Baldur - 05.03.1935, Blaðsíða 4
Hæstaróttardómurinn í Hakakrossmálinu
Flestum lesendum Baldurs mttn kunn-
ug, að s.± sumarvar kveðin upp undir-
rettar dómur a Siglufirði í svo nefndu
Hakakrossmáli. DÓmarinn þar, kunn auð-
valdsbulla og þektur fyrir margskón-
ar prakkaraskap á hendur verkalýðnum
og baráttu hans, dæmdi auðvita eins
og Hitler og íslenska borgarstóttin
vildi. Frír felagar voru dæmdir í
þriggja mánaða fangelsi og tveir í
tveggja. Fað mætti gera örlítinn sem
anburð á þessum dómi ogdómi sem var
dæmdur í samskonar máli í Danmörku,
þó ekki sóu dómstólarnir þar neitt 'jce
verklýðsvinsamlegir. ^Danski þingmaður-
inn Axel Larsen var ákærður fyrir' að'
skera niður þýska Hitlerfanann, skömmu
eftir að þaö var gert á Siglufirði.
DÓmstoíarnir síknuðu hann. íkvæðin í'
ísiehsku og dönsku lögunum, sem aæmt
var eftir, óru þau sömu.
DÓmi bæjarfógetans á Siglufirði var
áfríjað til hæstaróttar og hefir hann
fengið þar flj.ótari afgreioslu, en
glæpamál burgeisanná, sem ög vænta
mátti;. ■
Hæstiróttur staðfesti dóminn, að
öðruleyti en þvx., að á. þe.im fólj, Eyj-.
Arnasyni og Stexni Steinar var fang-
elsisvistin stytt niöur 'í tvo mánuði.
HÓr á landi hefir enn- som komið'er
va.rla fengist betri staðfosting þess
í hverra höndum róttárfarið dóm-
stólarnir erxi. Pei.r eru dómstolar auð-
valds og upprennandi fasisma. Stór-
glæpir burgeisanna eru svæfðir eftir
fremsta megni, en ef Hitlir lyftir
litla fingr.inum þá stendur ekki á. ■
-:róttvísinni11 ao dæma eftir boði hans.
íslenskur verkalýður verður að mót-
mæla þessum og öðrum stóttardómum ís-
lensku burgeisastettarinnar, en krefj
ast þess að stórglæpaburgeisarnir sóu
látnir sæta refsingu fyrir glæpi smna,
ef.tir þvi sem lög mæla frekast fyri-r.
Vitamin- og þroskarannsókn íbarna-
skólanum lögð ni ður.________ _ __ _ _
í hittiðfyrra vetur var, í fyrsta-
skifti hór á ísafirði, framkvæmd vita-
min rannsókn á börnum í barnaskólanum.
Pessi rannsókn sýndi að töluvorður
hluti barnanna skorti að meiraog minn
a leyti og nauðsyn væri að bæta 'þeimi
það upp-. #
í fyrravatur var þcssi rannsokn
ekki framkvæmd, og í^votur hafar vita-
mín- cða þroskarannsóknir holdur ekki
e'rki vorið framkvæmdar, hofði þoss þo -
verið mjög mikil þörf eftir jafn mik-
ið sólarloysissumar og s.l 3umr.r var,
4 =ss==ss:saas===s=s5==5as= BALDUR
auk þess., sem stöðugt ^vaxandi atvinnu
leysi vorkalýðsins hlýtur að leiða af
ser skort á heimilum hans og kemur það
®kki sxst niður á börnunum.
ástæðan fyrir því að þcssum rann-
soknum hcfir nú L verið hætt get-
ur ekki vorið önnur en sú, að bæjar-
stjórn hafi búist við að þær sýndu að
ekki yrði hjá þvi komist^að gefa sum-
um börnunúm ávexti og mjólkur-matar-
og lýsisgjafirnar yrði að auka mikið
frá því sem nú er, og svo kosta þessa
ar rannsóknir poninga. En auðvitað xex
verður bæjarstýórn að^gæta sparnaðar
í hvivetna, jafnvel'þó það komi nið-
ur á börnunumliI. En verkalýðurinn
verður að mótmæla slíkum "sparnaði1' og
lcrefjast þess að þe sar rannsóknir far
i reglulega fram og að bærinn spari
ekkert til að auk... þroska og vellío-
an barnanna.
nSkipulagning" fátækramálanna
1 framkvæmd. _ ___,___
Verkamaður, sem fær styrk^hjá.bæn-
um, lcom fyrir skömmu í Kaupfólagið m.eð
ávísun upp á vörur. Meðal annars, sem
h<xnn þurfti að fá, var lúsakambur, en
þar sem fá'tækranefnd hafði ekki gert
ráð fyrir því verkfæri í listanum^yfxr
■þær vörur, sem styrkþogar meiga fá,
var honum sagt^að hann gæti ekki feng-
ið kambinn út á ávisunina. Verkamað-
urinn s'purði þá hvort börnin hans
ættu þá að' taka £ höfuðið, það þótti
þeim, sem afgreiddi ekki sennilogt að
fátækranefnd ætlaðist til/og fókk
verkamaðurinn kambinn undir því yfir
skini að lúsákamb mætti telja til 3 *’
hreinlætisvara. Einnig bað þessi verka
maður um súrt skyr og íslenska mjólk,
c-n var -neitað um 'hvorttveggja vegnu
þess að þcssar vörur voru^ekkx á lista
fátækrancfndar', en han.n mátti fá dósa-
mj-ólk.
Petta dæmi þarf ekki frekari skyr-
ingar. Pað sýnxr að “alþýðuv'inirnir
Hagalín & Co framkvæma þrælaákvæði
fátækralaganna ,ssvo vc-1, a, íhaldið
mætti skammast sín.
Sövetvinaf^lagið heldur fund á laug-
ardaginnlcemur kl. 8L e.h í kaffi-
stofu Sveinbj arnar bakara.
Nýja konan, ^blað kvennanefndar K.F.Í.
or nýkbmm út fjölbreytt að efni.
Blaðið verð.ur selt hór 8. mars.
Vorkakonur kaupið ykkar oigio blað.
Abyrgðarmaður Halldór dlafsson.