Ingjaldur - 08.09.1932, Side 3

Ingjaldur - 08.09.1932, Side 3
ÍNGJALDUR Einar Magnússon. Eínar heitinn Magnússon var fœddur í Hvammi undir Eyja- fjöllum og þaðan stafar nafnið á heimilinu hans hér. Bæði litla húsið, sem hann bjó í fyrst og stærra húsið, sem hann átti heima í er hann andaðist, voru kend við Hvamm. Foreldrar hans voru þau hjónin Magnús Sigurð8son bóndi i Hvammi og kona kans Þuriður Jónsdóttir, sem enn er á lifi yfir áttrætt og býr hjá syni sínum, bróður Einars, Sigurjóni í Hvammi. Einar Simonarson i London er kvongaður hálfsystur Einars. Einar heitinn féll frá á bezta aldri, að eins fertugur að aldri. Hér hafði hann aðsetur frá ár- inu 1918 og lærði um nokkurn tíma hjá Jóhanni Hanssyni vél- smiö hér. Silgdi hann til Kaup- mannahafnar á þcim árum og vann hjá þeirri starfsemi þar er margir íslendingar hafa heyrt nefnda „Flydedokken". Fyrir tæpum ellefu árum gekk hann að eiga Maríu Vil- hjálmsdóttir ættaða af Seltjarn- arnesi. Býst eg við að henni muni hafa farið eins og mörg- um öðrum „að römm ersútaug er rekka dregur föðurtúna til“. Þau hjón áttu 6 börn. Jarðar- farardagur Einars heitins var fæðingardagur yngsta drengs- ins, tveggja ára. Æfi Einars heitins var ekki löng. Frá okkur séð, sem eig- um að sjá af míkilhæfum og nýtum borgara var hún alt of skömm. Hvað þá hinum, sem hann var enn meira, allt, fyrir. þó er ánægjulegt bæði fyrir vinina *og hina, sem aðeins voru honum málkunnugir eða minna, að vita hve æfistarf hans var notadrjúgt. Það er kunnugt öllum hér, að Einar heitinn var hinn mesti hagleiksmaður og sómi sinnar Btéttar. Hltt vita ef til vill ekki eins raargir að hann var einn þeirra manna sem hugaa meira en um d*ginn og veginn. Hann var hugsjónamaður í sinni starf8grein. Hann var sí og æ að bollaleggja um ýmsar endur- bætur og gerði lika tilrannir í þá átt Það var töluvert i Einari heitnum af hinum leit- andi uppfyndingamanni Hefði hann lifað og unnið á stærra starfssviði, hefði hann t. d. getað verið undir handarjaðri einhvers kunnáttumanns á þeasu sviði, mundi vafalaust hafa borið meira á þesRari gáfu hans og hún þrozkast betur. En hann lifði undir lítilmótlegum skil- yrðum þar sem hann einn varð að kenna sjálfum sér og einn að leita að því rétta. Þó mun honum hafa tekist að koma sumu fram, er hann átti við af þeBBu tagi, og víst er um það, eftir því sem Jóhann Þ. Jósefs- son alþm. hefur sagt mér, sem aðstoðaði Einar heit. við þetta, að einkaleyfi á umbótum á míð- stöðvarofnum, sem hann var búinn að sækja um áður en hann fór héðan, mun vera vel á veg komið að verða veitt. Vita þó þeir sem þeim málum eru kunnugir, að á sliku eru margir og miklir erfiðleikar. „Dauði ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristl nafni eg segi kom þú sæll, þegar þú vilt.“ Það mundu öll skáld viljað hafa ort þetta erindi. Það ber af öliu þvi, sem aðrar þjóðir syngja þegar menn eru til moldar bornir, Það eru Inn- blásin orð, andagift. Það er engin sorg, ekkert vol eða ótti á ferðum — eins og venja er til. Það er trúartraust og karl- menska. „Korn þá sœll, þegar þá vilt.a Það eru gömul islenzk ávarps- orð þegar kunuingjar skilja og kveðjast. Mér kom Einar heitinn svo fyrir Bjónir og ég taldi mig þekkja hann þannig, að hann mundi hvenær, sem dauðann bæri að geta — sin vegna — ávarpað hann með gömlu is- lenzku kveðjuorðunum, sem ég nefndi. Hann átti hið góða hjartalag og ytri prúðmenska hans var eins og endurskyn af þvi. ÞesB vegna gat hann ver- ið rólegur hvað sem að hönd- um bar, því að „þar sem góðir ganga eru Guðs vegir“. 3 NÝJA BÍÓ. ■■■■ Sýnir sunnudaginn II. sept. kl. 8,30 Lokkandi markmið. Tal- og söngvamynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið lelkur hinn heimsfrægi þýtki söngvari Richard Tauber. Mynd þessi hefur farið sigurför um allan heitn. Alþýðusýning kl. 6. Undir þökum Parísarborgar. Ágæt mynd frá París nútfmans. Hvalurinn. þau tfðindl gerðust hér nýlega eins og allir vita að Páll Jónaa- son formaður á „Veigu“ hani Ólafs Auðunsaonar kom með gríðarstóran hval inn 4 bátalegu og lagði honum þar fyrir akkeri. Enn þegar þetta er ikrifað ligg- ur hann i bóll linu (eða m. a. k við ból sitt) og bíður eftir upp- skurði. Hval þennan fundu þeír á <Veigu< á fioti skamt héðan fyrir löngu itlrðan og dauðan. En tildrögin voru þau að þeg- ar Guilfosi kom hlngað síðist sögðu menn þir um [borð, far- þegar og aðrir, hvaliögu þesia. Brugðu nokkrir við og fóru að leita hvalsins en bátur Ólafs Auðunssonar varð hlutskarpastur „þangað vill fé, lem fé er fyrir“ sögðu sumir. „Fé er jafnan fóstra líkt“ sögðu aðrir. Voru þessi beiskjublöndnu ummæli sprottin af öfund og löngun i hvalskjöt og verðskulda ekkert hrós. En þó að „Veiga" næði fyr«e að húkka í hvalinn situr Ólafur þrátt fyrlr það ekki óáreittur að björg- inni. Maður er nefndur Árni Sig- fúsion, sem margir kannast vlð, Einherji í Valhöll og bardaga- maður mikill. Árnl telur sig miklu fremur en Ólafur eiga hval- inn. Færir hann þau rök fyrir að sjálfur skipstjórinn á Gullfoisi hafi sagt sér frá hvalnum, en að eini óbreyttur ,matrósa Ólafi. Hefur hann dýrt ikeyti f höndunum frá Sigurði Péturssynl skipstjóra mili sínu til sönnunnar og að Sigurð- ur hafi iama sem gefið sér hval- inn. Mi búait vlð að Árni höfði mil gegn Ólafi út af þessu þvi að Árni er á seinni tímum farinn að gerast málafylgjumaður mlkfll og 4 mikið trauit þar aem er hæstiréttur. En auk Ária á Ólafur undir högg að sækja þar, sem er um- boðsmaður staðarlns. Hann vitn- ar f Rekabálk Jónsbókar og heimt- ar landshlut, 2/8 minst. ólafur færir fram á mótl þenum Jóni- bókarleitri umboðimannabréf Konungs til einhvers stiptamt- manns hér árið 1779 hvar fEin- valdurinn fyrirskipar að betala landeiganda (hér umboðsmannl) þann velvilja, er hann kann að sýna. En umboðimaður heldur fram að þó að þetta prívatbréf Christiam sjöunda væri af hon- um sjálfum ikrlfað (sem engar llkur eru til) þá hafl hann (um- boðsmaðurinn) sýnt Ólafi fyr og einkum þó siðar með því að vfsa honum 4 hvalastaðinn, svo mlkinn velvilja, að hann sé tæpast „betalaður" með % hlutum hinn- ar hingaðdregnu sjóskepnu. Enn hefur eltt borið á góma og er það hverjum beri „sjónarhlutur" og „skothlutur" hvaliins. Má bú- ast við að ikotmaðutinn geri bráð- lega vart við slg þegar hann lei «Ingjald», en ijónarhiutinn kvað Konungsritarinn, Jón kammer- herra Sveinbjörmson gera tilkall til. Hann kom fyrstur manna auga á hvallnn, þar sem hann (konungsritarinn) var á þilfarinu á Gullfossi. Honum þykir gott lúrt rengi og heimtar 100,000 kíló af því f sinn hlut. þegar tll alls kemur er þvf vafásamt hvort er rétt að hækka mikið útsvarlð i Ólafl þó að <Veiga» naeði í hvalinn. Hefði hvailrnlr verið flmm svo að einn hvalur hefði komið f hlut þeirra Ólafs,. Árna, umboðsmanns, skot manns og Kammerherrans hefðl verið öðru máli að gegna og friður getað rfkt. því að tæplega hefði Ólafur þí kært sig um að vera einn í hvöiunum. En nú er ekkl þess að heilsa (og því er sem er, og fer sem fer. ísfisksölusamlagið „Ægir“. „Ingjaldura hefur snuið sér til hr. Ávna J. Johnsen til þesa að fá upplýsingar um þenna félaga- ■kap og hefur hann látið blaðinu þessar upplýsingar f té. „íefisksölusamlagið „Ægir* var stofnað 10. ágúst þ. á. í félaginu eru nú 10 stærii vólbátar og 9 minni [trillur). Ætlun þessara báta er að stunda velðar ýmist -með dragnót eða línu. Félagið hefur þegar tekið á leigu tvö skip, til isfiekflutnings milli íslands og Englands — togarana „Cylvida* aem er 97 tonn nettó og „Soranus* sem er 103 tonn nettó. Skip þessi fluttu bæði bátafiBk héðan í fyrra haust og reyndist vel. , -Félagið hefur þegar með aðatoð bæjarfógetáns komið því til leiðar, að ríkisstjórnln hefur ráðið vél- bát til landhelgisgæzlu hér við Eyjar þennan mánuð. Má telja það mjög mikils virði fyrir útveg- inn hér, ekki hvað eíst smáútveg- inn, því érlendir togar hafa und- aníarið verið al) nærgöngulir A grunmniðum hér. Allmargir bátar .eru enn óráðn- ir í hvort þeir verði með í félags- skap þessum, en vonandi er að þeim skiljist nauðayn þese eg þörf samtakanna, heldur en að eltast við erlenda togara, jafuvel hina örguetu landhelgiabrjóta, til þess að fá þá til að fiytja afia sinn til útlanda, og gera þannig altt tfl

x

Ingjaldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.