Ingjaldur - 01.06.1932, Side 4
4
INGJALDUR
Leiðarþing
hélt þingmaöur vor 14. þ. m. Vita menn nú
almennt vegna útvarps og blaða svo mikil deili á
gerðum Alþingls, að fátt kemur nýtt fram á
slíkum fundum. En þó ekkert sé talið nýtt und-
ir sóiir sólinni, má þó nefna það scm dæmi um
heldur fáheyrðar vitleysur, það sem þorsteinn
Halfdánarson á Staðarhóli hélt fram á fundinum.
Hann sagði að Framsókn hefði haft Sjálfstæðis-
flokkinn til þess er hún vildi (eða svo var meln-
ing orðanna). Nú vlta allir, að milli allra
flokka á Alþingi urðu einskonar samkomulags-
hrossakaup, til þess að koma .einhverjum endi á
þjarkið. Var það sýnilega óhjákvæmilegt og
sist að lasta, að Sjálfstæðismenn unnu eitthvað
til þess. En það fer þorsteini illa, sem hefur
skriðlð fyrir Jónasi Jónssyni fyrv. ráðherra, bæði
leynt og ljóst, að sparka á eftir honum niður
tröppurnar, með þvi að gefa í skyn, að Fram-
sókn hafi notað Sjálfstæðismenn til þess að losa
sig vlð hann upp á „fínan máta“. þetta segir
þorsteinn með því að gorta af þvf, að Sjálf-
Btæðismenn hafi aðeins áorkað því, sem Frams.
vildi. Svona mikið óhræsi er hann í garð síns
gamla átrúnaðargoðs J. J.
þeir fara svona að því sumir þegar ölið er af
könnunni.
17. júní
halda lðnaðarmenn hátiðlegann að Breiðabliki.
Sökum rúmleysis
verður margt að bíða næsta blaðs.
UPPBOÐ
á ýmsum búðarvarningi, eign þrotabús Ólafs Ingvars-
sonar kaupmanns, verður haldið hjá Viðey þrlðjudag-
inn 21. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. Staðgreiðsla.
Báejarfógetinn í Vestm.eyjum 16. júní 1932
Kr. Linnet.
Vcgna
væntanlegs burtflutnings héðan
vii ég selja ýmsa innanstokks-
muni.
Oskar Bjarnasen.
----— BIFREIÐAR
þær sem enn er ógreiddur skattur af verða aeldar á
opinberu uppboði fyrir 26 þ, m.
SAUMASTOFA
mín verður á Heiði aftir 22.
þ. m.
Mjallhvít Erlingsson
Bæjarfógetinn f Veatm.eyjum 15. júní 1932
Kr. Linnet.
RITVÉL
Skékta
í besta óstandl er tii sölu.
Semjið við
Kr. Linnet.
lítið notuð er til sölu fyrir 250 krónur. þar af grelðist helm-
ingurlnn strax en afgangurinn fyrir áramót.
K.B.. ON'PsJET.
Stór skrifstofustóll
er tll sölu fyrir 10 krónur.
Kr. Linnet.
Útgef. og ábyrgðarm Kr. Linnet.
EYJjJPRENTSMIÐJAN er prentsmiðjan yðar.
Eyjaprentsm. h.f.