Ingjaldur - 30.10.1932, Blaðsíða 3

Ingjaldur - 30.10.1932, Blaðsíða 3
ING.I ALDUR hann“. Ég veit að þetta er aárt og að þér munduð vilja að J. J. væii risinn upp úr sinni pólitísku gröf til þess að bæta úr þeesu. En huggið yður við það að tíminn grœðir öll sár. Það getur jafnvel lagast úr þtssu á annan hátt en þér sjálfir búist við. Pið getið ef til viil átt sjálflr ron á að iQsna vjð þetta verk, herrar mínir, aem ég því miður hygg að allur al- menningur eins og ég álíti yður alls ekki vaxna, hvað sem álit sjálfra yðar kann að vera. úr heilbrigölsskýrslu héraðs- læknisins í Vestmanneyjum árlð 1932. 1. Árferði. Aflasæld var með mesta móti á vertiö, enda voru gæftir ógóöar. Aðeins 1 maður hrökk út ai bát og drukknaði, og er næsta fátítt, að ekk< verði melra um drukknanir. Sumarið var þurkasamt og gekk því ágætlega að þurka flskinn og koma honum i hús. þótt náttúran sé svona ör á gæðl, má óhætt telja árið með allra lélegustu árum, hvað afkomu manna snertlr, vegna sölutregðu og lágs verðs allra ijávarafurða. Upp úr ára- mótum er mikið óselt af þurflski og verðið, aem selt heflr verið á, er undir framleiðsiukostnaðl. Hlaðast þvf akuldir ð einstaka menn og bæjarfélag, og öll heil- brigð viðskipti virðast lömuð, aðallega skuldajöfnuður, manna á meðai, ef skuldir eru greidd- ar. 2. Fólksfjöldi. Barnkoma. Mann- dauði. Fólksfjöldi f héraðinu var f árabyrjun 3275, eftir framtali sóknarpreats, en 5. desember 3479, eftir bæjarmanntali. Fæðst hafa 107 börn lifandi og 1 andvana. Frjóseml fólksins er vfst óvíða á landlnu meiri, en í þessu héraði. Betur væri að gæðin í mann- fólkinu yrðu að aama skapl. Dáíð hafa 47 og er dánartalan há, lík og undanfarið ár (48). Stæztu skörðln eru eftir berkia- veik (9), krabbamein (6), hjartabilun (4), alys (3), þar af 1 drukknun, hitt hrapanir, (úr bjargl og húsglugga). 3. Sóttaríar. í ársbyrjun var hér kveffaraldur (bronch. acut.), og bar mest á honum f janúar, febrúar og mars og svo síðar á árlnu, í október og november. í febrúar og mars fer að bera á inflúensu, sem „kliniskt* séð er afarerfett að grelna frá kvefl (bronch. acut.), þó virðlst hún sýkja örar út frá sér, beinverkir meiri, blóðnasir tfðari o. s. frv, Hún gengur hér aðallega yfir í mars, ®nda aðkomumenn þá komnir og búnir að fá hana. Mér virðist 8em aðkomumenn séu mlklu næmari fyrir inflúensu, cn þeir sem hér eru búsettir. Er ekki i þessu tilfelli kvefvelki (bronch, acut.) sami sjúkdómur og inflúensa? þegar fólk kemut úr afskekktum sveitum, sem veikin gjðrir lítið eða ekki vart við sig í, breiðist kvefveikin með því (bronch. acut.) örar út og verður illkynjaðri og þyngri. þannig hefir mér virðst það um nokkra ára skeið. Úr þessu get ég ekkl skorið, en vei mætti svo fara eftir minni reynslu, að hér væri um sama tóbakið að ræða, þó skifti um nafn, a. m. k. á stundum, og verði misjafnlega þung á fólki. Af kvefvelki hafa sýkst, svo tölu hafl verið á kom'ö 382, og af inflúensu 308. það er ekkl smáræðistjón, sem kvefvelkin gjörir þessu héraði á vertíðlnni. Af lungnabólgu þ. e. lungnabólgu upp úr kvefl, ekkl taksótt hafa sýkat 61. — Iðrakvofsótt gjörir vart við sig i öllum mánuðum ársins, þó mest i mars, einkum á börnum 1-5 ára. — Blóð- kreppusótt er engin tailn. Skarlatssótt hefir gjört vart við sig í öllum ársmánuðum nema aprii. í maf og júnf fer hún að breiða8t melr út, en minnkar aftur í júll, en úr því breiðiast hún stöðugt út til ársloka. Flestir sjúkllngar eru á aldri 1 — 10 ára. Aðeins fáir hafa fengið hana á aldrinum 30—40 ára, og örfáir þar fyrir ofan. þrír sjúklingar eru taidir á aidrinum 60 — 100 ára. (1 karlmaður 72ja ára, og 2 konur um og yfir sjötugt). Tvelr sjúklingar hafa dáið úr henni af 199, sem skráðir eru með velkina. Vegna þess, hre veikin er ótrúlega væg i sumum tilfellum, eru börn með hana án þess að hún sé ábersndi, f leikjum vlð önnur böm, sem svo sýkjsst, án þess að fore drar vitl af fyr en eftir á, þegar veikin fer að sýkja hin systkinln og leggjast þyngra á þau. Varnarráðstafanir hafa verlð gjðrðar gegn útbreiðslu veikinnar af héraðslækni og heilbrigðis- stjórn en koma að litlu liði vegna þess hvernig veikin hegðar sér. Engin bðrn af skarlatssóttarheimllum (þar sem hún er uppvts) fá að fara í barnaskóla eða aðra skóla. Aidrei hefir þurft að hætta kennslustundum í barnaskólanum vegna veikinnar, sem efalaust hefði þurft af engar skorður hefðu verið settar gegn útbr. hann- ar Launsmitun af skarlats. er þegar menn sýkjast án þess að hún sé áberandi. Sumt af hálsbólgu er f raun og veru skarlatssótt en útþotalaus, en smitar þó út frá sér elns og skarlatssótt væri. Siík hálsbólga á skarlatssóttar- heimilum er alltíð, meðal þeirra sem ekki hafa fengið skarlatssótt áður og ekki fá hana f grelniiegri mynd, þegsr veikin er á helmilinu. Hve fáir sýkjast hlutfalislega yflr 15 ára aldur, samanborið vlð aldursflokka þar fyrlr neðan, stafar eftir þessu af launsmitun. Vægu tilfellin eru jafnan erfiðast þrándur í Götu, tii útrýmlngar sóttum, sem annað veifið eru iilkynjaðar. Ól. Ó. Lárusson. --—0*00------ SvikamiðiU. í „Fáikanum" var nýlega á fremstu síðu stör mynd af „miðli* þar ssm sáat hið svonefnda út- streymi (Telepasma), sem haldið er fram að sé hin efnislega undir- staða margra hinna „dularfullu fyrirbrigða" svo sem flutninga, manngerflnga o. fl. Orðið „efnis- legt“ er hór ekki notað i venju- legum skilningi þvi að útstreymið virðist ekki eiga skylt við efnið eins og við þekkjum það. En út- streymið á myndinni voru eintóm svik að því »r blaðið hermdi og var því bætt við að þetta hefði verið „frægur“ miðill spíritista. Ég get fuilyrt að þetta ei aliangt óg að „miðill" þessi er næsta ó- þektur. Það er mikið vafamál hvoit „Fálkinn" hefði sett á þennan veglegs stað f blaðinu mynd af þessu útstreymi frá „miðli“, sannað á vísindalegan hátt að væri ósvíkið, það hefði þó verið merkilegra og fióðlegra. Én það vakir ekki fyr.U' þesshátt.ar „rithöfundum* að halda sannleik- anum fram, a. m. k. ef þeim er hann ógeðfeldur. Rétt um sama leyti og þessl mynd var prentuð á fremstu blað- síðu í ,Fálkanum“ gaf próf. Julian Huxley í grein í ensku tímariti þá yfiilýsing að ekki yrði hjá því komist að telja yísindalega sann- að að þetta útstreymi væri til. J. H. er kunnur vísindamaður og rith. og að óg hygg eindreginn efnishyggjumaður.. Víkui hann að þessu í sambandi við vísindalegar tilraunir Ðr. Osty í Paiís með miðlinum Rudi Schneider. Fess má um leið geta að Dr. Osty hefur verið sæmdur af frakkneska vfs- indafélaginu fyrir rannsóknlr sín- ar. Segir J. H. að tilrBunir Dr. 0. með R. S. hafi leitt í ljós nýja tegund íyrirbrigða, sem tengi saman hib efnislega og andlega og sé ekki ólíklegt að verði lykill- inn að nýju sviði á landi þekk- ingarinnar. Það væri nær fyrir „Fálkann" og önnur blöð að fræða menn um nýjustu rannsóknir og niðuistöður vlsindanna, en að hampa einhverj- um óþektum svikahröppum. En annais er „Fálkinn“ sjálfur svo innihaldslaus að þetta stingur ekki i stúf við annað í honum. Lesið Ingjald. _________________________ % Frá fundi verkamanna. fsUifur Högnason hefur látið mér í tó samþyktir, sem gerðar voru á opiuberum veikaiýðsfundi 21. þ. m. Voru þar ðinnig komn- ir menn, sem taldir eru sórstakir forvígismenn verkaiýðsins hér enda Þótt ekki sé verkamenn svo sem Forsteinn Vlglundaison, ísleifur Högnason o. fl. Kveður ísleifur hafa verið hátt á annnað hundrað verkamanna á fundi þessum. All- ar tillögur þær, sem hór fara á eftir vora samþyktar án mótatkv nema 15. krafan. Á. móti henni töluðu þeir A. J. Johnsen, Þorst. Víglundarson, Pall Foileifsson og Guðl. Gislason og greiddu þessir menn atkvæði móti henni og auk þess einn ónafngreindur maður — að sögn ísleifs. Kveður hann að þátttakan hafi verið almenn í þess- ari þtkvæðagreiðslu. Fer hér á eftir hin samþykta Samfylkingarstefnuskrd fyrir verka- lýÓinn í Vestmannaeyjum. Samfyiking alis verkaiýðs til baráttu: 1. Gegn öllum launalækkunum, beinum og óbeinum á verka- iýðnum, en fyrir lækkun á laun- um hátejijumanna og að skatt- lagðar verði tekjur þeirra verka- lýðnum til hagsbóta. 2. Fyrir lækkun á launum verka- iýð3ins, samsvarandi við verð- hækkunina og fyrir bættum vinnuskilyrðum. 3. Gegn hinni skilyrðislausu hlutr- ráðningu við fiskiveiðar, en fyr- ir föstu kaupi, eða fyrir lág- marksverði á flski, ef um hluta- fyrirkomulag yrði að ræða. 4. Fyrir stytt.iiigu vinnutímans án skerðingar á dagkaupi. 6. Gegn öllum sveitarflutningi, beinni og óbeinni þvingunar- vinnu. 6. Fyrir hækkun fátækrastyika til atvinnulausra, veikra, fatlaðra og annara þurfamanna, án þess að fátækrastyrkurinn varði rétt- indamissi styrkþega. 7. Skattfrelsi, fyrir atvinnuleysingja ókeypis rafmagn, injólk fyiir börn þelrra og ókeypis skóla- bækur í skólann. 8. Atvinnubætur af hálfu bæjar- félags og ríkis. 9. Styrkir ti! allra atvinnuleysingja á kostnað bæjarfólags, ríkis og stóral.vinnurekenda. 10. Atvinnuleysistryggingar á kostnað ifkis og auðmanna. 11. Gegn nýjum tollahæ'rknnnm, fyrir afnanú aiiin tolia lífnsauðsynjum, 12. Gegn öllum irinflutiiingshöfmm sem korna haiðast mðuj a vinnaudi stóttunum. 13. Fyiir 21 áis kosningaiétti tú allra kosninga. 14 Fyrir vikulpgri greiðslu vinnu- launa í peningum. 15. Gegn útúoVun róttækra verka- manna úr vcrklýðs og fagijólög-

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.