Baldur - 10.02.1950, Blaðsíða 1

Baldur - 10.02.1950, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: S ÖS I A L I S T AFÉ L AG ÍSAFJARÐAR XVI. ÁRG. ísafjörður, 9. í'ebrúar 1950. 6. tölublað. Trygging atvinnulíísins er meginatriðið í máleínasamn- ingi sósíalista og sjálfstæðismanna Á fundi sínum 2. þ.m.sam- þykkti Sósíalistafélag Isafjarð- ar því nær cinróma, að halda áfram samstarfi við Sjálfstæð- ismenn um stjórn bajarins næsta kjörtímabil. Hafa l'lokk- arnir gert mcð sér málefna- sanming þann sem hér fer á ef tir: Málefnasamningur. Bæjarfulltrúar Sjálfslæðis- flokksins og bæjarfulltrúi Sam einingarflokks alþýðu - - Sós- íalistal'lokksins — lýsa því yfir að þcir hafa komið sér saman um svofelldan málefnasamning fyrir í liöndfarandi kjörtíma- bil: Atvinnu- og hafnarmáí. Flokkarnir telj a meginvið- fangsefnið í atvinnumálum það, að auka fjölbreytni fram- leiðslunnar og koma þar með í veg fyrir að atvinnuleysi skap- •ist. Unnið verði að cftirtöldum f ramkvæmdum: 1. Keyptur verði annar togari til bæjarins, útgerðarfyrir- komulag hans verði ákveðið síðar og eftir því hvað samn- ingsaðilar álíta heppilegast til þess að tryggja kuap slíks skips til bæjarúns. 2. Hraðað verði framkva>md- um að sköpun skilyrða til fullkonmani hagnýtingar alls sjávarafla á grundvclli sérfræðilegra tillagna ,og markaðsmöguleika fyrir slíkar afurðir. 3. Unnið verði að byggingu trillubátahafnar Sundameg- in. 4. Unnið verði að aukinni út- gerð vélbáta í bænum og og stuðlað af fremsta megni að starfrækslu bátaflotans. 5. Greitt verði fyrir byggingu nauðsynlcgra útvegshúsa á athafnasvæði hafnarinnar og vistlegra verbúða fyrir sjómcnn á lientugum stað í bænum. (5. Hraðað verði eins og frekast er unnt að ljúka byggingu hafnarbakkans í Neðsta- kaupstað og dýpka báta- höfnina.. 7. Innsiglingin um Sundin verði lagfærð að fengnum tillögum vilamálastj órnar tillögum vitamálast j órnar- innar. 8. Unnið vérði að áframhald- andi lagningu gangstétta og gatnakerfið cndurbætt þahn ig, að til frainbúðar verði. Raforkumál. Unnið verði að áframhald- andi aukningu raforkunnar og reynl að tryggja bæjarbúum og iðnaðinum nægilegt raf- magn á hverjum tíma. Lögð verði áherzla á að auka nýtni fallvatnanna, sérstaklega F'ossavatns, með því að hækka stífhi þess um tvo metra. Húsnæðismál. 1. Aherzla verði lögð á, að bærinn fái heimild til að halda áfrain byggingu íbúð- arhúsa á grundvelli III. kafla laga um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. 2. Bærinn reyni að afla sér lánsfj ár til byggingar hent- ugra og ódýrra íbúðarhúsa, . sem seld verði einstakling- um með kostnaðarverði og með eins hagkvæmum láns- kjörum og frekast er unt. 3. Reynt verði eftir megni að aðstoða einstaklinga, sem ráðast i byggingarfram- kvæmdir með öflun innlends byggingarefnis með hag- kvæmum skilmálum. Heilbrigðismál. 1. Stuðlað verði að aukinni heilsuverndarstarfsemi í bænum þar til unt verður að héfja byggingu heilsii- verndarstöðvar á grundvelli laga um almannatrjrggingar, sem hafi þau tvö höfuð- verkefni að koma í veg fyrir sjúkdóma og annast eftirlit með heilsufari á víðtækari grundvelli en hingað til hef- ur tíðkast. 1 þessum efnum sé f yrirbygging sj úkdóm- anna grundvallarhugsjónin. 2. Bæjarstjórn beiti sér fyrir, að framkvæmdir séu hafnar á Elliheimilismálinu. 3. Unnið verði að fullkomnun vatnsveitukerfis bæjarins. 4. Ræktun á kúabúum bæjar- ins verði aukin og bætt og reynt að koma rekstni þeirra á viðunandi grundvöll sam- kvæmt tíllögu sérfróðra manna. Iþrótta- og skólamál. 1. Bærinn stuðli að, í nánu samstari'i við íþróttasamtök- in, að koma upp fullkomnu íþróttasvæði, þar sem unnt sé að iðka- hverskonar úti- íþróttir. 2. Aðstaða æskulýðs- og íþrótta félaga til félagslífs verði bætt. 3. Komið verði upp fullkomn- um barnaleikvclli og verði hann starfræktur í samráði við kvenfélögin undir um- sjón og eftirliti umsjónar- manns. Verzlunarmál. Bæjarstjórn beiti sér fyrir því, að Isafjörður verði aðal- innflutningshöfn nauðsynj a- varnings fyrir Vestfirði. Starfaskipting. Forseti og annar varaforseti bæjarstjórnar séu kosnir úr hópi Sjálfstæðismanna, en 1. varaforseti sé fulltrlh sósíal- •ista. Flokkarnir kjósi saman í all- ar nefndir bæj arstj órnar og aðrar þær nefndir er bæjar- stjórn kýs. Sósíalistaflokkurinn hafi fulltrúa i öllum þeim nefndum er hann óskar. Bæj arf ulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og bæjarfulltrúi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins —, skuld- binda sig til þess að halda of- anritaðan málefnasamning í hvívetna. Framhald á 4. síðu. Haraldur Steinþórsson. bæjarfuHtrúi Sósíalistaflokksins Haraldur Guðmundsson. bæjarfuMtrúi Sósíalistaflokksins tvö síðastliöin kjörtímabil. Urslit bæjarstjórnar- kosninganna á ísafirði. Við bæjarstjórnarkosningar hér á Isafirði 29. j anúar s. 1. urðu úrslit sem hér segir: Alþýðuflokkurinn hlaut 690 atkv. og 4 menn kjörna. Sósíalistaflokkurinn 147 at- kvæði og 1 mann kjörinn. Sj álfstæðisflokkurinn 585 at- kvæði og 4 menn kjörna. Auðir seðiar voru 23. Ógildir seðlar 8.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.