Ingjaldur - 23.10.1932, Blaðsíða 1

Ingjaldur - 23.10.1932, Blaðsíða 1
I. árg. 10. tbl. Veatmannaeyjum, 23. október 1932. S(efnuskrá „lngjalds“. Framhaids athugascmdir. Eins og áður er getið um, held ég nú áfram að rökstyðja aumt af því, sem stendur f atefnu skrá „Ingjalds" og þá elnkum það, aem helst má telja nýmæli eða óvenjulegar uppástungur. Fjórða, flmta og sjötta greinir hennar hljóðuðu þannig: 4. gr. Kosningarréttur til Alþlngis sé bundinn við 21 ára lágmarksald- ur. Verður hver, áður en hann éða hún öðlast þenna rétt að ganga undir próf t lögskipuðu formi og standast það. Mönnum sé veittur kostur á að ganga þrisvar undir þetta próf, en ekki oftar. 5. gr. Frelsi einstaklinganna og fram- tak þeirra sé stutt og verndað. 6. gr. Unnið sé á móti þoirri auð- Söfnun einstakra manna eða íélaga, sem telja verður akaðlega þjóð- félaginu vegna hækkunar á eðll- legu verðlagi eða lækkunar á eðli- legu verkkaupi. í grein sem ég skrifaðl í Morgunblaðið fyrlr liðugt þrem árum taldi ég það aðalmein þing- ræðisins að með þvl veeri mönn- um gefin völd í hendur í afdrifa- ríkum málum, sem sumir hefðu enga hugsun á þeim eða þekking og aðrir engan vilja eða tæki- fært tll þess að nota hugsun sína nægilega. Niðurstaðan yrði því sú, að nokkrir menn hugs- uðu fyrir allau fjöidann og þlng- ræðlð yrðl nafnið tómt. Ég er enn sömu skoðunar. En um leiö vil ég taka það fram að fjöldinn fer þá helst að hugsa um landsmálin og kryfja þau eitthvað til mergjar eftir getu sinnl, e! hann hefur atkvæðistétt, og ef einhver hugiun og þekking er nauðsynleg til þess að hafa þenna rétt. Á þessu byggist uppástunga mín í 4. grein, um „kosningapróf*. það er í fylita samræmi vlð llmenna venju nú orðið og anda tímans að heimtt einhverji þekk- ingarsönnun af þeim, sem ætla að leysa eitthvað ákveðið verk af hendi fyrir aðra, sé það ekkl nauða ómerkllegt og vandalítíð. Stefna ísl. löggjafar hefir elnmltt verið sú um nokkurt árabil. Ég get sem dæmi minnt í vélstjóra- próf, bifr.stjórapróf og hin ýmiu iðnpróf. þetta er líka rétt og sjáltiögð leið. Hún eykur trygg- ing þess að verkin verði sæmi- lega af hendi leytt, glæðir áhuga og gerlr oft þekklngarlöngun þeirra meirl, sem verklð vinna. En þá spyr ég hvort — svo eitthvert dæmi sé tekið — meiri ástæða sé til, segjum, að hár- greiðalukonur gangi undir próf en að maður, sem vlll fá kosn- ingarétt sanni að hann hafí að minsta kosti eitthvað iágmarksvit á því, sem um er að rteða, eða eilthvað lágmarksvit yfirleitt. Telji menn það tvo mlklu meira virðl að snyrta kvenfólkið en að dæma um landsmálin? Ég fyrír mitt leyti tel svo áríðandi að þetta hvorttveggja sé sæmilega af hendi leyst að til þess eigi að heimta einhverja þekklngu og eitthvað lágmarksvit — jafnvel ekki nð- ur til þess að greiða atkvæði en að greiða hár. Nú sem stendur er þetta ekki talið. það ernóg að hafa ,aldur- inn“, eða á að vera nóg, til þess að hata kosningarrétt. þetta er fjaratæða og i algerðu ósam- ræmi við atefnu nútímans, er krefst aukinnar þekkingar al- mennlngs á sem flestum sviðum. það œtti því ekki að vera neinn meiningarmunur um sð lögleiða „kosningapróf*. Um hitt geta aftur á mótl réttilega verið mjög skiftar skoðanir hvernig þau eigi að vera. þeir einir geta verið andvígir prófuppástungu minni, sem halda að fleiri fá- fræðingar og aular séu þeirra megin og telja mest um vert að ná ( atkvæðl þessara meðborg- ara. þá ætla ég að víkja með nokkr- um orðum að 5. og 6. grein. Verð ég þá fyrst að skýra of- urlítið hvað ég á við með því að „frelsi* einstaklinganna sé stutt og verndað; það er vitanlega ekki hægt og ekki heppilegt að allir hafl fullkomið frelsi tli þess að gera hvað sem þeir vilja. Frelsi eins verður að sitja á hak- anum fyrir því, sem á hverjum tíma er talið dýrmætara frelsi annsra. Frelsi mitt til þess að ginga óbarinn er dýrmætira en frelsi annars manns til þess að nota hnefana. þess vegna vernd- ar löggjöfín mig. það er um frelsið eins og demantinn. Hann fægist ekki nema í sjálfs sfns dufti. Og frelsið verður ekki fágað og gert fulikomnara nema með árekstrinum við frelsi ann- ara. það er því ekki rétt að leggja þann skilning í stefnu Sjálfstæð- isflokksins þegar hann leggur ríka áherzlu á að frelsi elnstaki- ingsins fál að njóta sin sem bezt og þess vegna ekki vill útrýma samkepninn', að það fylgi þeirri stefnu að engar hömlur beri að leggja á hana. það er rangfærzla andstæðínganna og ósannindi, að meiningin með þessu einstakl- ingsfrelsi sé köld, miskunnar- laus samkepni og annað ekki. þvert á móti. Meiningin er að hver fái þá bezt notað hæfíielka aína sér og ððrum til gagns, er hann hefur sem frjáisastar hend- ur til þess, og er studdur tll þess af ríkisvaldmu. En i mótl kemur — eins og ávalt — hið dýrmætara frelsi annara. Og þess vegna læt ég koma fram í itefnu skránni með fáum orðum þeasa hugmynd, einmitt i því atriði, þar sem miinotkun víðtæks frelilt getur orðið fjðlda manns hættu- leg. Auðsöfnun sem er þannig vaxin eins.og ég tók fram er þjóð- unum til ógagns. Sósiaiistar vilja halda hinu fram, að öll auðaöfn- un ^einstaklinganna sé skaðleg. þar greinir oss, sem fylgjum stefnu Sjáifstæðisfíi ( þessu, á við þá. Vér teljum að auðsöfnun elnstakra manna geti verið og sé oftiega öliu þjóðfélaginu tll hinn- ar meitu nytsemdar og líklegrl til þess að vera það — sé skyn- samar hömlur lagðar á — en auðsöfnun ríklsvaldsins. það er því rangt að kenna stefnu Sjálfstæðisfl. við samkepn- ina. það má engu síður kenna hann við samvinnuna. Enda þótt elnn pól. flokkur hafl nú um stundarsaklr reynt að teija sér og öðrum trú um að vera elnn fylgjandi þeirri stefnu þá er alls ekki svo. Sjálfatæðisfl. er aðelna andvígur því, að gera hina svo- nefndu samvinnuhreyfing póli- tiska ojí er á móti pólitiskum verslunarlélagsskap — hvort «em það er kaup'élagsakapur eða kaupmanna él <gsskapur. það getur heldur tæplega hugsast nema í landi þar sem innanlands stjórnmál eru rétt í myndun að flokkur byggi tilverurétt sinn á pólitískri verslun! Allir flokkar eru hlynntir samvinnufélagsskap elns og'má sjá t. d. á samvinnuút- gerð Jafnaðarm. á ísafírði og nú síðast á grein í Morgunblaðinu um 8amv.félagsskap sjómanna á ein- um togara sunnaniand. Samfé- lags- og saamvinnufélagsrekstur (Copartnershlp & Cooperation) er einmitt ein af leiðunum tll þess að hlndra hina skaðlsgu auðsöfnun, sem eg mintist á í stefnuskré „Ingjalds". Ég lýk ekki svo grein þessari, að ég mlnnlst ekki enn á að sá timi er kominn að Sjálfstæðis- menn verða að heimta að vlta hvert stefnir þegar þeir greiða atkvæðl sín. þer verða að krefj- ast þess að sá flokkur sem þeir iyigja hafl ákveðna stefnu að á- kveðnu marki. Stefnu sem er aðkvsð (pósitiv) en ekki frá- kvæð (negativ). Og þeir verða að heimta af þeim, sem nú hafa sama sem sjalfír skamtað sér völdin í flokknum og ákveðið •tefnuleysið, að þeir láti skera úr þvi á þingræðialegan hátt, hvort svo skuli vera enn. Ea það verð- ur ekki gert nema á þann hátt. sem ég áður hefl sagt. Með at- kvæðagreiðslu þingræðíslega kos- inna fulltrúa á fundi sem þeir eru kvattir á beint i þessu skynl. þetta er krafan. — ..o~o+<?- Virðingarleysi Eitt ef aðaleintcennum komm- úntsta er að bera ekki virðingu fyrir nokkru í tilverunni. þetta viringarleysi sitt fyrir öllu reyna þeir að breiða út, einkum meðal hinna yngri manna. þar erjarð- vegurinn beztur, því eins og all- ir vita eru unglingar oft þannig, að þeim þykir eitthvað stórt að vera öðruvisi en aðrir og telja veikleikamerki að lúta nokkru, en mikilmenska að vera á móti aem flestu. En Kommúnistar hér á landi eru oftast unghngar eða þá strákar í fuiiorðinsfötum og þess- vegna ekki að furða að þeir mikl- ast af því að fara óvirðingarorð- um um það, sem fjöldi manns ber virðingu fyrir, svo sem æðstu stofnanir þjöðarinnar, trú annara og Hina ÆÖstu Veru. það þjóðtélag verður illa sett þar sem þetta virðingarleysi nær föstum tökum. það gerir t. d. alla aðstöðu þeirra miklu vorri, sem lögin eiga að framkvæma.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.