Ingjaldur - 10.11.1932, Síða 2

Ingjaldur - 10.11.1932, Síða 2
ÍNGJAL’DUR $ w n^————n-----rrrmi—nm—é———«1—■>! (Bsfiar dS/arnasQti Innheimtu- og máiflutningsskrifstofa Kfrkjuveg 28 (Sunnudal). Opin alla virka daga frá k|. 1—3 og 5—6. Takur að aér allskonar inn- helmtur, málflutning, aamninga- gerðir og kaupmála. Annast kaup og söiu, vel um hverjir eru, ákveða í mál- um flokksins. Þetta sem fjöldi manns hvíslar um þarf að segja hátt áður en óánægjan magnast enn meir og þessu þarf að kippa í lag. AnnarB er hætt við að fyr en varir geti ræzt draumur Tíma- manna um kiofninginn. En hvort sá klofningur væri nokkur gróði fyrir þá er annað mál. Um það er nógur tími að tala síðar. Barnaleíkvöllur. 1 öðrum clns barnabas og Vestmannaeyjum vantar mjög tll- flnnanlega svæði handa börnum, þar aem þau geta verlð afskekkt og örugg að leikjum, áti þess að þeim þurfl að fylgja hvorju um sig unglingar eða fullorðnlr til pössunar. I vesturbsenum norður af Vest- urvegi aunnan við Lund er ieik- völlur þar sem börn, einkum drengir á aldrlnum 5—10 ára eru að leikjum á vorin og oft endranær í knattspyrnu og ýms- um öðrum leikjum. þetta er kvos, mjög 111» lögub og óhentug til barnaleika, enda enginn sómi sýndur af hálfu bærarins. Á öðrum stöðum innanbœjar er mór vitanlega enginu staður ætlaður börnum til ieika, og tekur þvi ekkert við þeim utan heimilis annað en gatan. A göt- unnl eru börn stundvm i fót- bolta og handbolta, en vitaskuld er þau þar ófriðhelg, og er ótækt að líða slfkt þar sem umferð er nokkur að ráði, enda mun lög- reglan banna það, þar sem veru- leg brðgð eru að óþægindum fyrir aðra af þessum sökum. Hvar eiga blessuð börnin þá að vera? Útiielkir eru lffgras barnanna, þar eiga þau að geta notlð sólar og lofts, sem þau geta ekki notlð í lélegum húsakynnum. Lelklrnir úti gera börnin rjóð í kinnum og fjðrleg. það er eyðsluseml, sem bær- inn stendur alg ekki lengur við, að láta börnln elgi fá sæmilegan lelkvöll innanbæjar. Heilsuleysi barnanna af þv> að kúldast inni eða veitast á skltugri götunni er sú eyösla, sem mest kostar ein- staklinga og bæ. Bærinn kemst vart hjá því úr þossu að taka Vestra-Stakkagerð- istúnið til afnota fýrir börnin að 8taðaldri. Á sumrln gætu þar verið yngrl bðrn allt að 10 ára aldri, en eðlllega þurfa unglingar að fyigja yngstu börnunum, og sérstakan mann, karl eða kónu, þarf tll eftirlits lelkvallarins. Laga þarf völlinn vestur frá, fylla hann upp og glrða hann af, svo þar gætu verið að leikjum börn á aldrinum 10—14 ára, I útlfþróttum, sem þau helst iðka, knattspyrnu og handbolta. Svonefnd Kokkhúslág, nú þerri- reitur austur af þinghól og þeim húsum væri enn betur fallínn til barnaleikvallar vegna SKjóls og betri legu. Ég skrifa þetta af þvf, að mér er annt um að börn og ungling- ar fái hér þá herðlngu af viðsklit- um loftsins og ljóssins, sem þeim má teljast öruggt veganesti, til þess að sigrast á berklaveikinni, sem hefur verlð hér eins og vfðar á þessu land', hln mesta plágá og er að sömu leyti enn. Viðnám gegn öðrum söttum eykst og af þessum viðskiftum. Barnaverndarnefndin mun eigi aðeins skifta sér af börnunum á siðgæslusviðinu heldur og á þvi heiibrigðislega. Bæjarstjórn mun efalaust taka vel í shkt mál, sem hér um ræðir. Ól. Ó. Lárusson þsgar kviknar í húsi, skipi eða öðru, jafnvel þó ekki sé um að ræða nema nauðaómerkilegan skúr eða kofa á að halda bruna- próf til þess að rannsaka m. a. og ekkl sfst hvort eldsupptökin sé af manna völdum. Með öðrum orðum þetta að kviknar f er f sjálfu 6ér talið grunsamlegt og rann- sóknarefni, því það getur verið tllraun þess að svíkja fé af öðr- um og auk þess oft annara eig- ur i hættu en þess, sem kvlknað hefur í hjá. því verður enganveglnn neitað að þegar kona fær barnsfararsótt er það engu síður grunsamlegt, að einhver vítaverð óvarkárni hafl átt sér stað en þegar t. d. kvikn ar i, þegar blfreiðaslys verða og margt fleira sem sj Ufsagt er taiið að láta rannsaka. Og gerist þetta á sjúkrahúsum (eins og er mér er sagt frá Landspftalanum) þá er það jafnvel enn meira rann- sóknarefni. Ég hefi fyrir mér það sem seglr um barnsfarasóttlr í einni alfræði- orðabök (Salomonsen). þar seglr hlutaðeigandl læknlsfræðingur að þessi sjúkdómur stafl sama sem altaf af sýklum, er berist inn i fæðingarveginn frá höndum rr.óð- urinnar sjálfrar, læknls eða ljós- móður, það sé aðeins örsjaidan að sýkillinn hafl verið í móðirinnl fyrir fæðingu barnslns og þvf sama sem altaf hægt að rekja sjúkdóminn tll einhvers þessara þriggja» er ég áður nefndi. Nú er vitanlegt að sjúkdómur þessi er mjög hættulegur og a. m. k. iangvarandi og þungbær. Einnig er vltanlegt að konan, móðirin sjálf getur enga ábirgð borið, það er læknls eða ljósmóður eða beggja að sjá um að hún verði ekki til að koma sýklunum inn í Big. Fyrir manna sjónum virðist þvf svo að það sé fullkomlð rannsóknarefni i hvert sinn, sem kona fær barnsfararsótt. Manns- líf er í veði og óvarkárni eða kæruleysi um það, sem gæta ber i þessum tilvikum á ekki að vera 6íður hegningarvert en þegar menn annars af vitaverðri óvar- kárni verða mannsbanar. Og eins og ég gat um að framan, er slikt enn fremur rannsóknarefni þegar að þetta getist á sjúkra- húsum, 8etn eiga að vera til fyrlr- myndar um þekkingu, samvisku- semi og alian þrlfnað. það er þvi eins og ég gat um í upphaflnu afskaplegt ósamræmi í þessu að láta t. d, ítarlega rannsaka hvern ómerkilegan bruna o. fl., en láta alveg afskifta- laust þó að mannslífl sé stofnað í hættu og, það einmitt þegar einna síst má við. því að líf móðurinnar er dýrmætara en elia þegar hún hefur nýfætt af sér barn. 1 Danmörk er verið að uudir- búa löggjöf um ábyrgð lækna. Mér er kunnugt um að til eru lög um ábyrgð ljósmæðra. Virð- ist full þörf á hvorttveggja. ----0+0+4> — -- Hoiræsi. Vestm.eyjabæ er mikil nauð- syn á holræsum. Fyrir framgöngu hú3eiganda nokkra og bæjar, hef ur verið haflst handa með að leggja holræsi frá Viðidal vestur að Skólaveg og upp þá götu. Nauðsyn ber til að þau ho'ræsl komist upp í Barnaskólann, því jafnskjótc sem geta bæjarlns leyflr þurfa að koma vatnssalerni og steypuböð i barnaskólann. Leik- flmishús barnaskólans er með þeim allra vönduðustu hérlendis, en sá er enn hængur á, að eng- in steypuböð eru ,þar, eins og vera þarf á slíkum stöðum. Með vaxandi hreinlætl ogholi- ustu háttum á helmilum, sem leiðir af hoiræsagerð, og betri hirðu og nýtni rigningarvatnsins, meirl gnægð þess og auknum gœðum, fer heilsufar almennings í þessu héraðl smám saman batn- andi, eins og alstaðar þar sern þrlfnaður og hollustuhættir auk- ast. Farsóttir þverra og fólkið veitir þeim meiia vlðnám, hrind- ir þeim betur frá sér og af sér. Hvenær koma.holræsi í Klrkju- veginn ? Á næstu 5—8 árum ættu að vera komln holræsi 1 alian bæj- Inn. Ól. Ó. Lárusson Líftð og íögin. Eafstöðin, í ádeilugrein sinnl hinni miklu um alþ.mann Jóh. þ. Jósefsson o. fl. segir P. V. G. Kolka að eina stórmálið sem J. þ. J. hafi beitt sér fyrir í fullri alvöru hafl verið rafstöðvarmálið hár um árið þá hafl aðrir menn bjargað þess- ari stofuun frá því að fara úr eign bæjarins og hafl hún síöan orðið stór tekjulind fyrir hann og jafnvel verndað bæjinn frá gjaldþrot). Ég leiði hjá mér ummælin um J. þ. J. En sjálfsagt vanþakkar Kolka honum með þessu jafn mikið það sem hann hefur gert fyrir bæjinn eins og hann of- þakkar rafstöðinni. Á þessum raf- stöðvargróða eru tvær hliðar. Hún er einokun. það má enginn keppa vlð hana og innan handar að bæjarsjóður græði á henni enn meira en nú. það þarf enga hagsýni til þeaa og það er sama hve dýrrekstur- inn kann að verða og hve mikiö gengur i súginn. það er engin önn- ur list en að hækka verðið. Með því að segja að rafstöðin beri sig svo vel er kannast vlð að verðið á þessari nauðsynjavöru — ljósinu — sé of hátt, það er okrað á því. Okrað eins og ílestum vörum eða öllum, sem einokun er á. það er önnur hlið málsins hvort eigi að aíla bæjarsjóðl tekna með þessu háa verði. það tel ég fyrir mltt leyti rétt ef ljósagjaldið kemur hlutfallslega mest niður á þelm, sem bezta hafa gjaldgetuna. En er svo ? Ég held ekki. Eg er hræddur um að yflrleitt noti almennlngur ljósin svipað. Og þó að t. d. búðirnar þurti meira ljós en einstaklingar þá þurfa fiskhúsin og krærnar það líka. þetta mál er því athug- unarefni og vísast til réttra hlut- aðelgenda. Reyndar verður það víst að bíða í vetur. það kvað vera rafmagnsstöðin sem heldur eða hefur haidið liflnu i bæjar- sjóði um tíma. Ingjaldur 2. 3. og 8. t.bl. óskast keypt á 50 aura eintakið. Prenismlðjan- Stulka óskast sem vill reyna að skrifa á ritvél á skrifstoíu minni kl. 10—12 fyrst um sinn. Kr. Linnet

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.