Ingjaldur - 09.10.1932, Blaðsíða 2
2
IG]J ALDÚR
111111111111111111 Ml 111II1111II11II111 • M M11111111111111IIIMI.
AILTT
NYK OMIÐ:
Borðlampar 20 línu
1 Vegglampar 3, 8 og 10 línu. |
Náttlampar
{ Lampaglös, 2, 3, 6 8, 10, f
12, 14, 15 og 20 línu
Kúplar. Reykhettur.
| Lampabrennarar 2, 6, 8, 10, I
15 og 20 línu.
Osram — ljóstkúlur —
flestar stærðir.
1 Steikerapönnur frá 1,50—2,75 |
f Biikkbrúsar 1, 2, 3; 4, 5 |
6, og 10 lítra
I Fisk ;paðar, Kolaauaur, Rottu [
I gildrur, Kústasköft, Oólfkúst- [
| ar margar teg. Pottburstar^og j
svampar.
-—
| Saumur flestar tegundir. {
Skrúfur — Þjalir,
f E dfastur leir og múr- f
stelnn.
[ BRYNJ. SIGFÚSSON. [
Sími 25
lllllllllllllllllllllllllllipilMIIIIIIIIMMIIIllllllllMlltll
skuröað af nlðurjöfnunarnefnd
og það oru að efnt hennar úr-
tkurðir sem yfirsk.nefnd hefur
leyfi til að taka til meðf. En kær-
um þelrra Friðjónt Magnússonar,
þorláks Sverrissonar, Helga Bene-
diktssonar og Árna Bððvarsson-
ar vísaði hún frá vegna þess að
þær komu eftir að kærufrestur
var útrunnlnn.
Engum hínna kæranna aá nefnd-
in ástæðu til þoss að sinna nema
kærum Ólafs Ó Lárussonar og
V. H. BjörnsBónar. Á læknirinn
hafði niðurjöfnunarnefnd lagt
3200 kr. útsvar en á bankastjór-
ann 1600 kr. útsvar. þeir báru
sig saman vlð ýmsa gjaldendur
eins og aðnr kærendur almennt
gjörðu, m. a. við nlðurjöfnunar-
inennina sjálfa. Yfirskattanefndin
sá ástæðu til þest að lækka út-
svar ólafs Ó. Láruisonar um
700 kr. og H. V. Bjömtsonar
um 400 kr., en hækka úttvtr
Jóh. G Ólafssonar bæjtrstjóra
um 300 kr. og Krismanns þor-
kelssonar um sömu upphæð.
Auðvltað var þetta alveg óper-
sónulegt hjá yflrskattanefndinni.
En í henni sitja auk mfn þeir
Gunnar Ólafsson konsúll og
Magnút GuÖmunds8on Vestur-
húsum. Ég býst við að okkurté
öllum fremur hlýtt til þessara
tveggja tnanna. Ekki höfðu þess-
ir gjaldendur heldur lagt sjálfir á
sig útsvörin og réðu þvi engu
um hve lág þau voru. Enginn
áfellir þá holdur fyrir að þe'r
ekki kærðu þau. En hitt gegnir
mestu furðu, að þelr skyldu ekki
kunnaað taka þessarl lftlu hækkun
eins og karlmenni og bera harm
sinn í hljóði. ’Og enn furðulégar
er það að niðurjöfnunamefndin í
heild sinni reis upp sem einn
maður til þess áð andmæla þets-
ari óhæfu. það gefur manni á-
stæðu til ýmsra hugleiðinga og
m. a. þeirra að nefndin sjái frið-
helgi flinni hættu búna og hugsi
sem svo „f dag þér á morgun
mér“, og að nefndarmennirnir vilji
sem lengst óáreittir fá að lcggja
útsvörin hver á aðra.
Á fundi slnum seint i s. 1. á-
gústmán. tóku niðurjöfnunamefnd
armennirnir ráð sín saman Og
þelr samþyktu að skora á ríkis-
skattanefndina að taka tll athug-
unar þær breytingar sem yfirtk.
nefndin hefði gert á útsvörum
þeirra Jóh. G. Ólafssonar og
Krismanns þorkilssonar. Ekki
bentu hinir nefndarmennirnir
þessum tveim mönnnum á þí
leið tem þeim stendur opin eina
og öðrum gjaldendum, að kæra
tii þessar tömu nefndar. Vegna
hvers datt engum þetta i hug?
Jú — það var af því að þessir
samvlzkusemu menn báru aðeins
hag bæjarlns fyrír brjósti. þelr
kvarta sem sé undan því að
þesslr tlæmu menn íyfirsk.nefnd
hafi lækkað á tveim gjaldendum
samtals um kr. 1100.00, en hins-
vegar aðeina hækkað á öðrum
um 600 kr. og þannig „haft af“
bæjarsjóði 500 kr. það var von
að þeim sárnaði. Ekki ain vegna,
sussu nei. Að eins bæjarins, sem
Jþeir elska svo heitt og meira en
sjálfa tig. það er því von að
þesslr sömu menn í þetsu sama
skrifi nagi sig inn f beln á
handarbökunum fyrir að hafa gert
sig við niðurjöfnunlna teka í enn
verra glappatkoti, sem kostaði
bæinn enn melra fé. þeir segja
að nefndín hafl „vlð nánari at-
hugun“ (efdr að ég var búlnn að
gerast meðsekur um hækkunina
á þessum tveim úr nefndinni)
„komist að þeirrl niðuratöðu að
hækka hefði mátt útsvar Kr.
L'nnet með því að hann hefur f
tekjur tamkvæmt eigin framtali
20947 kr., en ekki nema 1000
kr. útsvar“. það er bágt að sjá
svona telnt eftirá, 5 menn með
tíu augu. Reiknað eftir mæli-
kvarða þeim, sem þeir virðast
hafa notað víð útsvarsálagninguna
á Ólai læknl, hefði Kr. Llnnet
átt að hafa minst 2000 icr. út-
tvar. Svo þeir kannast með þestu
við að hafa verið enn verri en
yfirtk.nefnd og snuðað bæinn á
þeasum eina gjaldanda um minst
1000 kr. það er von tð þeir
hafl samviskubit. En ég sktl
hugga þessa flmm vltru og góðu
tnenn ofurlítið. þeir telja í þess-
um næstum 21,000 kr. tekjum
peningana. sem Kr. Linnet borg-
ar starfsmönnum sínum og þeir
greiða skatt af. þeir hefðu eftir
þessu átt að telja kaupið hans
Arinbjarnar, með tekjum bæjar-
ttjóra og öll verkalaun og sjó-
mannakauplð með tekjum Krist-
manns. En slíkt getur þó tæphga
borgað sig þó Kr. Linnet verði
með.
Á þessum sama fundi vítar
niðurjöfnunarnefndin yflrsk.nefnd
fyrlr að hafa ekki látið sig fá
„kæru“ Helga Benediktssonar til
umsagnar og nótar öviðeigandi
rithátt í þvf sambandi. Helgi
kvartaði undan þvf að hafa feng-
ið teint í hendur tilkynningu
niðurjöfnunarnefndar um að út-
svarskæra hans yrði ekki tekin
til greina og hefÖl þetta orðið til
þess að hann varð of aeinn að
kæra til yflrsk.nefndar. Yfirþessu
höfðu ýmsir aðrir kærendur
kvartað og m. a. Friðjón Magnús-
son í Gvendarhúsum, sem býr
fyrir ofan hraun og lág veikur
þegar hann fékk tllkynnmguna,
tveim eða þrem dögum aður en
kærufrestur var útrunninn. Nið-
urjöfnunarnefndin hatði gert laga-
lega skyldu tína, en við i yflr-
skattanefnd leyfðum okkur að
beina því tii hennar moð kurt-
eisum orðum, gjaldenda bæjarint
vegna, að láta íylgja l tilkynning-
um sínum hvenær úrskurður
hennar hefði iallió um að út-
svarskærum yrðl ekki ainnt, svo
að kwrendur gættu sín betur.
þetta var allt og sumt. Kurteis
tilmæli yfirboðara til undirmanna,
sem þessir síðarn. svara með þvi
að segja að sé „vægast .sagt yfir-
skattanefnd ósamboðið" og ma&l-
ast til «að önnur aðferð sé höfð
í svipuðum tiifeilum", þ. e. a. s.
að kæra, sam okki er tekin tii
greina á neinn hátt nema þann,
sem )ý8t hefur verið, sé send til
umsagnar. þarna virðist aftur
koma til greina löngun nefndar-
manna tíl þets að ,vera „ttbu“,
eitthvað, tem er fjörbaugsaök að
hróHa við.
Sú niðurjöfnunarnefnd, sem
engum reglum fylgir vorður að
þolu þuðkað hún sé sjalf skömmuð.
Hún getur ekki visaö ti) reglanna
sem hún á að fara eftir og sagt
mönnum að skamma J>ær. það
er hún sem af handahófi ieggur
stór fjárútlái á almenning og því
er engin von til annars, en að
mjög tnikill meiningarmunur verðl
um það hvernig hán rækjir störf
sin og fjöldi manns telji að hún
gerl það llla og jafnvel hlut-
drægnislega. þab er von. þvi að
það er oplnbert leyndtrmál að
mönnum virðist hún hlífa sjálfri
sér og það tvo um muni. Ég
æfla að lokum að setja hér nokk-
ur útsvör til samaiiburðar yið
útsvör þeirra i mðuriötnunar-
nefndinni til þess að almcnnlng-
urdæmi. Dómurinn verður bygð-
ur mest á tifilnnmgu eins og
dómur mðurj.nefndar sjálfrar og
getur hún ekki kvartað undan
því að henni sé mælt eins og
hún mælir öðrum og á sama
hítt.
Niðurjöfnunarnefndarmenn.
Jóh. G. Ólaf'sson . . . kr. 500.00
Guðl. Br. Jónsson — 400.00
Kristmann þorkelsson — 400.00
þorst. þ. Viglundarson — 250.00
Guðm. Elnartson — 150.00
Aðrir gjaldendur.
Helgi Benidiktston, Hjálmur
Konráðsson og Isleifur Högna-
son 700 kr. hver. Tæplega mun
nókkur utannetndarmaður telja
að þelr menn eigl að bera hærra
útsvar en bæjarstjórinn oða Kr.
þ. Sig. Ólsson bókh. er látlnn
skeiða fram úr þessum tvelm,
tem hækkao var á, og gert að
greiða 550 kr. Hana á að hafa
me>ri tekjur en þeir og má segja
að ætlað sé að Bjarmi borgi vei
mönnum sínum, því að auk
þeirra Hjálms og Sigurðar ktm-
ur tú greina Jóh. A. Bjarnasen,
sem hefur 350 kr. .útavar 100
kr. meira en þ. þ. V. Carl
Rósenkjaer, sem hefur minni laun
þung útgjöld af fjölskyldu er-
lendis og stopuia atvinnu er
látinn geysa fram úr Kristrnanni
og komast á hlið við bæjarstjór-
ann tneð 500 kr. útsvar og Ó.
Bjarnasen er tallnn hafa sama
sem bæjarstjóralaun á skrifstotu
minnl og er með 450 kr. útsvar.
þá eru bakarasveinarnir taldir
vera ekki siöur aflögufærir en
Kr. þ. og J. G. Ó. Sigurður
Bergsson er með 450 kr. útsvar
og Karl Björnsson með 350 kr.
þá mun talið að Hekia geii ekki
alllitinn arð og meira en útgerð
Kristmanii8 því að Th. Thomsen
ber 630 kr. útsvar. Sóknarprest-
urinn er talinn hafa mun meiri
tekjur en bæjarstjórinn þvi að
hann hefur mikið þyngra hús, en
450 kr. útsvar. Vill bæjarttjóri
skifta?
Ég hirði ekki um að halda
þessari romsu áfram enda þótt
auðvelt væri, en skal aðeins að
iokum nefna að Vilhj. Jónsson
rafstöðvarstj. er gert að greiða
400 kr, útsvar (eins og’ Krist-
mann!) þarf vist tæpiega að
færa rök fyrir því fyrir mönnum
i þessum bæ hvílík fjaritæða
það er. Vill Kdstmann skifta?
Ég veit ekki hvernig annara
„tilflnningar" eru og hvað þær
láta i ijósi um þetta. En mínar
eru þannig að ég velt ekkl hvort
ég á heidur að hlœja eða gráta.
NYKOMIÐ:
Rjómabússmjör, Tóig, Mör,
Skyr, Wienarpyltur og Sauðar
bjúgu.
Ágætar gulrófur a kr. 6,00 pokinn
yjöt & ‘Jvsfeut
Síml 6.
Stúika óskast í vist á gott
heimili nú þegar P. v. á.