Ingjaldur - 30.10.1932, Blaðsíða 4

Ingjaldur - 30.10.1932, Blaðsíða 4
4 ÍNGJALDUR um og annari klofningsstatf- semi foringja Alþýðusamband- sins, innan verklýðssamakanna. 16. Pyrir fullu iýðræði og fjáifs- ákvörðunarrétti, meðlima í verkiýðs og fagfélögum. 17. Fyrir útilokun atvinnurekenda ur verklýðs og fagfélögum. 18. Fyrir sköpun fagfélaga á grundvelli stéttabaráttunnar og sameiningu þeirra um land alt. 19. Fyrir bandalagi verkiýðsstétt- arinnar við smábændur og smáútvegsmenn í baráttunni við auðvaldið. 20. Fyrir samfylkingu allra verka- manna og vinnaudi Btétta, án tillits til hvort þeir eru íélags- bundnir eða ekki og hvaða pólitískura flokki sem þeir tilheyrá, til baráttu fyrir þess- um kröfúm. 21. Fyrir að koma þeim verka- mönnum í trúnaðarstöður verkalýðs og fagfólaga sem berjast ákveðið fyrir þessum Hamfylkingarkröfum. Eius og kunnugt er nfast bioddar wkrata“ og kommúnista um hvei jir séu ,sprongfngamenn‘'. Vill hvorugur heita því nafni. Og eftir því sem að ofan segir hafa kommúnistar borið glæsilegan sigur af hólmi í þeím viðskiftum hér. ýms nýmæli og þeirri viðurkenn- ing, • sem einnig felst í þessum oiðum um að nýmæli þessi seu einhvers virði. Annars mundi eflaust hafa verið sagt „ýmsum vitleysum" eða því um likf. Eða var þetta bara gleymska ? Útvarpsfréttir héðan úr Eyjum eru miklu ófullkomnari en úr ððium kaup- stöðum landsins. T. d. var ekk- eit sagt frá viðskiftum „"Viggo"- manna og erl. togarans. Þetta kemur af því að einn maður er látinu annast þetta, sem auk þess sinnir því alt of lítið. Síldvelðar vélbáta voru með minsta móti i ár eins og kunngt er. Útkoman á liðn- um árum og þá einkum s. 1. sum- ar þegar cinkasalan íóði lögum og lofum var alt annað en giæsilog, Höðan fóru aðeins 2 batar „Fylkit" og „Þorgeir goði“. S ðarnefndur hafði bitthvað 27,000 kr. að kostn- aði ekki frádregnum eftír 40 daga, en „Fylkir" veiddi minna þvi að. veiðaifærin voru í óstandi fyrst framan af. Aflaði um 4000 tn. á 2 mán. En meðal annara orða: hvernig er um sildveiðar frá Eyj- unum sjálfum á sumrin? Lœkkun á iesta og festagjöld- um vélbátanna. KJ0TFARS quo*o*o*ouoxoxo*o*ouo*o*o m o * o * o s * o m o * o m o m o m o m o m o m miðvikudögum og laugardögum Fœsi altaf á þessum dögum. Notið tœkifærið og borðið : Ijúffengan, auðmeltan og ódýran mat. Tilbúið pönnuna. — Steikist í smjöri, sjóðist í q hvítkálsbögglum eða kálhöfðum. — Jg Komið á matborðið cftir hálftfma Q Verzlunin * Kjöt & Fiskur. s í m I 6 o m o * 0*0*0*0*0*03*0*0*0*0*0*0*0 Sameinaða gfuskipaíélagið tíikynnir: M. s. „Dronning Alexandrine* fer frá Reykjavik 9. desember, til vestur og norðurlandsiní, og til baka frá Akureyri og Slglufirði 12. desember, frá ísaf. 13. desember og frá Reykjavík til Kaupmannahafnar 14. desember. Aukaferð þessi til norðurlandsina verður farin vegna sérstakra áskorana frá norðlendiuguin. 30 hk. Greysmótor. til sölu. Tækifærisverð. Hjtt ðg þetta. Ferming er í kirkjunni kl. 2 1 dag. Réttarhöld eru byrjuð út af kærum Slysa- trygg.ríkisins vegna vanrækslu að slysatryggja við flskverkun, aðgerð o. fl. Gestur var heilt blað síðast en ekki nema hálfur þar á undan, Fá var hann ekkert, skömmöttur en síðast fullur af hinu og þessu af því lagi. Þetta bendir á að hon- um eó háttað eins og vissum „sjentilmanni" sem hljóp í spik af ljótum munnsöfnuði. Niðurjöfnunarnefndln sagði að enginn vildi róa á bátnum með „Ingjaldi*. Það hefur enginn veríð spurður að því enn og betra að róa einn en að' hafa slíka háseta sem „Gestur", þar sem er niðui jöfn.nefnd. Það er ekkí nóg að á batnum sóu tómir „kokkar", er auk þesa kunna fátt annað, en aö sjóða sam- an ómeti, sem öllum verður illt af. Sama friðheiiaga stofnun segfr að ég skiifi að eins til þess að geta „gortað af því eftirá að hafa valdð, máls á ýmsu opinbar- lega". Ég þakka fyrir þá viður- kenning senr í þessu liggur um að ég hafl komið fyrstnr fram með í vetur áður en stjórnarskiftin urðu hatði bæjarstjórn að tilhlutun hafnarnefndar farið fram á það við ríkisstjórnina, að lækkuð yrðu hin háu gjöld á vélbátunuin hór, er á þelm hvíla ti) hafnarinnar. Framsóknarsijórnin neitai þessari málaleitun. Bæjarstjórn lét sér þetta ekki lynda og fór enn fram á hið sama við stjörn þá er nú sitnr að völdum, og k hafur nú borist svar stjórnarinnar, er samþykkir lœkkunlna. Lækkunín nemur rúmum hel- ming. Bátur sem mælist t. d. 10 tonn nettó greiðir nú 5 kr. í lestagjald og 5 kr. í festar og uppsátursgjald, eða alls 10 kr. af hverri smálest. Sami bátur hetði átt að greiða samkvæmt hinum eldri ákvæðum 10 kr. lest.argjald og 10 kr. í festargjald eða alls 20 kr. af smálest hverri, auk 80 króna uppsátursgjalds af hverjum bát. Er hér mikill léttir fyrir báta- eigendur og sjálfsogður og eiga hiutaðeigandi stjórnarvöld bæjar- ins skilið þakklæti fyrir að halda málinu fram þótt fyrir, að stjórnin sýndi það skilningsieysi á mála- vöxtum er áður getur um. Það munar um það sem minna er á þess- um tímum og kvaðirnar nægar. Steinninn vlð Formannabraut er elns og ég hef áður minst á hið mesta hneyksli þar sem hann skakk- lappast vlð götuna. Verður því miður nú ekki úr því bætt nema með sernum kostnaði og á hann , • (BsRar JijarnasQn Innheimtu- og máifmtningsskrifstofa Kirkjuveg 28 (Sunnudal). Opin alla virka^ daga frá kl. 1 —3 og 5—6. Tekur eð sér allskonar inn- helmtur, malfiutning, samninga- gerðir og kaupmála. Annast kaup og sölu, eftir um mörg ókómin ár að óprýða þá götu, sem annars heíði átt fyrir sér ab verða eða geta orðið með timanum einhver fegursta gatan hér í bæ. Minnist ég á þetta aítur vegna þess að nauðsyn virðist til þess að vekja þá eitthvaö af svefnl og kæru- leysi, sem ráða þessu hér. það er verið að byggja nýtt hús við Vestmannabraut. Hús Sigm. Runólfssonar andspænis lyfjabúðinni. Næsta hús fyrir austan er sölubúð Georgs Gísla- sonar, sem var bygð þar fyrlr um 2 érum. þeasi hús standast ails ekki á heldur stendur hús Sigmundar þó nokkuð lengra út í götuna en sölubúðin. þetta er undarlegt þar eð húsin eru bygð með svo skömmu millibili og hin góðhæga ikipulagsnefnd búin að Ijúka sínu verki. Gatan annars næstum fullsett húsum og þau sem fyrir eru aegja sjálf til hvernig hin eigi að vera. Hvað veldur þessu ? Er þetta nýtt götulag harmónikugötulag — semveriðer aðinnleiða ? Oskar Rjarnasen. Auglýsingasúla. Ég stakk upp á því í „Ingjaldi“ fyrir nokkru að bærinn létl reisa auglýsingasúlur 2—3 á heppileg- um atöðum í bænum til þess að raenn auglýstu þar að fengnu leyfi bæjarstjórnar og gegn einhverju gjaldi. Ég benti á hvo mikil öprýði er að þessum mis- jafnlega þrifalegu, illa skrifuðu miðum, sem klest er út um allt á staurum og húsum og oft párað á ineð réttritun, sem ekki er kend í neinum skólum. Ekki veit ég til að þes8u „nýmæli" fminu haíi verið sinnf. Vil ég til við- bótar því sem áður er tekið fram minna bæjarstjórn á 63. grein lögreglusamþ. þar sem tekið er fram að bæjarstj. ákveði hvar festa sku'i upp augl. frá stj. völdum, og að heppilegt væri að samþykkja breyting á þessari grein sem gæfl bæjarstj.- fullkom- ið vald einnig um aðrar auglýs- ingar og þá ákvæði einnig um súlurnar og augl. gjaldið. Hjónaband Gefin voru saman i gærkvöldi í hjönaband ungfiú Fjóla Þorsteins- döttir l.aufasi og Harald Björnason, gullamiðs. Sóra Sigurjón Árnason gaf þau saman. Úigðf. og ábyrgðarm Kr. Linnet. Eyjaprentsm.^h.f.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.