Ingjaldur - 16.10.1932, Blaðsíða 3

Ingjaldur - 16.10.1932, Blaðsíða 3
INGJALDUR félög, fóru fram í Október það ár viövikjaudi togstreytunni á rnilli lækiianna um útlendu sjúkling- ^ ann. Ég tel bæjaistjórn hafa þar gengið altof taugt og gert bænum lítinn soma moð þessum skrifum. Heíi ég aður getiö þess opinberlega. Héraöslæknirinn snén sér meðal anuars til þýaka Aðalkonsúlatsms í Keykjavik og íékk samþykki þess til að stuuda þjóðverjana afram. Á meðan á öllu þeesu gekk, lá ég íúmfftstur á sjúkraiiúai 1 Dan- mörku. Ég íör utan J Águst og kom aftur 1 November. Ékkert bar a þtí aöur en ég íór ftð til stæði að setja regiugerð með þessu akvæði viðvikjandi héraðsiækni. Évi var öiiu liespað af meðan ég var 1 burtu. Aðfaiir bæjarstjoruar i þessu nrali og af- leiðingar þeiira verður hvorki mér né Gunnaii Ólafssyni kent um. Aunar var íjarverandi eina og aður er segt, eu hinn þ. e. G. ó. hafði eðliJega eugm afsiiifti af þessu mali þvi haun hefur aidrei setið 1 bæjarstjórmnni. Éegar ég kom heim var þetta alt um garð gengið og héraðsiæknuinn farinn að undu búa „Klmik" sina. Fyrir arslOKÍn 1930 tilkynti svo Dómsmalaraðherran að iaöuneytið myndi ekki greiða berklastyrkinn. Ég hafi aldrei haldið þvl íram, að raðherrann hafi fanð þar að lög- um. Pvert a móli. Pað voru samþyktir og aðrar aðfarir bæjar- Btjóruarinuaar, þ. e. a. s. rneiri hlutans, uudir handleiðsiu Koika læknis. sem kom þessunr vaud- ræöunt ölium af stað, og getur Kolka sór og þeim um kent kent sem með honum stoðu að þessu verki, þau vandræöi er bærinn hefur af þessu haft. Eítir að það var ljóst, að bæjar- féiegið myndi'ekki geta haidtð a- fram að starírækja spitaianu eí ekkt fengisr þessi styikur fra rik- inu, var á þvi ymprað 1 bæjai- stjórn, að breyta regiugerönnn þanmg, aö nema buitu þa atyllu er raðherrann halði notað tii að halda atyrkuum fyrir spitaianum. Éetta var tekið fyrír a íuudi bæjarstjornar 19. uóv. 1931. Guðl. Hansson bæjaifulltrúi bar fram tiJlögu þesi efnis, að leyfa öllum læknum aðga.ng að sjúkrahúsiuu með sjúklinga sína, eftir því «em óstæður leyfðu. Sú tilaga var feld. Á sama fundi bar ég fram til- lögu um að láta endurskoða reglugerðina. Sú tlllaga fékk sömu útreið. Að öllum samþyktum sem Kolka hefur drifið í gegn í bæjar- stjór í þessu máli, hafa staðið nokkrir hinir sömu menn. — Kolka verður svo tiðiætt um klíkuskap, er það þetta mál sem fyrir hon- um vakir? — Ekki er hægt aö sjá, að spítal- inn þyrfti neitt að skaðast á þvi þó hóraðslæknir fongi að stunda Þar ijúklinga þá, er hann hefur undir hendi. fví fer fjarri. Það sem um er deilt, og um hefur verið deilt í þessu máli er það, hvor þeirra Kolka eða Ólafur eigi að hafa „businessiun". Éessi ógeðslega togstreyta hef- ur aldrei orðið til annars eu ílls fyrir bæinn og bæjaibúa, og í vet- ur var húu rótt oiðiu spitalauum að fótakefli, um tíma að minsta kosti. Kolka læknir iieíur löngum sýnt það að hann sér alt annað betur en bjálkaun í auga sjálfs sin 1 þessu málj, og það er satt að segja ekki fyrir haus tilveiknað, þott rakuað hafi ui fynr spiulan- um. Hánu hefur með ofstopa sinum og 'klikuskap, tii framdratlar per- souulegum hagsmunum, komið vandræðumun a stað, og ekki nóg með það, heidur iagt óþokka á þá sem haun veit að ekki haía lagt blessuu Bina yfir aðfarir hans í spitaiamalinu. Fá á ég að vera orðin inesta hjálpajhella fyrir Jona» frá Hnflu að domi Kolka lækms, og jafuvel se?t nýtt met í þeirri iist. Hver skyidi hafa haft metið á undan mór? Éað myiidi þó ekki vera Kulka sjalfur ? Ég ætia hór ekki að fara að gera deilumal míu við Jouas í ýmsum efnum að umræðuefui. tað kemur þvi sem hór er til umrðæðu litið við. Hrósið um mig iTiinamun hefi ég ekki heyit íyr, það hefur vaila veiið íyruíerðar- mikið eí að vanda lætur, Kolka ætti ekki að láta það raska geð- ró sinni. það niuu nú sarnt rett vera, íið til seu sjaifstæðismenu, sem hafa fiemui unmð flokk smum ógagn eu gagn i viðuieiguini við íyrv. domsmalaraðhena, og ma vel vera að hann hafi sagt eitthvað svipab því sem Koika hermir um þessa menu. En Jonas hefur ekki att við þingmenu fiokksms. Éað er aimeut iitið svo á, að hið svoneíuda geðveikisinái hafi orðið Jouasi fra iliiflu poiitiskur ávinmngur við kosmugar þær er þa fóru i hónd. Kolka læknir lagði.þar sinn ekerf af mörkum sem sjalfbooaliöi, og hefur vist þá talið sig veia sjalf- stæðismann. Éað eru þau mestu tilþrif hans í opinberum malum sem sögur fara af, enn sem kom- ið er. Ég mun ekki vera einn um þá skoðun, að geðveikra-fyrirlestra- feiðalag Kolka læknis hafi haft gagnstæð áhrif við það er harin mun hafa ætlast til, og að sjálf- stœðiíflokkurinn hafi haft tjón af því en ekki ávinning, við kosningar þær er í hönd fóru næst á eftir. Þetta er líka vel skiljanlegt, í jafn viðkvæmu máli er alík flas- fengni sem kom i Ijóa hjá Kolka við slíkt tækifæri, mjög varasöm, enda af mörgum álitin hin mesta íólska. Það er því varasamt fyrir Kolka að fara iangt út 1 þá sálma, stað- reyndirnar eru drýgstar þegar til lengdar lœtur, og þær vitna á móti honum. Hefi óg þá fæit nokkuð steikar líkur fyrir þvl, hvor okkar hafi verið hjalplegastur við Jóna3 kallinu. Kolka minnist eitthvað á það, að hann fái altaf meiri og meiri óbeit á því að vínna með sumum sjalfstæðismonnum, eftir því sem t>mar líði. Honum ætti nú ekki að vera á kot visað, þótt hanu hætti að fylgja hvort sem er, mönnum eða málefuum, ef sam- viskan ieyfir houuin það ekki ieng- ur hvað sjalfstæðisflokkinn snertir. Nógir eru flokkaruir og allstaðar getur Kolka verið. Jóhann þ. Jósefsson. Hjtt og þetta. Slysatryggingargjald 1932. Nú er lögreglau að fara á stað til að rannsaka hverjir áttu að tryggja en hafa vanrækt það. Greiðið skjótlega. Nokkur blöð af 2. og 3. tbl. Iugjaldi óskast keypt. Snúið yttkur til prentsin. SJólfstæðisflokksmenn i Vestmaanaeyjujn, sem standa 1 kjörskrá i Reytcjavik eru miunt- ir á að nota koatingarrétt sinn mcð því aö kjósa hér. • Kjósið C iistann. . : nf- t ' „Nokkrir gjaldendur* boða þegar þetta er ritað tll almenns fuudar baanda og verka- manna í kvöld (laugardag) í Al- þýöuhusinu. Veröur þar til um- rseðu „lögtaks-heríeröir bæjar- fógeta til bænda og verkamanna". Hinir mega ekki koma þó þeir vilji. „Iagjaldur" vonast til að gcta birt oinhverjar fregnir næst af þcssum tuudi. Ma þó því miður búast við að hann verði ckki eins skemtilegur og annars fyrir þá sök, að hvorki ísleifur Högnason né Jón Rafnsson mega koma. ísleifur er. sem sé kaup- félagsstjóri en Jóa ekki bóndi og því síður verkamaður. Barnaverndarnefnd. Á siðasta bæjarstjórnarfundi var kosin barnaverndsrnefnd fyrir Vestm.eyjar. Komu fram 2 llstar, annar frá Jóh. þ. Jósefssyni hinn frá Jafn- aðarmönnum. Á lista Jóhanns, voru þessi nöfn. Sem sðalnefnd: Frú Guðbjörg Kolka, frú Ingl- björg Theodórsdóttir, séra S'g- urjón Árnason, séra JesA. Gísla- són og Steingrímur Benidiktsson. Á lísta Jafnaðarmanna voru 2 nöfn, frú Arnlelf Helgadóttlr og Árni Johnsan. Kosningin fór því þannig að varamenn urðu séra Jes A. G'sla*on og Stein- grímur Benediktsson. Helgafellsdalur. þegar ég kom hingað fyrst ó- kunnugur virtist mér Helgafelli- 3 dalur sá staðar á Eyjunni — er enginn átti tilkall tii — sem vseri skemtilegastur tii vistar ó fögr- um sumardegl. Mér datt 1 hug að fólk mundi fjölmenna þangað á sunnudögum í góðu veðri og ganga þaðan upp á Helgafell o. s. frv. Af þesjium ástasðum tók ég óbeðiun af bæjarvöldunum, sem um siikt hefðu átt að sjá, Dalinn undan ræktuninni enda þótt ekki vautaði að á niig væri leitað að byggja sér hann og enda þótt vœri mikil freisting fyrlr sjálfan mig að taka hann og hafa þar sumarbústað og tún i kring- um. því mlður er Dalurinn altof lítið notaður. þó höfðu nokkrir menn í sumar tjöld þar og Ugu „úti“. Hann á akilið að menn noti hann betur enda þóit út- mælingam. Búuaðaríél. klipi meira af honum en ég ætlaðist til. Kakamut. það er kunnugt að menn verða margs vísari á ferðalögum og fróðarl um margt „Hsunskt er heima alið barn“ segir máishatt- urinn. Mér hefur lika íund »1 ég koaia vurari maður héim i hvcrt ainn, er ég íór yfir pollmn Og þtr, sem ég er búinu að tara það mörgum sninum um ætina hlýt ég að haia veriö meira en meðalHón í upphati, ef ég er ekki orðinn froöari um fieiri hlutl en alment gerist. Ætla ég nu að láta menn iá ofurlitla nasasjón af þessu með. því að segja þeim frá elnu, sem ég frædd st ájsið- u«tu utaníör minni, setn er grœn- lenzka orðio Kakamut. Samferða til íslands var pró- fessor nokkur á leiðinni frá Svissiandi upp á Snæfellsjökul til vÍ8Índalegra athugana á veðrum, bftstraumum og norðurljósum. þossum manni kyntist ég og víð töluðum mikið saman og má vera að ég eigi eftir að segja frá nokkru fieiru, sem hann træddi mig um. þes.s maður hafði verið á Grænl. Hann sagði mér að ég mæftl ómöglega segja orðið Kanta- mut við grænlenzku stúlkurnar. það væri dónalagt og gæti haft hættulegar afieiðingar ef ég segði það. Hann bað mig i staðinn að segja sér hvað ekki mætti segja við íilenzku stúlkurnar. Hann vildi gjarnan vita það til þess að geta varast að segja það. Ég þýddi eröið Kakamut fyrir honum á íslenzku. Hann lærði það undir eins utanað og var mér mjög þakklátur fyrir þessa fræðslu, sem hann bjóst við að kæmi sér að góðum notum. Lesið lagjdd Gtgef. og Abyrgðarm Kr. Linnet. Eyjaprentsm. h.f.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.