Ingjaldur - 29.09.1932, Blaðsíða 1

Ingjaldur - 29.09.1932, Blaðsíða 1
I. árg. 7. tbl. Vestmaimaeyjum, 29. september 1932. Mean ðg málefni. þ«Ö er örðugt f jafn litlu þjóð- félagi og því, sem við búum f og enn örðugar i jafn litlu bæjar- félagi og Vestmannaeyjar eru, að líta alveg burtu frá peraónunum. Við aem gegnum oplnberum atörf um verðum aíalauat enn meira varir vlð þetta en aðrir eg eins þeir, sem við opinber mál fást. það eru t. d. margir menn, sem leggja hatur á lögregiumenn fyrir að þeir gegna skyldu sinni gagn- vart þeim og jafnvel á dómara þó að þelr daemi allra sjálfsögð- ustu dóma þeim í óvil. þetta er að vísu rangt, en mannlegt og snertir aldrei mig. En hinsvegar virðist mér að sumir menn eigl að vera svo þrozkaði* að geta aðgreint þetta tvennt og þá einkum þeir, sem sjálflr verða fyrir þesau aðkasti oft og elnatt og vita hve rangt það er og ó- verðskuldað. Ég tek tll dæmis niðurjðfnunarnefndarmenn. þelr eru allra manna mest skammaðir og allt lagt á verri vég fyrir þeim án nokkutrar rökstuöningar. þelr ætti þess vegna að skilja þetta manna bezt og ekki verða upp- næmir enda þótt þeir, sem yfir þá eru settir, breyti því sem þeir hsfa gert eða gefi þeim leíðbein- ingar. Nýlega hefur niðurjöfnun- arnefnd Vestmannaeyja þó mist jafnvægið út af tþessu og veitt yfirskattanefndinni aliþúngar á- kúrur. Get ég glatt bæði niður- jöfnuntrnefndarmennina og al* menning með þvi að þeir hafa með því geftð mér tllefni tii þeas að minnast nokkuð nánar á störf þeirra en ella. Vonast ég til að það getl orðið í næsta blaði og verði ölium til uppbyggingar. Fyrir mér er þessl nefnd og eins t. d. bæjarstjórn eitthvað ópersónulegt, einhver skapnaður (eða stundum óskapnaður) sem á ekkert skylt við sjálfa mennina, sem í þeim sitja. En eins og t. d. hlutafélög eru oft sem heild sið- feröislega ilia innrætt, enda þótt fjöldi hiuthafanna sé beztu menn, cin8 getur einhver niðurjöfnunar- ■efnd eða bæjarstjórn verið fá- vitur eða breytt fávíalega enda þótt þsr sitji ýmsir menn með mjög sæmilegri skynsemi. þetta flnst mér stundum eig* við þessar háttvirtu stofnanlr hér, enda hefí ég oftlega bent bæjarstjórn á sitt hvað, er betur mætti fara, en hún því miður ekki borið gæfu tll að sinna því! Væntl ég að niðurjílnunarnefadln verði mér eftirlátsamari þegar röðin kemur að henni. ------c*-*o~o-- Jarðarávextir Sig. Sigurðsson búnaðarmála- atjóri ritar nýlega í „Timanum" langt mál um „ Jarðepli á Alþingi* Ekki má skilja þetta á þann veg að Sigurður sé að reyna að vera fyndinn og eigi við einhverja hátt- virta þingmenn. Mætti þó að nokkru leytl til sanns vegar færa að þelr háttvirtu séu einskonar jarðarávextlr (alenzkrar náttúru. Búnaðarmálastjórinn skrifar af viti en leiðinlega. Er það betra en að akrlfa skemtiloga vitleysu en þó bezt að þetta tvennt íylgist að. Sigurður segir svo m. a. um frumvarp það, er borið var fram um innflutning jarðepla-------- Frumvarp þetta virðist ef til vill ekkert stórmál, en þlngið eyddl aamt miklum tíma til að ræða það, og akilningur þlngmanna á ástæðunum og möguleikunum komi glöggt í ljóst. Frumvarpið er enn liður í þelrri umbótavið- leitnl aem nú þarf að gerast til þess að vér getum hjálpað oss sjálfír, framleitt tll vorra eigin þarfa og verndað oss fyrir erlendri samkepni og árangri. Vér skulum að nokkru athuga ástæður þeirra héraða, þar sem hlutaðeigendi þingmenn hafa greitt atkvæði gegn frumvarpinu. þá er þingmaður Vestmanna- eyinga. Já, áætla má að Vest- mannaeyinga vanti eða þurfl að kaupa um 900 tnr. af jarðep'um árlega. En nú er svo komið að fjöldi manns hefur þar umráð á landi og á auðveit með að rækta til sinna eigin þarfs, og svo liggur stórt svæði rétt við bælnn þar aem allir aðrir gætu fengið nægilega stóra bletti til græn- metisræktunar. Að síðuatu skal þess getið að aðrar þjóðir gera mikið til að vermda sína framleiðslu. þetta er gert á þann hátt, að á þær vörur sem hægt er að framleiða í hlut- aðeigandl löndum er lagt inn- flutningsbann eða innflutningstoll- ur. Sem dæmi þessu til sönnun- ar má nefna, að innflutningstoll- ur á 100 kg. af jarðeplum er: í þýzkalandl, venjuleg- ur tollur........... kr. 6,00 í þýskalandi, af snemm- vöxnum jarðeplum, ^lv—%..............— 30,00 í Flnnlandi ............— 8,00 í Noregi................— 2,00 í Sviss................-- 1.50 í Svíþjóð...............— 3,50 því verður ekki neitað að Sigurður ritár þarna af áhuga fyr- ir góðu máiefni en þó af of mikl- um ókunnuglelk, að því er til Vestmannaeyja kemur. Hvar er ■þetta stóra garðræktarsvæðl. Ég get ekki bont á það nema með þvi að taka landið, sem Sigurð- ur sjálfur ætlaði til grasræktar. Eyjarnar eru litlar, þær geta ekki borið hross, sauðfé og kýr og haft nógan afgang til rófna og jarðeplaræktar. Og vegna þess að ódýr og nóg mjólk á að vera fyrsta markmiðið verður garð- ræktin að sitja á hakunum fyrir grasræktinni. En þrátt fyrir þetta má mikið rækta fram yfir það, sem nú er gert, bæði af jarð- eplum, rófum og ýmsu grænmoti og sjálfsagt að gera það. Nú má bæði sjá kartöflugarða ónotaða og einnig land, sem hafa mætti til þeirra afnota. Sumir garðanna munu vera taldir ónothæflr vcgna kartöfluaýkinnar og ýmsir farnir að gefast upp við þá ræktun vegna hennar. þetta cr þó eksi ritt því að bæði er svo að unnt mun að fá jarðepli til útsæðis, sem ekki tekur þessa veiki og avo eru til ráð gegn henni. Vísa ég um þetta til grelnar S. H. hér í blaðinu og ritgerðar í þjöð- vinaféiagsalmanakinu fyrir árið 1933, eftir Ragnar Ásgeirason. Hefðu menn gott af að kynna sér þá ritgerð þvi að jarðeplarækt er alls ekki vandalaust verk og þekking á hennl nauðsynieg tli þess að vel fari. Er engin furða enda þótt garðar hér séu orðnir slæmir og jarðeplin vond þar sem kynstrin öll af slori hefur veriö mokað í þá í fjöldamörg ár og enginn annar áburður not- aður. það scm fyrst kallar að er að gera alla garða, sem tll eru not- hæfa og nota þá sfðan. það er til minkunar þeim, sem ha-fa garða að láta þá ónotaða og ættu þelr sem melri áhuga hafa aö snúa sér til mín séu garöarnir réttinda- lausir én annart til bændanna og fá þá til notkunar. þá er hitt aö taka það land til garöræktunar, sem ekki er not- hæft til þess aö rækta á því grai. Mönnum hættir tli að líta elnun- gis á það sem er Iíklegt til þess að gefa meatan arð með minstri fyrirhöfn, og er þsð að vísu eðiilegt. En ánægjulegt væri að t. d. landið fyriraunnan Kinnina væri gert að görðum því tilann- ars verður það ekki notað. Til þess að það sé kleift býst ég við að leggja þyrfti í upphafinu allmikla vinnu i það og tæplega gerandl fyr en aauðfénaðlnum er útrýmt af Heimaey. Ætti það aÖ verða sem fyrst, einnig annara hluta vegna eins og ég hefi áöur bent á. Einnig má nefna hina avo nefndu Ræningjafiöt og fleiri ataði, sem tunnt er að nota ef viljlnn er nógur. Um verndartollastefnu þá, sem búnaðarmálastjórinn boðar, get ég verið stuttorður. Geti íal. kanöfluframleiöendur ekki kept við þá erlendu er engin ástæða til þess að skattleggja kartöflu- neytendur þeirra vegna. það er aðeins til þess að taka frá þeim hvötina að taka sér fram í jarð- eplaræktinni og nota hagkvæmari aðferðlr. Vorndartoilar eru allir frá þeim vonda og ættu ekki að notast við annan innflutning en þann aem honum ajáltum er ætiaður. Sjúkratryggingar „Ingjaldur" flutti um daginn ýtarlega grein um alyaatrygging- ingar, og er það vissulega gieði- efni að þeim málum skuli svo komið. En hvað líður sjúkra- tryggingunum sem mér fyrir mitt leiti flnat að ekki hefðu mátt vera i. eftir hinum, því þó að slys, og sjúkdómar af slysuin séu sorglega tiðir þá er hltt þó enn- þá algengara að mann veikist af öðrum ástæðum. Ogþaðerkunn- ugt, cnda næst eðlilegt að veik- indin lama, ekki aðeins líkamlegt heldur líka andlegt þrek, því það er árciðanlega þörf á fullum líkamakröftum til að heyja þá fjárhagsbaráttu, sem allur þorrl manna á i, þó öllu öðru sé slept það ætti þessvegna að vera öllum augljóa nauð8yn einhverrar þeirr- ar starficmi, sem létti fjárhagi- byrðina og dragi úr kviðanum, sem grípur hug ótal manna þeg- ar velkindin bera að garðl. En hvers vegna er ekki slíkri starfsemi hrin| af stað P það er orðlð allangt sfðan að farið var taia um almennar sjúkra tryggingar á Alþingi, og ef til vill er hér einhver, sem getur flutt okkur þau gleðitiðindi að það mál fái úrlausn mjög bráðlega. En ef svo svo er ekki, er þá nokkuð á móti þvi að hér í þesaum bæ

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.