Ingjaldur - 10.11.1932, Síða 4

Ingjaldur - 10.11.1932, Síða 4
4 INGJALDUR Lyfjabúðin verður framvegls opin til kl. 9 e. h. Tólg á 1,10 kr. kg. fæst Hlíðarenda Framleiðsla. þetta mikla skurðgoð vorra tíma, sem hefur verið dýrkað öllu öðru fremur og margvisleg- ar fórnir færðar — mannafórnir ekki slst — er eins og farið að fá á sig annarlegan blæ. það er örskamt síðan að goðlð lét dýrk- endum sínum því meira í té, sem það þáði meiri fórnir. Eins og Hka vera bar og um ómuna tíð hefur verið heimtað af hverju almennilegu skurðgoði. En nú er farið að bóla á því að blótln stoðl ekki nóg og að goðið sé farið að dotta. Ekki svo að skllja að ekki sé framleltt nægi lega miklð. Fjarri þvf. Fram- leiðslan er alt of mikil Goðið er að kafna af offitu. það er örskamt síðan að hveiti f þúsund og aftur þúsund smá- lesta tali var brent vestur í Ataeríku. Um leið sultu að vlsu fjöldinn allur í þessu sama landi. En bæði er nú það að hveltimenn irnlr vissu að menn lifa ekki á einu saman' brauði og svo var hitt 8em ekki var léttara á metunum, að þessir sem sultu áttu ekkert til að borga með. Og nú fer kaffið sömu leiðina. í Brasilfu hrúga menn því saman í miljón- kilóatali og búa til úr þvi elds- neyti — til þesa aö brenna með þvi enn flelrl miljón kílóum af sömu vörutegund. Lfka er farið með það út f sjóinn og steypt þangað mörgum, mörgum þúsund- um smálestum. En hvað er alt þetta móti þeim fáheyrðu býsn- um, sem gerðust nýlega í Portú- gal. það má segja að lengi tek- ur sjórinn við, þvi í hann var þar helt átjdn miljónum lítrum af frægasta Púrtvínl, ljúffengara en Ðaws eða hvert annað Oporto- vín, sem Áfengisverzlun ríkisins hefur í sínum harðlæstu kjöllur- um. -Ég veit að jafnvel sumum stúkumönnunum hlýtur að vökna um augun (eða í munni) að heyra slík hörmungar tiðindi. Hvað þá öðrum. Hvað veldur? það veldur að þjóðirnar telja sig ekkl hafa ráð á að selja vör- una lágu verðl vegna framleiðslu- kostnaðarlns, en celja sig þó hafa ráð á að eyðileggja hana. það er eitthvað bogið við itana veröld eins og nú standa sakir. Of mtklð framleltt á öllum svið- um — elnnig af mannfólkinu. Nýkomíð; Kven-prjónasilkikjólar 17,00, Peysur (Pullover) 5,50, Golftreyjur 4,75 Kápu- og kjólabelfi o, íi. Andlitspúður (franskt, enskt og þýskt), Andiitskrem. Karlmannavörur fyrirliggjandi eins og áður. Nýjar vörur með næstu skipum Gcorg Gíslason. Kolaskipið kemur eftir 2—3 daga með hin ágætu pólsku kol. Gjðrið svo vel og gerið pantanir yðar í tíma svo hægt. verði að afgreiða út um bæinn meðan á uppskipun stendur. K f. Bjarmi. Til sölu 1/3 af m. b. Stakksafoss V. E. 245 Semjið við Hinrik Jónsson 11 smalesta vélbátur í ágætu standi, með tilsvarandi nýrri Tuxham-vél — tll sölu Góðir greiðsluskilmálar Óskar Bjarnasen Uppboð á skuldum, eign þrotabús Þ. Jóhnson verdur haldid á skrifstofu embættisins laugardaginn 12 þ. m. kl. 11. Stadgreidsla. Kl. nV2 sama dag _ verdur skiftafundur í sama búi. Lagt fyrir fund- inn hvort eigi ad samþykkja væntanlegt bod í skuldirnar og tilbod sem gert hefur verid 1 tal- myndatæki búsins Bæjarfógetlnn í Vestmannaeyjum 7. nóv. 1932 Kr. Linnet Diikakjöt II II |l og |2 tunnur Ólafur H. Jensson xxxxxxxxxxxx Nýkomið: Úrval af Nærfatnaöi á börn unglinga og fullorðna Allskonar Skrauthnappar Háistreflar, hvítir og miil. FHbbar, Bindl og Sokkar Vasaklútar hvítlr og tnisl. lausir og í skrautöskjum 0. m. fl. tJóR, tjófiannsson. xxxx><ykkykklxl Verzlunin h. f. Björk Vestmannabraut 48, Sfmi 112 Nýkomið: Dömusokkar, margar teg. Barnasokkar, margar teg, Alpahúfur. Kvennfatnaður, einnig barna. Appelsínur og ávextir í dósum Einnig allar nauðsynjavörur. Hreinlætiavörur Ailt selt með lægsta verði. Soffia þórdard. þcir sem hafa notað Akrasmjör- líkið í rauðu umbúðunum segja, að það taki Cllu öðru smjörlíki fram að bragði og gseð- um. Þeir sem ekki hafa notað Akra ættu sjálfs síns vegna að reyna gæði þess. Fæst hjá: K. f, Bjarma K. f, Verkamanna K, f. Alþýdu Útgef. og ábyrgðarm. Kr. Linnet. 3 herbergl til leigu fyrlr elnhleypa. P. v. á Eyjaprentam. h.f.

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.