Ingjaldur - 29.09.1932, Blaðsíða 3

Ingjaldur - 29.09.1932, Blaðsíða 3
ing;jál d,ur s Og þar tem verð árgangsins er að eins 10 kr. geta flestir veitt sér ritið, sem það vilja. það eru ekki nema 10 pakkar af Sigar- um eða ein flaska af víni. Ég er viss um, að það er töluverð andleg heilsubót fyrir menn að lesa það, einkum þá sem sjaldan ■já annað en dagblöðin eða ekki einusinni þau. Látið því ekki dragast að panta það. V i 1 p a. É« er ekki svo sögufróður að ég viti hvenser Vilpu er fyrst getið- En að hennar sé einhvern- timann genð 1 ritum fyrri tíma efa ég ekki. Heldur ekki efa ég að hennar sé getið að góðu. Vatnsbólin voru ekki mörg og enda þótt nafnið (og flelra) minni mann á forarvilpu þá gerði hún ailt gagn og gerir enn. Ekki get ég heldur greint frá þvf hvenær hún var hlaðinj upp þann veg, sem nú er. það vita sjálfsagt margir hér. En eftir að ég fékk ágsetiseinkunn í sögu við.stúdenta- próf hefl ég sannast að segja forðatt þi greln þekklngarinnar, og þó það sé útúrdúr og komi þvi sem ég ætla að skrifa um, ekkl vitund við, ætla ég hér að segja frá því vegna hvers það var. það var vegna þess að hver sá mentamaður, sem eltthvað reyndi að auka þekkingu sina að loknu nðml eða á meðan á því stóð, réðist elns og elnhver gammur ð þessa vísindagrein. Menn rótuð- ust um i íornsögunum, og hinum og þessum frásögum selnni tima, prentaðar og óprentaðar,. um hina og þessa merkilega og ó- merkilega atburði, aem hinar og þessar merkilegar og ómerkilegar persónur urða fyrir, svo mér fanst nóg um og két þvi að fræð- ast á einhverju öðru. — Nú en það var Vilpan okkar, sem ég ætiaðl að fara nokkrum orðum um. Hún er hörmungasjón. Mann furðar á því að nokkur sæmilega siðuð bæjarttjórn á „voru landi íslandi' akuli ár eftlr ár geta horft á það andstyggilega niður- læglngarástand, sem hún er f og hefur verið. það ber meat á þessu á þurkatfmum þegar slýið og ó- hreinlndin blasa vlð öllum. Og enn melra ber á þesau í hlnu fagra sveitalega umhverfl, þar aem hún er. Menn skyldu|líka ætla að hvað aem fegurðartilfinnlng bæjarvald- anna fyr eða síðar llðf þá hefðl gagnseml þessa vatnbóls knúð fram einhverjar endurbætur. þyf vissulega mundi muna ekki all- litlð um það vatn, aem þarna safn- aðlst, ef Vilpa v»rl dýpkuð, steln- Hmd og atækkuð. Væri unnlð að þessu með hagleik og ðkkl einhver kiambrarl látlnn ráða út- íltinu mætti verða þarna lítll iag- leg tjörn, tll prýðii umhverfinu i Traust og vandað. Undirritaðnr útvegar miðstöðvar og tskur að Bér allskonar rörlagningar, Allt vlö sanngjörnu verði. 5. Hermansen. Sími 23. stað ógeðalega forarpolls. Væri t. d. fagurlega gerðar steiniímdar grindur í kringum hana mundl það vera til allmikiis prýðiðauka. Læt ég svo útrætt um þetta að sinni, en rona að elnhverjir „þjóð- ræknir" Vestmanneyjíngar verði til að styðja mál mitt. Afengislöggjöf Dana. Árlð 1050 voru sett lög i Dan- mörku um gjald af áfengum drykkj um. Eins og nunnugt er eru Dan- ir mjðg andvigir öllum .bannlög- um“ hvað áfengi anartir, ogleyfa bæði að selja og búa til áfengi. Hinavegar eru áfengir drykkir, aðrir en þeir, sem við köllum .Spánarvín" dýrir þar. þriggja pela flaska af góðu brennivíni kostar 9 krónur (um 11 ísl. kró- ur) og Wniakyflaaita 1—2 krón- um melra. í áðurneíndum lögum er farin aú handhæga lelo að leggja sölu- skatt á allar verkamlðjur, verzl- anir og veltingastaðl, sem afhcnda áfengi gegn borgun og miðaat skatturinn vlð hlð selda vöru- magn. T. d. Der verkamiðjum sem búa til spiritus og brugg- húsum, sem búa til öl, að greiða ríklssjóö 4% af andvlrði þess á- fengia, er þeir séija öðrum en þelm, sem verzla með ifengi. Sama gjald greiða þeir, sem flytja inn áfengi. Umsmásöluavo sem á veitingahúsum i vinverzl- unum o. þ. k. gilda svo aðrar reglur, þar sem meira er miðað vlð hve mlkið er selt. 1 Danmörku s'tur Jafnaðar- mannastjórn, að vðldum. Hún hefur þó enganveglnn viijað fara þá «ste(nuföstu» lelð, að koma á riklsframlelðslu og rfkisaölu á- fengis. Hún kýs að fara hlna áhættuminni og brotaminni leið að taka hlut ainn á „þurru" landi, ef nota má orðifi »þurt“ í slíku sambandl sem þeisu. Enda gef- ur þetta rikinu ákaflega miklar tekjur. Álíta mætti að óviðráðanl. örðu- leikar væri á því að hafa viðunandi eftlrlit með þvf að menn skýrl rétt Irá því hve mlklð af áleng* um drykkjum þeir hafa selt. Ea bæðl or að sérstök, nákvæm bók- færsla á þossu er fyrirskipuð svo það kemur fljótt ( ijós við at- hugun hjá seljanda ef kaupandi skýrir rangt frá og gagnkvæmt, og hitt að eltirlitið er gert auðveidara með þvf að gera. upp mánaðarlega og með fleira móti. það er athugunarefni hvort ekki ætti svipað við um tóbaks- verzlun hér og vínverzlan. Kaupið Ingjald Hjtt og þetta. Þjórfé Ég fór í land í Færeyjum með bréf tll þess að koma þelm með «Drotningunni», sem var von á eftir nokkrar klukkustundir. En þegar ég kom að pósthúslnu var þar alit lokað og læst. þá vildl mér það lán i ólini til að Fær- eyjingur einn kemur rogandi með þungan póstpoka frá <ísl- andlnu>, sem ég var með. Blð ég hann þá að gera svo vel að taka bréfin með og borga undir þau fyrir mlg. Tók hann svo vel í það að eg rétti honum meiri péninga ch þurfti og mælti svo um að hann skyldi elga afgang- inn. En hann tók þvert tyrir og sagðiat ekkert vllja þiggja fyrir greiðann því „Eg hava œíla rnasr harind um so vara. Sá ég þá að ég var ekkl kominn til Danmerk- ur enn þó avo elgi að hclti að Færeyjar aéu amt í vcldi Daua. Sigarettureykingar eru eitt af hinum óakiljanlegu fyrirbrigðum vorra tíma. þó er það enn óikiljanlegrs að englnn eða engin skuli enn hafa roynt að setja met í þessarl íþrótt á þelm „met" tímum, sem nú eru. Getur reyndar verlð að avo sé þó eg bafl ekki frétt um það. Ég man eftir meti í kafiidrykkju (Amerika), öldrykkju (þýskaiand) Whiskydrykkju (England), lýsis- drykkju (Grænland) og i Hösk- uldi (ísland) — en sigarettum man eg ekki eftir. En nýlega var ung atúlka ( Danmörku borin meðvltundarlaus af tóbakseltrun á sjúkrahús. Hafðl hún reykt 60 slgarettur frá laugardágskvöldi til sunnudagskvölds. það þækti ekki mikið hér. Líklegast hefur hún verið eitthvað iila fyrirköiluð. Áfengisauglýsingar eru bannaðar hér á landj en ekki bannað að solja áfengi. Indælt samræmi. Bannað að drekk Whisky (sem víst er holiast allra áfengra drykkja) en leyfllegt að drekka brensiuspíritus („lampa") og þessi vökvi er á góðum vegi með að verða þjóðdrykkur Veat- mannaeyjlnga. Ó sú dýpt ríkdóms tpeki... Leyft er að drekka Spánarvfn, óg þar með ýmsa rót- ar-drykki, sem aldrel siu Spán I en bannað að drekka melnlaust og sáralítlð áfengt öl. Hámark vizkunnari. þetta datt mér i hug þegar ég af efstu húsbrún hjá Ráðhústorginu í Kaupm'annahöfn aá loga með rafmagnaljósletrl hátt við himininn *Black and Whitt», en var ekki enn farinn að tjá menn drekka snnað en öl, öl og aftur öl. Sinn er síður i landl hverju. þarna auglýsa menn, en drekka ekki. Hér drekka menn, en auglýsa ekkl. Niðurfallssýki. Nýlega var dönakumjækni veltt »doktors" nafnbót fyrit vlainda- legt rit um rannsóknir hans á sveltu i aambandi við nlðurfalli- sýki (Epilepsi). Hann hafði vorlð i sjúkrahúsi í Filadelfiu, þar, aem þetta hofur verið prólað í 10 ár. Hafa sjúklingar fengið mestmegnll soðið vatn meðan á sveltunni stendur. Margir (og meðal þelrra fjöldi lækna) hafa gert gys að „vatnslækningum" þórðar Sveins- sonar, læknis Kleppi. En tíminn mun leiða í ijóa að hann haffii (eins og í svo mörgu öðru) rétt- ara fyrir sér en stéttarbræður hana. Sveltan og vatnið í því sambandi nema burtu eiturefni úr likamanum og niðurfailssýki og geðveiki eru atundumsvo skyld- ir sjúkdomar að læknar greina ekki á milii þó þeir þykist gera það. Ekkí vlssl ég það fyr að þau voru eftir Pál skáld Vestmanneyjaprest tvö síðustu þjóðkunnu vísuorðin í þessari stöku. það getur verið að svo aé um fieíri en mig og eins hitt að kunna ekki fyrrl partinn. Ég prenta hana þvi hér (úr Blöndu) „Guð launi yður gott hvað mér gerðuð mattarlinum, en ef hann bregst, þá eigið þér aðganginn að hinum. Hitt .vissi ég fyr en ekkl marg- ir hver sá var er svaraðl á þesaa leið þegar maðurinn tautaði því hve satan ynni ósleitilega og værl á ttjái nætur og daga : «Hann ann aér þá hvíldar — hinn." Hvorttveggja eru góð hnytti- yröi og Geir bizkup, sem kunni að meta vísu Páls hefði sjálfsagt líka kunnað að meta hitt onda þótt ekkl sé geistlegur bragur i því. Þeir ♦ sem hafa i hyggju að fá Breiðablik til lelgu fyrir danssamkomur eða íund- arhöld, eru vinsaml. beðn- ir að snúa sér til min. V. Stefansson. Simar 33 og 94.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.