Baldur - 28.01.1950, Side 2

Baldur - 28.01.1950, Side 2
2 B A L D U R Borgarafnndimir -----------——--------- B A L D U ^ VIIÍUBLAÐ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór ólafsson frá Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu '3. Simi 80. — Póstiu/lf 124. Árgangur kostar 15 krónur. Lausasöluverð 40 aurar. -----------— ------—— _____ Veitið „IConnun- um“ verðuga ráðningu. Það vakti athygli bæjarbúa á borgarafutidinum síðari, að aðalumræðuefnið, sem íhaldið og kratarnir höfðu á borð að bera fyrir háttvirta kjósendur var metingur um það, hvor væri meiri „Konni“ Hannibal eða Sigurður frá Vigur. Varð úr því hinn mesti á- greiningur hvor þessara stjórn- málamanna hefði í ríkara mæli hæfileika þá til efliröp- unar og skrípaláta þeirra. sem gert hafa „Konna“ landsfræg- an i höndum búktalara Jtess, sem er eigandi tuskubrúðunn- íir, sem átti m.a. að færa Eggert Jieihjsala Kristj ánssyni þing- sæti í Strandasýslu s.l. haust. Fátt sýndi betur en þetta barnalega hjal aðalforsprakka flokka þeirra, sem nú þykjasl keppa að meirihlutaaðstöðu í bæj arstj órninni, hversu ger- sneyddir þeir cru allri ábyrgð- artilfiuningu fyrir liag bæjar- búa, og hversu fádæma fyrir- litningu þeir hafa á dómgreind ahnennings. Isfirðingar eiga samkvæmt þeirra skoðun að láta það eitt ráða afstöðu sinni til væntanlegra bæjarstjórnar- kosninga, hvorn þeir telji meiri sprellikarl, Sigurð eða Hanni- bal. Málefnalegar umræður lorð- uðust þessir sálufélagar eins og heitan eldinn, enda er upptaln- ing á framtíðarverkefnum bæj arfélagsins, að þeirra áliti, að- eins „bragðdauf framhalds- saga“, sem er með öllu óvið- komandi því vali, sem nú er framundan hjá hverjum kosn- ingabærum mönnum. En þeir munu reka sig áþreif- anlega á það, að hinn rökfasti flutningur sósíalista á þeim málum, sem mest kalla að fyr- ir bæjarfélagið, er bæjarbúum hugþekkari en glamur og gíf- uryrði kratanna og ihaldsins. Með sinni fádæma fyrirlitn- ingu á heilbrigðri skynsemi al- mennings hafa þeir unnið sér svo til óhelgi, að allir hugsandi kjósendur munu fordæma Fyrir þessa bæjarstjórnar- kosningu hafa verið haldnir tveir borgarafundir, mánudag- inn 23. og finmitudaginn 26. ]). m. Ræðum á seinni fundinum var útvarpað. Á fundunum töluðu: Fyrir Sósíalistaflokkinn: Haraldur Steinþórsson, Haraldur Guð- mundsson, Jón Jónsson og Haraldur Stígsson. Fyrir Al- þýðuflokkinn: Hannibal Valdi- marsson, Birgir Finnsson, Guð- mundur G. Kristjánsson, Grím- ur Kristgeirsson, Jón H. Guð- mundsson og Björgvin Sig- hvatssOn. Fyrir Sjálfstæðis- flokkinn: Matthías Bjarnason, Símon Helgason, Baldur John- sen, Ásbei’g Sigui’ðsson, Kjart- an Jóhannsson og Sigurður Bjai-nason, sem kom sunnan frá Reykjavík á seinni fundinn. Ræðutími hvers flokks yar á báðum fundum 70 mínútur. Það, sem einkum einkendi fundi þessa, var hve málflutn- ingur sósíalista var rökfastur, laus við allt pei’sónulegt nart og níð, en snerist eingöngu um þau mál, sem á dagskrá eru og ki-efjast skjótrastrar úrlausn- ar, brýnustu hagsmunamál fólksins í bænunx. Ræðumenn hinna flokkanna beggja, forðuðust að minnast á slík mál nema sem allra nxinnst, en lögðu mun meiii á- herzlu á í'óginn og xxíðið um náungann, á því smjöttuðu þeir eins og gómsætxi sælgæti og nutu þess sem einhvei’s sér- staks xinaðar og sældar. Hér er ekki rúm lil að minn- ast á ræður einstakra ræðu- manna. öllum ber saman um, að i’æðxu’ sósíalista hafi borið af, einkum vöktu athygli ræðxxr hinna nýj u frambjóðenda sósialista, Haralds Steinþórs- framkomu þeirra. Hið rétt- mætasta svar við þessu er, að hinir fyiTverandi kjósendur krata og íhalds segi nú skilið við þá fyrir fullt og allt. Sósíalistar reyndust vera þeir einu, sem lögðu kapp á að tiilka þau málefni, sem þeir munxx beita sér fyrir í hinni væntanlegu bæ j arstj órn. Og ahnenningi er að vei’ða það æ ljósara, að þar xxiun að leita forustunnar í framkvæmd veJ- fei’ðamiála bæjaxáns. Þessvegna mun fylgi þeirra vaxa við kosningarnar á morg- un, en „Konnarnir“ mxmu sitja uppi með háðungina og minni- hlxxta í bæjarstjóm. X B sonar og llai’alds Stígssonai’, sem báðir töluðu nú í fyrsta sinni hér á boi-garafundi. Málflutningi hinna flokk- anna liefur áður verið lýst. Ræðumenn ki’atanna vorxx á stöðugum l'lótla fró einu ósann indavíginu í annað, og á seinni fundinum mátti hcita að þeir híypu á flóttanum. Tölui’, sem þedr þóttust færa frám, sexn í’ök, tóku mai’gskonar breyting- xun í munni þeiiTa. Þannig kostaði grifjan i Stórui’ð rúm- ar 80 ])ús. kr. á mánudagsfund- inxinx, en var kominn upp í 100 þús. kr. á fimmtxidags- kvöld. Það var engu likai-a, en að þeir héldxi sig vera komna í meirihlxita og vera að læi-a upp eignir bæjarins eins og í ganxla daga. Ræðumenn ltrat- anna voru hver öðrunx líkir í ósannindunum og allir á jafn hröðum flótta, þó bám kennar- arnir Björgvin og Jón H. af i því efni, einkunx sá síðar nefndi, sem upplýsti, að haxxn hefði slcýrt rangt l'rá um sjóði Rafveitu Isafjarðar, sem exxd- urskoðandi reilcninga lxennar. Ræðxir íhaldsmanna voru að því leyti skárri en krataxxixa, að sumir þeirra viku frekar að þeiixx málum, seixi einhverju vai’ða. Mest bar þó á persóixu- legunx ertingum og einn þeii’ra, Sigurður Bjarnason, var svo ósmekklegur að nafngreina íxxann, senx elcki lxafði tök á að svara fyrir sig á fundin- um, í sambandi við skeytaföls- unai’- og mútunxál það, sem nxi er í rannsókn hér í bænum. Ræðumenn lcrata gerðu sig eimxig seka í sama efni. Er slikt, hver senx það frenxur og hver senx í hlut á, algei’Iega ó- viðeigandi. Sósialistar nxeiga fyrir mai’gra hluta salcir, vera á- na'gðir nxeð þessa fundi. Ræð- ur þeirra hafa vakið athygli og umræðunx nxanna á meðal. Og ]>að mun sýna sig á lcjör- degi, að kjósendur nxeta nxeira góðan málstað og prúðan mál- í lutning, cn illaix nxálstað, senx fluttur er með slagorðum rógi, níði og ósannindum. n-------------------- ]|liaill!III!|III1IIHIIIIIIlllllllllllt|llll!ll!|l|!l|lllll|ll|l!lll|ll|ll|ll|ll|II||l|i:|illtl|llllllll|lIIII|ll|ll||[BII||l|ll|lllli|ll|ll|ll|!llllBlllltl' Hcmnibaí var falið að fiska atkvæði Isfirðinga, og | rcgna að færa krötunum á ng meirihluta. Engar líkur eru þó á þvi að honum auðnist að fiska fgrir | trggcfingu. | '.IBIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllll!lllllll!lllllll|llllllllllllllllllllllllllll'i:iklillllllllllll|||||||||||l||||||||||t]li||||||||||||1|||||l|,||||,„|~| TIL LEIÐBEININGAR FYRIR KJÓSENDUR SÓSIALISTAFLOKKSINS: Fulltrúar Sósíalistaflokksins í undirkjörstjórnum eru þessir menn: í 1. kjördeild A—G, séra Sigurður Kristjánsson og Gunnar Guðmundsson. I 2. kjördeild H—N, Matthías Guðmundsson og Har- aldur Steinþórsson. í 3. kjördeild 0—Ö, Steinar Steinsson og Pétur Þórarinsson. ;v.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.