Ingjaldur - 10.11.1932, Blaðsíða 1

Ingjaldur - 10.11.1932, Blaðsíða 1
12. tbl. Vestmannaeyjum, 10. nóvember 1932. I. árg. Hjartans pakkir færí ég öllum þeim sem á ejnn eða annan hátt sýndu mér samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför konunnar minn- ar, Vilborgar sál. Guðlaugsdóttur. Hæli 4. nóv. 1932. Hannes Hreinsson Stefnuskrá „lngjalds". Framhalds athugasemdir. Hér koma 9. og 10. greln: 9. gr. Barlst sé á móti öllum vernd* artollum. 10. gr. Létt sé undir atvlnnurekstri á aviði iönaðar og framleiöslu lands- •ns meö því aö stybja að þvi að honum sé séð fyrir hagkvæmum lánum gegn lágum vöxtum og tii langs tíma. Enda sé þess gett að lánum þessum sé varið tii þess, sem œtlast er til. það er óþarfl að fara mörgum orðum um jafn þekt ágrenings- efni og verndartolla8tefnuna, sem auk þess er jafn ofarlega á baugi meö þjóðunum og nú. Taka skal ég þó fram aðalrök m(n gegn hennl. Verndartollar eiga að vera til þess að styðja innlendan iönað eöa framleiðslu. þeir eiga annað- hvort aö koma fótum undirþetta eða halda þvf uppi eða hvort- tveggja. Menn athuga ekkl eins vel og skyldi að annaö elns og þetta á aldrei ver við en á vor- um tímum þegar samgöngutækin hafa næstum numið burtu fjar- lægöirnar og gert nánarl og nán- ari samvinnu þjóðanna ekki ein- ungis möguiega heldur jafn vel óhjákvæmilega. Verndartollar eru tollstríð. En tollstrfö getur engin þjóö háö mema því aðeins að aðrar þjóðir taki upp bar- daga á móti. En vegna þess að engin þjóð getur rerið ajálfri sér nóg og vegna þess að simar, flugvélar og annaö hafa fsert þjóðirnar svo nálægt hver annari og greltt svo mjðg fyrir öllum viðskiftum verður þetta svipaðast borgarstyrjöld, stríði sem enginn hefur hag af en allir óhag. það er sama þó að Bretaveldi eigl í hlut, rlkið þar sem sólin gengur aldret til viðar f. það er ekki allur heimurinn og eins og rétti- lega var fram tekiö á Ottaua ráðstefnunni þurfa þeir viðsklftl annara þjóða. þetta verða hin auöugu og voldugu Bandaríki einnig aö gera ViÖ þetta bætist að menn eiga á hættu að fá verri vöru þegar tekin er burtu hvötin til þess að geta boðið hana betri en aðrir og þó ekki dýrari. þegar Islendingar ætla sér aö fara að apa þetta eftir öðrum þjóðum fer þó skörin fyrst að færast upp í bekkinn. Erum við þess búnir að heyja tollstrið við stórþjóðirnar — eða yfirleitt nokkra aöra þjóð ? það verðum við að vera ef við ætlum að taka upp verndartollastefnu þó ekkl si nema t. d. á kartöflum. Ef við aftur á móti leggjum eng- ar hömlur á framleiöslu annara þjóða en eðlilega innflutningstolia þá er líklegra að við njótum þess það er víst óhætt að fullyrða að við höfum ekki heldur grætt á því þegar vlð höfum verið að reyna að s'tja einir um hituna, t. d. þegar eri. mönnum var bannað áriö 1922 að flytja veiði sfna í landhelgi eða á land, til þess að verka hana. Hitt væri ólíkt vlturlegra að nota rétt sinn til þess að fá einhver gagnkvæm hlunnindi — enda mun nú neyð- in frekar knýja oss inn á þá braut. Tíl þess að stuðla að þvf að menn taki sér fram um nýjan at- vinnurekstur og tli þess að styðja þann, sem fyrir er virðist mér ólíkt vlturlegra að útvega lán með sérstaklega aðgengilegum skilyröum. En þaö ætti að vera eftlrlit meö þessu og einhver trygglng eftlr því sem föng eru á, að fe þessu sé varið tii þess, sem þaö er veitt. það er eins t. d. um námsstyrkl o. fl. að það ættl að vera afturkræft sé því ekki varið á tilskHdan hátt. Ljósið í myrkrinu. fað hefur lengi kveðið við þann tón f blöðum andstæðings- flokka Sjálfst. manna að hér í Vestmanneeyjum sé svartasta myrkrið af öllu „Ihaldsmyrki* hér á landi og jafn vel þótt vlðar sé leitað. Einkum hefur „Timinn" og J. J. fjarskast yfir þessu og talið Vestmannaeyjinga eitthvert átakanlegasta dæml hinnar Jónas- ar-nefndu Grimsby-menningar. Má telja víst að sá maður hafi oftlega í huga sínum furðað sig á því að Olafur Thors skuli ekki vera borinn og barnfæddur hér í Eyjum eða að minsta kosti hafa alið hér nokkuð lengi aldur sinn. En í þessu myrkri skín nií eitt mikið ijós, eða róttara sagt tvö. „lngjaldur" og “Gestur". Og þetta ljós varpar birtu sinni lengst inn í hinar hrjáðu sálir Tlmamanna og vermir þær. En aðrir hjátrúafullir Pramsóknar- menn líta á þetta eins og náðar- gjöf af himnum senda sem ein- hverskonar umbun eða verðlaun fyrir að hafa varpað J. J. 1 sjóinn sem fórn þegar mest lág á og hið pólitíska öldurót ætlaði allt að kæfa. „fhaldið" er að klofna íEyjum, og klofni það þar má vonast til þess að þaö klofni viðar. Hér kemur „divide et impera“ oss til hjálpar alveg án vors tilverknaðár og það frá Vestmannaeyjum. Vissulega skín mikið ljós í hinu- politiska svartnættismyrkri þar, og er nú að eins eftir að myrkrið annarsstaðar meðtaki það og helst sem fyrst. Það er nýlunda að blöð finni að við þá flokka, sem þau styðja eða forgöngumenn flokkanna. Það er svo mikil nýlunda að kalla má einsdæmi. Blöðin eru pölitfskir málaflutningsmenn flokkanna, sem toga rangt á rótta leið og breiða yflr það óteygjanlega svo það sjáist ekki. „Ingjaldur® ætlar sér aðra aðferð, sem hann telur vitrari, betri og óllkt hollari fyrir land og iýð. Hann byggir ekki mikið á sjálfum sér því að hann rær einn á afskektum miðum. En þó er mikils vert að einhver verði fyrstur. f*að er til gömul dæmi- saga um „að hengja bjölluna á köt.tinn". Það er mjög ólíklegt að póli- tiskir flokkar missi nokkuð á slíkri aðferð. Fiestir munu venj- ast því og einmitt treýsta þeim flokk betur, þar sem sú aðferð er höfð. Því þá má miklu frem- ur búast við að það só rétt, sem að er fundið, og það lagfœrt. Rangt mdl getur tapað d þessu en aldrei rétt. Flokkar sem lifa á po). æsingum og lygum tapa á því en ekki flokkar sem sneiða hjá slíku. Nú á. dögum eru flokksböndin hér á landi talin allt að því heilög og gengur goðgá næst að rjúfa þau. Það er líka hin mesta nauð- syn að menn standi fast saman um sameiginleg hugsjóna-og hagr- munamál, En þd verða menn að vita hverþau eru. Það vita hvorki Sjálf- stæðismenn nó Framsóknarmenn nema að hálfu leyti eða minna. Þess vegna hvet ég Sjálfst.menn ti) þess að samþykkja stefnuskrá. Verða það flokkssvik að ganga á móti þeim málum. En hitt verða aldrei taiin flokkssvik aða jafn- vel að ganga á móti hagsmuDum flokksins, að finna með sanngirni og rökum opinberlega að því hjá honum eða forvígismönnum hans, sem menn telja miður fara. í „Gesti" gerði P. V. G. Kolka læknir mjög svæsna árás á þing- menn Sjalfstæðisflokksins, sem alþm. Jóhann P. Jósefsson svaraði hér í blaðinu. Pað er ávalt vand- ratað meðaihóflð. En taka vil ég fram í sambandi við það, sem ég héf ritað hér að framan, að ég tel þar farið út yfii þau takmörk, sem innanflokksgagnrýni á að setja. Um slikt má vitanlega deila og enga gaddavirsgirðing unnt að setja á landamæiun þess leyfi- lega og. óleyfilega. Úr þessu ælti framkvæmdanefnd hvers flokks að skera á hverjum tima. Þykji gagnrýni ósæmileg á sú nefnd að gera þann flokksrækan, sem beit- ir henni. En það verður að vera framkvæmdanefnd kosin á þing- ræðislegan hátt. Fyrir annari en slíkri er engum Siálfstæðismanni skylt að beygja suí. Enhúnei ekki tll. Það er ekki hænt uð viðui- kenna svonefnda Miðstjörn Sj^lf- stæðisflokksins sem löglega kosna. Ég er buinn að segja það áður og segji það enn, að úr þessu á að bæta og er skyldugt að bæta. Menn eru orönir þreyttir á að boygja sig undir það sem „einhverj- ir í Iteykjavík “ sem fdir vita jafn

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.