Baldur - 14.01.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 14.01.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 Framboðslistar. Til bæjavstjórnarkosninganna, sem fram eiga að fara þann 29. þessa mánaðar, komu neðantaldir þrír listar f ram: 1. Frá Alþýðufloklmum, merktur: A. 2. Frá Sameiningarflokk alþýðu — Sósíalistaflokkn- um, merktur: B. 3. Frá Sjálfstæðisflokknum, merktur: C. Listarnir voru þannig skipaðir: A.-LISTI. Birgir Finnsson Guðmundur G. Kristjánsson Grímur Kristgeirsson Jón H. Guðmundsson Hannibal Valdimarsson Björgvin Sighvatsson Marías Þ. Guðmundsson Eyjólfur Jónsson Stefán Stefánsson Marías Þorvaldsson Pétur Pétursson Haraldur Jónsson Jón Egilsson Guðmundur Guðjónsson Helgi Halldórsson Óli Sigmundsson Gunnlaugur Ó. Guðmundsson Jón H. Sigmundsson B.-LISTI. Haraldur Steinþórsson Haraldur Guðmundsson Guðmundur Gunnlaugsson Haraldur Stígsson Brynjólfína Jensen Jón Jónsson Helgi Ketilsson Lúðvik Kj artansson Halldór Ólafsson Kristín Einarsdóttir Svanberg Sveinsson Steinar Steinsson Gunnar Guðmundsson Guðmundur M. Guðmundsson Baldvin Árnason Óskar Brynj ólfsson Guðmundur Árnason Kristinn D. Guðmundsson C.-LISTI. Matthías Bjarnason Baldur Johnsen Marzellíus Bernharðsson Símon Helgason Kjartan J. Jóhannsson Ásberg Sigurðsson Kristján Tryggvason Iðunn Eiríksdóttir Ragnar Bárðarson Ragnar Jóhannsson Borghildur Magnúsdóttir Guðmundur B. Albertsson Jónas Guðjónsson Elín Jónsdóttir Hálfdán Bjarnason Samúél Jónsson Elías .1. Pálsson Sigurður Bjarnason ÞAKKARÁVARP: Súðavík, 3. jan. 1950. Hr. ritstjóri. Undirritaðir, skipstjóri, yfir- menn og undirmenn á S. s. „MERKUR“ biðja yður vinsam- legast að flytja í blaði yðar hjartanlegustu þakkir okkar til íbúa Isafjarðar fyrir gestrisni og vinsemd, sem okkur var sýnd er við dvöldum í bæ yðar um nýárshátiðina. Með ósk um bjarta og far- sæla framtíð og hamingjuríkt komandi ár, sendum við Isa- firði okkar hjartanlegustu kveðj ur. A Bergersen, skipstjóri, frú Gunhild Bergersen, Hernö, 1. stýri- maður, Nielsen, 2. stýrim., Flindt, 1. vélstjóri, Hansen, 2. vélstjóri, Proskauer, 3. vélstjóri, Kongretzki, hryti, Nielsen, matsveinn, Vang, kyndari, Stolt, kyndari, Klein, smyrjari, Williams, háseti, Ber- man, kyndari, It) Jensen, messa- drengur. Háselar: Rubin, Felstein, Gotlib, Neumark, Harris Norman og messadrengur Simonsen. Með þakklæti og beztu kveðju. A. Bergersen skipstjóri s.s. ,,MERKUB“. Nýlegt motorhjól til sölu. Valdemar Jónsson, Iilíðarenda. — Sími 71. ísafirði, 8. janúar 1950. Yfirkjörstjórn ísafjarðar. AUGLÝSING ■» 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii! 1111111111111111111 iiiiiiii 1111111111111111111111111,iii,i„i;,iiiiiii„i„iiniii„■iininm ÞAKKARÁVARP i FRÁ SKATTSTOFU ÍSAFJARÐAR 1. Atvinnurekendur og stofnanir á Isafirði og aðrir, sem liafa haft launað starfsl'ólk á árinu, eru áminntir um að skila launa- uppgjöfum til Skattstol'unnar í síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi það í ljós, að launauppgjöf cr að einhverju leyti ábótavant, s. s. óupp- gefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisfang vantar eða starfs- tími ótilgreindur, telst það lil ófullnægjandi framtals, og viður- lögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenmanna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa bygg- ingarleyfi, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda jjótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. A það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launa- uppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna sem dvelja fjarri heimilum sínum, teljast ekki til tekna. 2. Skýrslu um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þann 10. þ. m. 3. Þeim, sem liafa hug á að njóta aðstoðar Skattstofunnar við að útfvlla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta út- fylla framtölin, cn geyma það ekki til loka mánaðarins, jicgar ösin er orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðsloð við útfyllingu fram- tals, að þeir hafi meðlerðis öll nauðsynleg gögn til j)css að fram- talið verði réttilega útfyllt. SKATTSTJÓRINN Á ÍSAFIRÐI. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við = I frúfall og jarðarför mannsins míns, HALLDÓRS IIALLDÓRSSONAR, bankastjóra. ; Liv Halldórsson. 1 lllllllllllllllll|||||||il|||||||||||||ll||||||||llllllllllllllllllllllllllllll,l,llllllllllll,lllll,l„l,,|,||„||,||,l,||ll||ia|||||||||||||||||||||||||||||||| Ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilliiiiiiiiiiiiiin ||„||, |„|,|ím I B í Ó I | Alþýðuhússins | sýnir: | | Laugardag og | Sunnudag kl. 9 | | Þú skalt ekki girnast.. | Amerísk kvikmynd | Aðalhlutverkin leika: GREER GARSON ROBERT MITCHUM I RICHARD HART | | Sunnudag kl. 5 I sjöunda himni. Litli og stóri. | | Síðasta sinn. | iiiiilliiiiliiliiliiliiiiiii.liillilliiiiaiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii Prentstofan lsrún h. f. ISFIRÐINGAR ! VESTFIRÐINGAR ! Það er sparnaður að láta binda inn bækur sínar í bókbandsstofu Isrúnar. Þeir, sem eiga óbundnar bækur, ættu að koma með þær sem fyrst. Prentstofan ÍSRUN h.f. Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hæsta verði. Sendið merkin í ábyrgðarbréfi og þér fáið andvirðið sent um hæl. Sel útlend frímerki. Biðjið um upplýsingar. JÓNSTEINN IIARALDSSON Gullleig — Reykjavík.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.