Ingjaldur - 09.10.1932, Blaðsíða 1
I. árg.
8. tbl.
INGJALDUR
é
Veatmannaeyjum. 9. október 1932,
Stefnuskrá.
það er enginn sá stjórnmála-
flokkur til að eklti sé í honum
menn með skiftar skoðanir á
ýmsum málum. það veltur ekki
á því, og samtökin verða eðllleg
og nauðsynleg þrátt fyrir þetta.
Á hinu veltur aftur á móti að
flokksmennirnir hafi sömu skoð-
un l þeirn milum, sem þeir koma
sér saman um að einkum varði og
einkum sé nauðsyn að fylgja fram
nú þegar.
Þessi mál eiga að vera stefnu-
skrármálin.
Stefnuskrá „Ingjalds" sembirt*
ist í síðasta blaði er ósamrýman-
leg yfirlýstum stefnum sameign-
armanna og jafnaðarmanna vegna
þess að hún er í btinni arid-
stöðu við stefnuskrá þessara
flokka i þvi. sem er þungamiðja
þeirra pólltisku samtaka. í stefnu-
akrá „lngjalds" er tekið fram að
framtak einstaklingsins skull stutt
og verndað og að barist skuli
móti opinberum rekstri á fram-
leiðslu landsins. þctta eru svo
mlkilsvarðandi atriði, að þau eiga
að skifta mönnum í flokka. þeir
sem fylgja þessu geta aldrei orð-
ið jafanðarmenn eða sameignar
menn, „kommúnistar* eða „krat-
ar“. Hinsregar geta þeir eins
og nú hagar til verlð hvort sem
er Framsóknar- eða Sjálfstseðis-
menn.
En hver meginatríbi önnurgrein-
ir þá þessa tvo flokka ?
það er óijóst vegna þeis að
hvorugur flokkanna hefurstefnu-
skrá. þá fyrst er hsegt að segja
að þessir flokkar annar eðabáð-
Ir hafl stefnuskrá þegar fulltrúar
flokkannn hafa samþykt hana
eftir að þeir hafa verlö kvaddir
saman beint í þessu skyni og kosn-
Ir á þlngræðislegan hátt tll þess
að greiða atkvæði um hanu.
þetfa á Sjáífstœðisflokkurinn að
gera.
Nú sem stendur má segja að
vltað sé af öllum, er þeim flokk
fylgja að málum að nokkur atriðl
lé ágreiningslaus. þau eru:
Sjálfstœði fslands.
Þingraðisleiðin.
Stuðningur einstakllngsfram-
taksins og efling þess.
Frá mér séð eru þetta altof
fá flokksmál það eru fielri lands-
mál sem eru svo mikilsvarðandi,
aö stjórnmálaflokkar eru akyldir
að taka afstöðu til þeirra og
beita sér fyrir þeim á einhvern
veg. Um það má að vísu deila
hver önnur atriði skuli taka
upp f vsentanlega stefnuskrá
Sjálfstæðisfiokkslns. En um hitt
bygg eg verði ekki deilt með
rökum, að úr því flokkurinn
fylgir þingræðlsstefnunni berl
honum skylda til að hafa stefnu-
skrá samþykta á þingrœðislegan
hátt, hvort sem hún er í tveim
liðum eða tuttugu.
Með því, sem ég nú hefl tek-
ið fram hefl ég komið með nokk-
ur rðk enn fyrlr því, að Sjálf-
stæðisflokkurinn eigi að berjast
undir ákveðnu merkl, augljósu,
sem allir vita um er það viija.
Eg vona að fleiri en ég verö*
til þess að bera þá kröfu fram.
Mér er óskiljanlegt að menn uni
þvi til lengdar að vlta ekki eða
fá ekki að vita hverju þelr gefa
atkvæöi sltt við kosnlngar öðru en
því sem ég áður nefndi og að
vera á móti hinum Hokkunum.
Flokkurinn verður að taka á-
kveðna stefnu i fieiru og beita
sér siðan fyrir því með mætti
ðfiugra samtaka. þá fyrst er von
á aðbeindri og áhrifamlkilli stjórn-
málastarfsemi. Og þá má einnig
vonast eftir og búast við að risi
upp þróttmeiri og einbeittari
stjórnmálameun. Menn sem vlta
hvað þeir vilja og eru ófeimnlr
við að láta það uppl. Menn sem
hafa sett sér mark og vinna að
þvf. Menn sem almennlngur lit-
ur upp til en ekki nlður á. For-
ingjar en ekki 9fallbyssumatur“
ófrjórra stjórnmálabardaga.
það á að boða tii næsta Lands-
málafundar þannig, að fundar-
efnið sé samnlngur að frumvarpi
til stefnuskrár fyrlr flokkinn.
Frumvarpið sé sfðan borlð und-
ir flokksmenn og borið upp með
beytingartillögum, ef koma, á
nýjum fundi, sem haldinn erein-
göngu til þess. það sem meiri
hlutinn á íundinum samþykkir
verður lögleg stefnuskrá flokksins.
Tjaldið upp.
það hefur alt af verið opin-
beriega hljótt um niðurjöfnunar-
nefndina hér og stðrf hennar og
hefur þó verið að sumu leyti
full ástæða tii þess að minnast á
þau og reyna með þvf að færa
Þ«u f eitthvað betra iag. Viðburð-
lr frá slðustu niðurjöfnun og
eftirköst þeirra gefa mér ástæðu
til þess sð segja nokkuð ger frá
henni og láta sumt sf því, sem
að hennl lýtur koma fram á
ajónarsviðið.
Útsvör þau, sem jöfnuð eru
niður á gjsldendur í Vestmanna-
eyjum nema I ár tœpum 164,000
krónum. En þau hafa verið mun
hærri sum órin. T. d. voru þau
yfir 230*000 krónur árið 1927
og yflr kr. 227,000 árið 1929.
Til samanburðar má nefnt að
árið 1931 var allur tekju-og eigna
skattur héðan kr. 22154,87 allt
siimpilgjald kr. 22973 45, allur
vörutollur kr. 42,581,66 ailt að-
ilutningsgjald kr. 45,593,63 og
aliur verðtollur kr. 26901,75.
þessar upphæðir nema samtals
kr. 160,205,33 eða nokkru mlnna
en nú er lagt á ( útsvörum.
þeaai gjöld til ríkísijóðsins eru
öll lögð á eftir hinum hárffnustu
reglum. þar má engu muna á
gjaldstofninum til þess að gjöld
in breytist ekki. T. d. er tekju-
skatturinn hnitmiðaður svo niður
að löggjöfin veltir fyrir sér hvort
maðurinn á að greiða 30 aurum
meira eða minna ískatt- Réttlæt-
isins er leitað út í yztu æsar.
það er þvf ekkl að furða að
skatturinn þykir réttlátur f her-
búðum sösialista,! Sama er um
hin gjöldin að segja að miklu.
leytl. Reglurnar eru mjög ná-
kvæmar og seilst eftir fimmeyr-
ingum tii þess að allt verði sem
réttast. En þessi sama löggjöf,
sem hefur alla þeasa nákvæmni
við opinberu gjöldln til rikissjóðs,
sem gjarna að skaðlausu mættl
vera nokkuð minni — iætur eng
ar reglur gllda um álagning út-
svara, þó að þau séu mikiu veru-
legri útgjðld fyrir fjöida manns,
en gjöldin til ríklssjóðs. þetta er
óafsakanlegt ósamræmi. Úr þessu
er þó mjög auðvelt að bæta.
Löggjafarnir þurfa svo sem ekki
að fara að leggja höfuð sín í
bleyti til þess að semja reglur
vllji þeir komast hjá því. þeir
geta fyrirskipað að hver niður-
jöfnunarnefnd búi sér til reglur,
sem liggji undir samþykki stjórn-
srráðs, en sé innan viss ramma.
þannig fara Danir að. Eltt af hin-
marga sem græddist i þessu
væri að hinn leiðinlegl en óhjá-
kvæmliegi samanburður hyrfl, og
að það væri nóg fyrlr menn að
•anna tekjur aínar og eignlr (og
aðrar ástæður) til þess að fá
rétting mála slnna.
Um þessa hlið málslns hefl ég
áður skrlfað opinberlega og hafa
marglr látið f ijósi við mig að
þeir hefðu sömu skoðun og
þakkað mér fyrir að vekja máls
i þesau.
WMMnýja bíó. ■■■
Sunnud. 9, okt. kl. 8.30
Stund tneð þér
Stórfræg tal- og söngva-
gamanmynd i 8 þáttum, tek-
in af Paramount-félaginu
undir stjórn Ernst Lubitz.
Lögin eftir Oskar Strauss.
Aðalhlutverkin leika:
Maurice Chavalier og
Jeanette MacDonald,
Petta er afskaplega skemti-
leg mynd, ein af þeim beztu
talmyndum, sein enn hefur
verið búin til,
Ath. Mynd þessi verður
elcki sýnd á alþýðusýniugu
vegna þess að hún verður
send héðan með fyrstu ferð.
Alþýðusýning kl. 6
Merkilegur þjófur
Mjög spennandi mynd sem
ekki hetur verið sýud áður.
Barnasýaing kl. 4,30
Dá verður sýnd afarspenn-
andi Cowboy-mynd.
Nú orðið hafa efaltust flestar
meiri háttar niðurjöfnunaruefndif
fastar reglnr að fara eftlr. þær
hafa samið ákveðinn gjaldstigaog
áætla avo mönnum eignir
og tekjur. Ég fann fljótt — sem
yflrskattanefndarmaður — mjög
til þessarar vöntunsr hér, og á
fundi nefndarinnar árið 1927 fékk
ég samþykta einskonar áskorun
tii niðurjöfnunarnefndar um að
búa sér til reglur. þetta bar þó
cngan árangur. Árið 1929 end-
urtekur yfirskattanefndm áskorun
sína — árangurslausi. Samkvæmt
lögum gat eng nn gert reg ur
fynr nlðurjöfnunaraefndina nema
hún sjálf og við þetta sat eins
og margt annað, sem er reyt að
klppa í lag f þessum bæ. Bar
svo lítt til tíðinda fyr en i ár.
þá kærðu margir útsvör sln og
báru sig slment mjög saman við
suma úr niðurjöfnunarnefndinni.
þeir sem kærðu voru: ~
1. Ólafur Ó. Lárusson hétaðsl.
2. V. H. Björnsson, bankastjóri,
3: Helgi Jónatansson,
4. Olíuverzlun íslands,
5. Kr. Kristjánsson, húsgagnasm.
6. Óskar A. Bjarnason
7. Friðjón Magnússon Gvendarh.
8. þorlákur Sverrlsson Hoff,
9. Helgi Bsnidiktsson, kaupm.
10. Árni Böðvarsson, rakari.
Nefndin vísaði kæru Óskars
A. Bjarnasen frá vegna þess að
um hana hafðl ekki verið úr-