍtgefandi: Vj
ísafjaroardeild
K. F. í.
örei gar allra landa, sameinist!
jýip* •,.vv , IV. árgangur.
M 5$ 4 5. ■ mars 1935
w'tóh'j J 4-.tölub.
&
*
Samvinnufelag ísfirðinga og bæjarfelagíð ganga á uridan neð að brjóta
taxta Baldurs og lög um útborgun vinnulauna.
Undanfarið hefir pað verið latið Kormnuni.staflokkurinn benti þá a
viðgangast að S.í. og bærinn hafa,svik- að bæjarstjóri Alþ.fl. myndi engu
ist um að borga vinnulaun vikulega í síður berjast gegn hagsmunum verkalýðs
peningum. ins en bæjarstjóri íhaldsins..
Eins og lcunnugt er mælir taxti Bald Við verkamenn höfum nú seð að þetta
urs skýrt fyrir um vikulega utborgun
vinnulauna í peningum, og landslög
mæla einnig svo fyrir.
í framkvæmdinni er þetta þannig hór
a ísafirðij
Bærinn hefir bor^að mjöfj óreglulega
út undanfarið, og nýjasta akvöroun
bæjarstjórnar í þessu er sú, að sam-
þykkja, ún atkvæðagreiðslu, að borga
aðeins 1/3 vinnulauna til verkamanna 1
atvinnubótavinnunni í peningjum, hitt
verða verkamenn að taka út 1 vörum.
S.í. hefir ekki borgað út vinnu-
laun fyrir 14 - 15 vikna tíma.
Fetta sýnir hve mikið lðgin eru
virt, þegar um það er að ræoa, að þau
eru verkalýðnum til hagsbóta,
Alþýðufl.foringjarnir hafa, meðal
annars nefnt þessi lögsem dsemi þeirra
hagsbóta sem verkalýourinn hefir feng-
í gegnum þingræðið, og notað þau til
að skreyta sig með frammi fyrir verka-
lýðnum fyrir hverjar kosningar. NÚ
ganga þeir á undan með að þverbrjóta
þau og gefa öðrum atvinnurekendum for-
dæmi til að þrongja hag verkalýðsins
og traðga á retti hans. Alþýðuflokks
foringjarnir raða báðum þessum stofnun
um . #
í fyrra,,meðan íhaldsmaðurinn Jon A
jónsson var bæjarstjóri, notuðu krata-
spxssarnir hann til að hylja með fjand
skap sinn við verkalýðinn. feir sögðu
að hann stæöi alstaðar fyrir þegar um
bættkjör alþýðunnar af hendi bæjarins
var aö ræöa. Hinsvegar myndi ný blóma-
öld renna yfir verkalýðinn ef þeirra
maður yrði bæjarstjóri.
er rett. Jens Holmgeirsson heldur na-
kvæmlega áfram á sömu brautum og JÓn
Auðunn, Munurinn er aðeins sá að Jens
hefir^ A L L A bæjarfulltrúana ein-
huga á bakvið sig..
Sama má segja um S.í. Eins og fyr
er sagt hefir þaö ekki borgað út í
14 - 15 vikur. Hannibal leyfði ser að
segja þetta lýgi á seinasta Baldurs-
fundi. Allir verkamenn, sem hafa unn-
ið hjá S.í. vita að þetta er satt.
Hannibal vissi lxka að það var satt,
enmeðfædd tilhneyging hans tíl að seg
ja ósatt og reyði yfir því að þessu
var hreyft í Baldur var þyngri á met-
unuin en sannleiksþörfin.
Verlcamenn og konur! það er nauð-
synlegt að' við tökum þetta til ræki-
legrar meðferðar. ást-æður okkar eru
ekki svo góðar,að við getum beðiö oft
ir vinnulaunum okkar svo mánuðum skift
ir. Við getum heldur ekki gengið inná
það, að bærinn borgi ekki nema 1/3 í
peningum fyrir þá litlu atvinnubóta-
vinnu sem hann lætur vinna. Við hljút
um að krefjast vikulegrar greiðslu í
peningum. §að er krafan um að þau lög,
- sem sett hafa veriö okkur til hags-
bóta^sóu haldin en ekki þverbrotin.
. Þá kröfu hljótum við lika að gera
til^stjórnar Baldurs að hún haldi fast
-á rótti olckar og láti það ekki við-
gangast framvegis, að taxti okkar só
brotinn eins greinilega og her er gert
FÓlagari Verklýösfelagið Buldur er
nógu sterkt til að ná rótti okkar, að-
eins ef við erum einhuga x að beita því
Verum samtaka.i þessu máli.
Baldursfólagi.
r.
<1
Q)
$
4
4
8, mars er alþjoðlegur baráttudagur :verkakvenna. fann dag gengst ísafj,-
deild K.F.I. fyrir skemtun { BÍó. Verður þessa baráttudags minstþar meo
ræðum., upplestri, leikhópasýningum o.fl, Vorkafólk fjölmenniðl Serstak-
lega viljum við vokja athygli verkakvenna á þessari slcemtun.
M U N I D 8, M A R S ! M U N I Ð 8. M A R S !
sP
þ
<jí
V