Baldur


Baldur - 26.05.1945, Blaðsíða 1

Baldur - 26.05.1945, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: S ÖSl ALIST AFÉL AG ISAFJARÐAR XI. ÁRG. ísafjöröur, 26. maí 1945 14. tölublað. jónas Haiigrímsson ísfírðingarþurfaaðeigiiast togara 1845 26. maí 1945 I dag eru 100 ár liðin síðan „lista-skáldið góða", Jónas Hallgrímsson, andaðist. 1 tilefni a'í' því hefst annað þing Félags íslenzkra Iista- manna í Reykjavík í dag og verður helgað minningu skáldsins. Á í'æðingarstað skáldsins, Hrauni í öxnadal, verða há- tíðahöld í tilefni þessa afmæl- is og víðar um land minnist þjóðin þessa hugljúfa lista- skálds. * Jónas Hallgrímsson er af öll- um, sem um það eru dómhær- ir, talinn fremsta skáld Islend- iuga á síðari tíiniim. Ahril' hans í íslenzkum bókmenntum er meiri en flesla eða allra ís- lenzkra skálda, og hei'ur þeirra gætl allt til þessa dags. „Dr fjörugu máli fegri sprett fékk ei neinn af sveinum; hjá þér" hæði lipurt og létl lá það á kostum hreinum", kvað Grimur Thomsen unf Jón- as og í minningargrein um hann í'Fjölni 1846 er svo að orði komist: „Það, sem ei'tir hann liggur,. muri Iengi haldá uppi nafni hans á lslandi, og hepa honum vitni, hetur en vér eruíri fær- ir um; en svo ágætt sein margl af því er, má þó fullyrða, að flest af því komist í engan sam- jöfnuð við það, sem í honum hjó, og að það geti ekki sýrit til hlítar, hvílíkur hánn var sjálfur í rauu og veru". Meðan íslenzk turigá er löl- uð munu kvæði Jónasar lésin, lærð og sungin. Þjóðin mun á öllúm öldum geta sagt mcð skáldinu Ilalldóri Kiljan Lax- ness: „Ur lundi heyrði eg hvar hulduljóð sungið var; fannsl mér ég þekkti þar þann sem sló kprdurnar: alheill og orðinn nýr álfurinn hörpu knýr, ástvinur enginn jafn alfari úr Kaupinhafn", Hætti íslenzka þjóðin að kannast við ljóð Jónasar og hlýða, er þessi „ástvinur eng- um jafn" kriýr hörpuna, hæll- ir hún að vera islenzk þjóð. A bæjarstjórnarfundi - 18. þ. m. fluttu bæjarfulltrúarnir Haraldur Guðmundsson og Högni Gunnarsson svohljóð- andi tillögu, og var samþykkt að vísa henni til hæjarráðs: „Með tilvísun til þess, hve fjárhagsáæthm hæjarins fyrir árið 1945 er rúm, virðist harla lítil ástæða til þess að hækka hana um 138 500,00 (10% fyrir vanhöldum) og auk þess kr. 24 þúsund (eða 1,733%) einkum þegar þess er gætt að undan- gengin ár hefur útsvarsinn- heimtan verið með ágætum. En þar sem niðurjöfnun er uú lokið og jafnað hefir verið niður kr. 1 547 500,00 kr. (kr. 233 000,00 meira en 1914),'- ályktar hæjarstjórn að fengnu samþykki Fclagsmálaráðherra að láta niðurjöfnunina standa óhreytta, enda samþykkir hún jafnframt að af álagningsupp- hæðinni verði lagðar frani nú á þessu ári kr. 250 000,00 — tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur — til stofnunar togara- l'élags hér í hæ, enda hafi hæj- arstjórn forgöngu um stofnun félagsins og heiti sér fyrir hlutafjársöfnun, og sæki þegar til Nýhyggingarráðs um einn tiltvo nýtízku togara". Að þessu sinni er aðeins hægt að gera stuttlcga grein fyrir þessu stórmáli. Þó skal hér drepið á nokkiir veigamikil atriði. < Nú er mikið talað um ný- sköpun alvinnulífsins og mentí álmennt stórhuga á þVí sviði. Hér hjá okkur Isfirðingum hlýtUr þessi riýsköpun að hein- ast að aðalatvinnuvegi okkar, sjávarútveginum, og þá aðal- lega að aukningu skipaslólsins. Nú þegar hai'a, eins og kunn- ugt er, verið gefðar ráðstafan- ir til að fá fimm 80 lesta vél- háta hingað til hæjarins og hefðu 1 eða 2 þeirra komið hingað fyrir síldveiðar í- sum- ar, ef okkur óviðráðanleg at- vik hefðu ekki tafið smíði þeirra. Með þessu hefur verið stigið mikilvægt spor í rétta átt hvað bátaútvcgniTm viðkemur. En það er ekki nóg. Utvcgs- bær cins og Isafjörður þarf að éiga sem fjölbreyttastan skipa- Stól. Héðan þari' að gcra út tog- ara, cinn cða i'lciri. Reynslan hefur sýnt að logaraútgcrð er mjög arðsöm hér á Vest- fjörðum, eins og best hefur sýnt sig á Patreksfirði, og að- staða Isafjarðar er engu verri á því sviði. Eins og allir vita stunda togararnir mestan hluta ársins veiðar sínar hér í'yrir Vestfjörðum, og sýnist því miklu eðlilegra að flestir þeirra eigi heldur heima þar en í Reykjavik eða Hafnar- firði, eins og nú er. Um þetta munu allir geta verið sam- mála enda er það álit flestra, sem einhverja þekkingu og reynslu hafa í útvegsmálum, að togaraútgerð muni vera mjög arðvænleg atvinnugrcin hér á Isafirði. Hér í blaðinu hcfur marg sinnis verið sýnl i'ram á hvert tjón bæjarfélagið og bæjarbú- ar biðu við það, að logarinn, seni hcr var, var seldiir burt úr bænum. Ot í þá sálma verð- ur ekki farið hér. Einhverjir munu koina'með þá mótbáru, að ckki verði hægt að l'á hér áböfn á togara, og ei' það takist þá verði það á kostnað bátaútvegsins. Þeini mönnum, scm ])etta halda, skal aðeins á það bent, að það væri engin goðgá þó fólki f jölg- aði hér eitthvað meira en ver- ið hefur undan farið, en sú fjölgun gctur því aðeins orðið að skilyrði til na>grar atvinnu séu i'yrir hendi. Þá er rétt að drepa lítillega á fjárhagshliðina, en að þessu sinni cr ekki lækifæri til að gera það cins rækilega og þyi'fti- .Þegar fjárhagsáætlun var til umræðu í vctur, var sýnt fram á það mcð rökum að hún væri 220 þús. krónum oi' há. Þáð cr að seg.ja útsvörin hefði mátt lækka um þessa upphæð cða, ci' sú Icið hefði ckki vcrið farin, verja hcnni til nýrra framkvæmda, t. d. togaraút- gerðar. Þá heí'ur það sýnt sig að fjárhagsáætlun s.l. árs var mjög rúm og hefur bærinn getað greitt stórfé upp í eldri skuldir umfram það sem áætl- var. Það er þvi engin fjar- stæða, að bærinn gcti lagt fram 250 þúsund ki'ónur til togaraútgcrðar á þessu ári. Þá var því mjög haldið fram, þégar togarinn Skutull var scldur, að bæjai'lcliigið væri miklum nnin I'ærara til að styrkja atvinnuíramkvæmdir í hænum en áð'ur, og því bein- línis lofað að svo skyldi gert. Reyndar hefði bæjarfélagið verið langtum færara til að styrkj a atvinnuframkvæmdir, ef þessi togari hefði ekki ver- ið seldur, en hvað sem því líð- ur, þá er sjálfsagt að ganga eí'tir þessum loforðum. Nú er rétti timinn til að stauda við þau. Fjárupphæð sú, sem nefnd er í tillögunui, hrekkur vitan- lega skammt til kaupa á ein- um nytízku togara, hvað þá í'leiri, enda er það skýrt tekið fram, að hún sé framlag bæj- arins til að stofna togaraútgerð- arfélag, kemur því til kasta cinstaklinga í bænum að leggja fram fé á móti, lánstofnana um lánveitingar og Nýbygging- arráðs og ríkisstjórnar um alla fyrirgreiðslu. Hvernig þessir aðilar bregðast við, verður hér ekki sagt,' en ólíklegt er, að þeir verði þar Þrándur í Götu, ci' ba'jarstjórn lætur ekki sitF éftir liggja. Um afslöðu bæjarráðs til málsins skal heldur engu spáð. Engin andmæli gegn tillögunni komu fram' á fundinum. Það er þvi liklegt að málið verði vandlega athugað í hæjarráði og bæjarstjórn beri gæfu til að hrynda því í framkvæmd. Að óreyndu verður ekki öðru trú- að. Hátiðahöld 17. júní. BíejarfuHtrúarnir Haraldur Guð- mundsson og Högni Gunnarsson l'lutlu svohljóðaudi tillögu á sein- asla bæjaistjórnarfundi: , „Bæjarstjórn samþykkir að gang- ast fyrir hátiðabölduin þjóðhátið- ardaginn 17. júní nú og framvegis og kýs þriggja inanna frarn- kvæmdanefnd í þvi skini, og leiti hún aðstoðar félaga i bænum til þess að gera daginn sein hátiðleg- astan og almennastan. Hagnaði lýðveldisbátíðarinnar 1944, ásaint væntanleguin bagnaði nú og í framtíðinni, verði varið til að skipuleggja og prýða úti- skemintislað fyrir bæjarbúa við Stórurð". Tillögunni var vísað til hæjar- ráðs. Iþróttafélögin bér, llörður og Yestri, liafa skipað fjögra manna 17. júni nefnd, sem eiga að slarfa í sainráði við stjórn t. li. 1. Mun bæjarráð leita samvinnu við félög o. fl. ura unilirbúning og þátttöku hátíoahaldanna. Tekjur umfrain útgjöld af lýð- veldishátiðinni 17. júní 1944 nema 1607,05 krðnum. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.