Ingjaldur - 10.11.1932, Side 3

Ingjaldur - 10.11.1932, Side 3
ÍNGJÁLDUk 3 0 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Kjötverd hjá Isfélagi Vestmannaeyja h. f Súpukjdt kr. 1,00 Steikarkjöt kr. 1.10 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Kóstur í Keykjavík. Hjtt ðg þetta. Innfluttar og útfluttar vörur í Vestmannaeyjum und- anfarna mánuði námu aem hér segir: í ágúst innflutt kr. 51,700 - seft. — — 67,350 • okt. — — 70,800 Samtala kr. 189,850 í ágúst útflutt kr. 380,200 - seft. — — 183,700 . okt - — 452,150 Samtala. kr. 1016,050 Eftir þessu eru útfluttar vörur fyrir kr. 826,200 meira en inn- fluttar. því verður ekki neitað að þetta er bærilegur verzlunar- Jöfnuður á krepputlmum t kaup- stað meö aðeins um 3500 íbúa. Munu aðrir staðir aýna hann betri ? Ög þó er allt sagtí öng- þvelti. Hvað veldur? Söivaminning heitir nýtt blað, sem komið er fram á ajónarsviðið hér. Rættist þar spá mín i „Ingjaldi“ þegar „Gestur* kom út að „Tanginn* (þ. e. a. 8.) Gunnar Ólafsson mundi ekki geta stilt sig fiemur en við hinir. En hvað dvolur „Ormana", ísleif og þoritein. Eitt minningarrjt í viðbót, „tavarish" Isleifur? Eftirmœli „Ingjaids* í „Sölva" komu heldur fljótt. „Blaðsneypan* rís upp úr þriðju banalegunni með sama „banamelnið” i sér enn. Hver veit nema stefnuskráin sé þá ekki jafn óhoíl þegar til alls kemur og «Sölvi* heldur. Ann- ars var þetta nokkuð mér að kenna. Ég sagði konsúlnum að „Ingjaldur" ætlaði að hvíla slg. En það er að vísu sitt hvað en hinsta hvíldin. Nú má hann segja eins og kerllngin forðum vlð afturgönguna um leið og hún skirptj i hana: *og snáfaðu burtu sneypan þín, þú átt ekkert er- indi hingað, ekkert erlndi hing- að, farðu . • . * Togarinn sem „VlggoK hltti innan landhelginnar og hjó á vörpuna, kom inn á Reykjavíkurhöfn sunnudaginn eða mánudaglnn var. En þetta var athugað of seint og hannfarinn þegar til átti að taka. „Ingjaldur” Er orðinn pólitískari en tilvar ætlast í upphafl <Ekki má sköp- um renna“ býst ég við að megi segja. það varð ekkl séð að áhugi manna á bæjarmálum væri avo miklll að tll uokkurs væri að bíða eftir því að þau ýrðu rædd í biaðinu. Er þó leltt að menn séu sofandi í þessu. Verið getur þó að það lagist. Héraðslæknirinn gengur uú á undan og ættu menn að taka upp dæml han8 og stinga niður penna um málefni bæjarins við og við. Roosevelt foisetaefni Demokrata í Banda- rlkjrnum sigraði með yfirgnæfandi meiiihluta. Afnám bannlaganna var eitt aðalstefnumálum Deino- krata við þessar kosningar. Bað rofar til. I „Politíken* sé ég að utanríkisráðh. Dana hefur haldið fyrlii, nýlega um hina brjálæðiskendu stefnu vorra tíma að útiloka .viðskiftl annara þjóða. Hann hvetur til samtaka smáríkjanna gegn þessu og minnir á að þegar þau leggja saman verðl að taka tlllit til þeirra. Tröliasögur þær sem ganga um bæinn um „slaginn" í Reykjavík eru sem betur fer orðum auknar. Nokkrir menn hlutu þó meiðsli í honum. Lögreglan stóð ein. þjófnaður í stórborgarsniði var framinn i Reykjavík í fyrradag. Gjardkeri Fiskifélagsins, Sveinbjörn Egilson fanst i herbergi bankans bundinn og keflaður en urn 3000 kr. horfn- ar úr sjóðnum. Höfðu tveir ókunn- ugir menn komið inn þangað, og eftir að hafa veitt Sveinbirni mik- ið höfuðhögg, honum að óvörum, fóru þeir með hann sem fyr segir og stálu peningunum. Undirrétturinn (lögr.stj. í Reykjavik) hefur dæmt Magnús Guðmundsson ráðherra í 15 daga einfalt fangelsi í máli því sem höfðað var gegn honum fyrir brot á hegningarlögunum í sam- bandi við gjaldþrot. C. Behrens, 1 herberlf til leigu i Dalbæ Það er ekki nýtt að frét.ta úr Reykjavík að bæjarfulltrúarnir fái ekki að vinna störf sín í friði. Það má fremur telja nýlundu að svo sé nú orðið á siðari tímum. En þó keyrði úr hófi fram á síðasta bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í gær. Fundurinn byrjaði kl. 10 og voru atvinnubótamálin m. a- til umtæðu. Kommúnistar og víst Kratar með þeim að þessu Binni fylktu snemma liðí og settust á áheyrandabekki í Temp- larahusinu. En það tekur engan mannfj. og safnaðist mikill hópur manna fyrir utan húsið. En er átti að fara að ræða eða bera at- vinnubótamálið undir atkvæði gerðist róatu samt mjög í fund- arsaluum, Yarð forseti fundarins að lýsa þvf yfir að hann neyddist til þesa að slíta íundi vegna þess að lögreglan, sem inni var réði ekki við neitt. Bárust viðskiftin siðan út á götu og sló í bardaga fyiir utan húsið í Templasundi. Hallaðist mjóg á lögregluna. „jngjaldur,, hefur alla samúð með þeim mönnum, sem heimta vinnu af því opinbera þegar þeir og fjölskyidur þeirra svelta vegna atvinnuleys's. Ritstj. hefur hnft einurð til þess að halda því fram á Kommúuistafundi undir rauða Púrtvín það er getið um það f erlend- um blöðum að vegna ofmikillar framleiðslu hafi átján miljónum lítrum af púrtvíni (Dowi) verið hellt í sjóinn einhversitað- ar nálægt Lissabon eða Oporto- borg f Portúgal. Ot af þvf hafa ýmsir merkir vís'ndamenn kom- ið með hinar og þessar ekki síð ur merkilegar tllgitur. Ein er sú, sem hlýtur að vekja einna mesta athygli hér á landl og þvi skal grelnt frá. Prófessor í veður- og hafstraumafræðl við Sorbonne há- skólann I París, Fumez, heldur því sem sé fram, að eins og straumrásin hafl verlð t haflnu um það leyti, er vfninu vsr stsypt í það, og eins og útlit er fyrlr að hún verðl fram eftir hausti og vetri, muni vínið koma upp að suðurodda íslands (eins og prófessorinn tekur til orða) ein- hverntíma um miðjan desember- fánanum og það er á stefnuskrá hans. En hann heldur um leið fram, að bú vinna varði að borgast lægra verði en önnur vinna og til þess iiggja margar ástæður. faö er hin mesta óbilgirni að fallast ekki á þetta og ef svo er eiga þeir menn, sem því hafna enga samúð skilið. Þegar þetta er ritað or oss hér í Eyjum ekki fyllilega kunnugt um ágreiningsefnið. En eitt eross vel kunnugt um. Oss er kunnugt um það að það hafa hvað eftir annað orðið slíkar róstur á bæjar- stjórnaifundum I Reykjavfk aö öðrum kaupstöðum landsins þætti hin mesta vansæmd að. Og við furðum oss á að ríkis- stjórnin skuli ekki sjá um að ann- að eins og áður er lýst geti ekki komið fyrir. Hún hefur algerðan meirihluta í höfuðborginni og það er meiri aumingjaskapur en að óreyndu er hægt að væna þann meirihluta um ef hann ekkihjáip- ar stjórninni fúslega til þesn að halda uppi friði í bænum þegar þörf krefur. Að svo komnu skal ekki lagð- ur frekari dómur á þetta mál en fylgst með hver tildrögin eru og hverju fram vindúr. mánuð. En elns og kunnugt er er allt áfengi léttara en vatn og flýtur því ofan á. Værl gaman að viu hvort þetta reyndiit rétt og ættu sjómenn oklctr að veltt þesiu nákvæma ehirtekt. Ólafur Auðunsson brá sér í skemtiför tii útianda með Lyru nú í vikunni. Ekki sagðist hann þó fara fyrir hvali- peningana. En kanike hann reyni að koma honum út í leiðinni. Eitthvað er eftlr. Agætt dllkakjöt á 50 og 55 a. kg. Gulrófur kr. 6,00 pok. heims. Verslunin Kjöt & Fiskur Sími 6. Tek að mér allikonar saum á kjólum og kápum Guðrún Árnadótflr Áigarðl Sími 32 Bæjaríógetaskriístofan er að eins opin frá kl. 1—3 og 5 — 6 en ekki á öðru timum. Beir sem hafa áriðandí erindi verða að snúa s til mín áður i sima.

x

Ingjaldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.