Baldur


Baldur - 26.05.1945, Blaðsíða 2

Baldur - 26.05.1945, Blaðsíða 2
54 B A L D U R BALDUR (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarm.: Iialldór Ólafsson Ritstjórn og afgreiðsla: Odda, Isafirði, Pósthólf 124 Hvað tefur rafveitu- reikningaua frá 1943? A seinasta bæjarstjórnar- fundi spurði Harafdur Guð- mundss., bæjarfulltrúi, hvern- ig á þvi stæði að reikningar Rafveitunnar l'yrir 1943 hefðu enn ekki verið lagðir fram til samþykktar og hvort það væri rétt að þeir hefðu ekki verið endurskoðaðir ennþá. Það var sýnilegt að loringj- um meirihlutans i bæjarstjórn var ekki sérlega ljúft að svara þessari spurningu og ætluðu að komast hjá því í lengstu lög. Varð Haraldur að grípa fram í fyrir forseta, er hann var að því kominn að slita um- ræðum um málið, og krefjast ákveðins svars. Svarið kom þá loksins, og þar með var játað, að reikn- ingar Rafveitunnar fyrir 1943 hafa ekki uerið endurskoðaðir ennþá. Engin frekari skýring var gefin á þessu og á fundinum gafst ekki tækifæri til frekari spurninga. En mörgum mun lcoma þetta kynlega fyrir sjón- ir. Það er þvi ekki að ástæðu- lausu þótt spurt sé: Hvernig stendur% á því að reikniuga.r, sem áttu að liggja endurskoðaðir fyrir bæjar- stjórn fyrir rúmlega ári síðan, hafa eklvi verið endurskoðaðir ennþá? Ekki getur ástæðan verið sú að þessir reikningar liafa enn ekki verið afgreiddir frá skrif- stofu Rafvéitunnar. Það mun hafa verið gerl á tilsettum tima. Þeir munu lieldur ekki hafa verið allan þennan tíma á ieiðinni til endurskoðenda og því síður mun hafa gleymst að senda þá til þeirra. Einhverjum kann að detta i hug að endurskoðunin hafi dregist þetta lengi, vegna þess að endurskoðendur hafi for- sómað' verk silt, en þáð er mjög lítil ástæða lil að ætla, slíkt. Reikningar Rafveitunnar eru heldur ekki svo yfirgriþsmikl- ir eða óljósir að vanir bók- færslumenn þurfi meira en ár til að endurskoða þá. Hér hlýtur því að vera uin eitthvað alveg sérslaklega dul- arfullt fyrirbrygði að ræða, sem nauðsynlegt er að fá glögga og greinargóða skýr- ingu á. Baldur vill því skora á þá, sem þessum málum eru IjczI kunnugir að svara afdrátlar- og undanbragðalaust, hvernig í Skammtað iíp skrínunni. ! Útsvfirin 1945. Jáfnað var niður 1,5 milj. króna á 950 gjaldendur. Hér fara á cftir útsvör þeirra er greiða 3000 króna úlsvar og þar yfir. Agúst Leós, kaupmaður 5500 A. Baarregaard, tannl. 4000 Arngrímur Fr. Bjarnason 3500 Arne Sörensen 4000 Axel Þorbjörnsson 3650 Baldur Johnsen 6000 Bárður G. Tómasson 10000 Birgir Finnsson 3400 Bjarni Guðm., Sundstr. 37, 3000 Bjarnleifur Hjálmarsson 4000 Björgvin h/f. ' 30000 Björn Einarsson 7500 Björn H. Jónsson 3600 Böðvar Sveinbjörnsson 6300 Bökunarfélag Isfirðinga 18400 Eggert Lárusson , 3000 Einar Guðmundsson 5900 Elías J. Pálsson 1900 Ellert Eiríksson 3000 Eymundur Torfason 3100 Finnur Jónsson 6500 Finnur Magnússon 8000 Fiskimjöl h/f. 4000 Gísli Júlíusson 4200 Guðbjártur Jónsson 5200 Guðbjörg Gísladóttir 5900 Guðjón E. Jónsson 4200 Guðm* Björnsson kaupm. 14500 Guðm. Guðm., skipstjóri " 3600 Guðm. G. Hagalín 5000 Guðm. Pétursson kaupm. 11100 Guðni. Sæmundsson 3300 Guðm. Þorvaldsson 3200 Gunnar Pálsson 3600 Halldór Halldórsson 4500 Halldór Kristjánsson 3000 Halldór Sigurbjörnsson 3000 HalJdór Sigurðsson 3000 Helgi Guðnumdsson 9100 llelgi Ilannesson 3000 Huginn h/l'. 10000 Indriði Jónsson 3200 Indriði Jónsson o. 11. 5000 lngvar Guðjónsson 4000 Islnisfél. Isfirðinga h/f. 30000 Jóh. J. Eyfirðingur 28600 Jóh. Gunnar Ólafsson 4000 Jón Ö. Bárðarson 3000 Jón Guðjónsson bæjarstj. 3750 Jón A. Jónsson 4000 Jón A. Kristjánsson 4200 Jónas I'ómasson 16650 Jónatan Kristjánsson 3500 Ivarl Olgeirsson 8500 Kaupfél. Isfirðinga 55500 Kjartan J. Jóhannsson 7350 Kjártan Ólafsson 3700 Kristján Tryggvason 5900 Leó Evjólfsson Db. 9600 Magnús Eiríksson 3200 Magnús Jónsson 5500 Marzelíus Bernharðsson 9200 M. Bernh. skipasm.st. h.f. 28800 M. Simson 3500 Matlhías Ásgeirsson 1200 Matlhías Bjarnason 9100 á því stendur að þessir raf- veitureikningar hafa enn ckki vcrið lagðir fram endurskoð- aðir og hvort þess muni langt að biða að það verði gert. Óttinn við þekkinguna. 1 ræðu, sem prófessor Jón llelga- son flutti á Islendingamóti í Kaup- maunahöfn 1. desember 1941, seg- ir liann ineðal annar.s: „Sumum islenzkum valdamönu- um virðisl hafa verið lielzt til ósárt um, |ió að menn, sem varið hafa mörgum árum og mikilli ástundum lil að aukast að þekkingu og búa sig undir nytsamt lífsstarf, ílend- ist með öðrum þjóðuin. Orðið „lang- skólagenginn" hefur heyrzt notað sem óvirðingarorð. Langskólageng- inn maður, |)eð er haður, sem likur eru til að verði heimtufrekur, vilji hann öðlast verkahring, sem sér sé samboðinn, öruggast, að slíkur maður sé sem iengst í burtu, betra að taka heldur einhvern stuttskóla- genginn, sem lítið kann fyrir sér og lofar öllu að lafa við það sama, meiri líkur að stjórnarvöldin fái þá að vera í friði. Pví öllu starfi fylgir barátta, kröfur ónæði“. Víða er pottur brotinn. Þessuin órðum próf. Jóns Helga- sonar er aðallega beint til hinna æðri valdamanna þjóðarinnar, en hinir smærri spámennirnir eiga þar líka sinn hlut. Við skulum líta í okkar eigin harm, Isfirðingar. Valdamennirnir lijá okkur hafa að vísu ekki notað inikið orðið „langskólagenginn", en ‘ vantrú þeirra á allri sérþekkingu hefur verið og er mjög áberandi, og þeir liafa bæði leynt og ljóst barist gegn því að bærinn fengi notið starfs- krafta liæfra og lærðra manna. Þetta hefur komið í 1 jós, svo að segja á hvaða sviði sem er, stóru sem smáu. Gagnfræðaskólastaðan hér var veitt manni með gagnfræðaprófi og 2—3 ára framhaldsnámi á dönskum kennaraskóla, en gengið fram lijá háskólalærðum mauni. Framkvæmdarstjórn og eftirlit með opinberum byggingum, sein bærinn lætur reisa, cr falin rakara. Netjari er ráðinn vélsljóri á raf- stöðina, en maður með vclstjóra- prófi og vanur vclgæzlu fær ekki slöðuna. Þettta eru aðeins þrjú dæmi af mörgum, en þannig mætti lengi telja, og það er alls ekki valda- inönnúm bæjarins að þakka, þótt svo liafi farið að í störf hjá þænum liafi valisl ýmsir iiýtir og starfhæf- ir menn. Þetta er ekki sagt til hnjóðs þeim mönnum, sem fengið hafa þessar stöður. Þeir geta verið full- gildir á þeim sviðum, sem þekking þeirra og kunnátta nær til. En að halda því fram, að gagnfræðingur með tveggja til þriggja ára kenn- aramenntun sé hæfari skólastjóri og kennari en háskólalærður fræði- maður, að rakari sé sérstaklega hæfur framkvæmdarstjóri og eftir- litsmaður við stórar byggingar og netjari sé betur hæfur til vétgæzlu en lærður vélstjóri, það er háð en ekki lof um þessa menn. Hver er ástæðan? En af hvaða ástæðu er valið svona í þcssar stöður? Ein ástæðan er sú sem prófessor Jón Helgason nefnir. Stjórnarvöldin fá að vera í friði f.vrir þessum mönnum. En ástæðurnar eru fleiri. Pólitískir verðleikar koma þarna einnig til greina, og það er vitað að tvær af þeim þremur stöðum, sem nefndar eru hér áð framan, voru veittar fvrir þessa verðleika. Um þriðju stöðuna er nokkuð vafa- mál að svo hafi verið, og er því með öllu óskiljanlegt hvaða ástæða er til þeirran veitingar. Tæplega getur það birgt frægð- arsól valdamanna bæjarins, þó að maður með vélstjóraréttindum sé vélstjóri á rafstöðinni. Frægðar- sól þeirra hlýtur þá að skína ósköp dauft, þegar hann er ekki.á vakt. Ekki hefur heldur heyrzt að valdamenn bæjarins vilji láta telja sig öðrum freinri vélfræðinga og þurfi þvi að óttast að lærður vél- sljóri Skyggi á þá á því sviði. En verið getur að þeir óltisl sam- keppni i „vélamennsku" i víðlæk- ari iuerkingu, en það er engin á- stæða fyrir þá að óttast slíkt úr þessari átt, enda liafa þeir sjálfir helzt eilthvað lil brunns að bera á þvi sviði. Mattliias Sveinsson 5800 Muninn h/f. 5000 Niðursuðuv.smiðjan h/f. 8700 Norðurtanginn h/f. 13000 1 Njörðurh/f. 9000 Olíuverzlun Islands 15700 Olafur Guðmundsson 5200 Ólafur Júlíusson 4600 Ölafur Kárason 7800 Páll Jónsson kaitpm. 8200 Pálmi Sveinsson 3500 Pétur Bjarnason 3150 Pétur Njarðvík 11000 Prentstofan Isrún h/f. 5000 Raghar Bárðarson 9000 Ragnar Jóhannsson 9000 Rögnvaldur Jónsson 4000 Samvinnufél. Isfirðinga 22000 Shell á Islandi 11200 Sigurður Ásgeirsson 3600 Sig. Bjarnason alþm. 3100 Sigurður Péturssoii 1900 Sigurjón Guðmundsson 3300 Símon Helgason 3000 Skúli K. Skúlason 10500 Smjörlíkisgerðin h/f. 26800 Sol’fía Jóhannesdóttir 8200 Slígtir Guðjónsson 4500 Sveinbjörn Benediktsson 3500 Tryggvi Jóakimsson 19400 Valur h/f. 5000 \rerksmiðjan Hektor 9400 Vélsmiðjan Þór h/f. 11500 Verzl. Björninn 9500 ð’érzl. J. S. Edwald 8000 Þórður Finnbogason 6300 Þórður Jóhannsson 3500 Þorleifur Guðmundsson 7000 Þorsteinn Guðm. klæðsk. 5600 (Birt án ábyrgðar) -------o------ Landssöf nunin. Saínast hafa 2. milj. króna yfir allt landið. — Hér á lsa- firði helur söfnunin gengið vel. Slcátar fóru um bæinn á miðvikudagskv. og söfnuðu kr. 11430,50 í peningum og vör- um. — Söfnunarlistar hafa leg- ið frammi á bæjarfógetaskrif- stofunni, bæjarskrifstofunni og pósthúsinu, en ekki er blaðinu kunnugt hve mikið þar hefttr safnast, en það mun vera eill- livað milli 35 og 40 þúsund krónur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.