Ingjaldur - 17.12.1932, Blaðsíða 1

Ingjaldur - 17.12.1932, Blaðsíða 1
I. írg. INGJALDuR „lngjalduru. þaft er mesta furöa hvað Ingj- aldur liflr. Hann rær fyrat og fremst einn á báti. það er að segja: enginn maður leggur hon- um fé eins og öðrum stjórnmála- blöðum landsina. 1 öðru lagi fylgir hann engum stjdrnmála- málaflokki óskiptur eins og venj- an er. Hann fylgir að vísu helst Sjálfstæðisflokknum, en þó þann- ig að hann er að eins í sam- vinnu við hann um það, sem honum þykir rétt og lítur svo á að íhaidssamari fylkingararmur flokksins ráða of mlkiu og að nú sé kominn tfmi til þess að bæta úr þessu. Hann telur vera komin straumhvörf í . póiitisku lífl þjóðarinnar. Öfgamennirnir eiga að kveðast niður á báða bóga. Sjálfstæðlsflokkurinn, sem hefur hið heilbrigða frjálsræði og einstaklingsframtak fyrir megln- hugsjón á að endurskapast og líta meirs «n verið hefur til hinna bágstöddu í þjóðfélagi voru. þetta á alis ekki tremur að vera mál Kommúnistaflokksins eða Jáfnaðarmannaflokksins en Fram- BÓknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, heldur á að eins að vera deilan um hver leið sé hepþilegust að markinu þegar tll lengdar lætur og líklegust til þess að ala upp þ/óðnýta, mikil hœfa borgara. Og þar tel ég hug- sjón Sjálfstæðismannna um víð- tækt frjálsræði lang líklegasta. Sjáltstæðismenn verða að hlusta á rödd timanna og reyna að skllja það mál er hún talar, áður en það er of seint. Kynslöðin, sem nú lifír gerir meiri kröfur til lifsins en sú kynslóð sem er horfín og að hverfa. Og það er bæði eðliiagt og sjálfsagt. Paningarnlr hafa lækkað f verði segja menn og benda á hlð mikla gengishrun. En raunverulega hafa þeir á stðari tfmum hækkað svo í verðl, að til þess eru engin dæmi. Og þess vegna er von að þeir sé enn meiri keppikefll, en nokkurntíma áður ( sögu mann- kynslns. * Pví hvað fékst áður og hvað fœst nú fyrir peninga? Athugið. það. Áður fengu menn lítilsháttar Veggfóður stórt úrval fæst í Steinum. Vestmannaeyjum, betri mat og föt en almenningur og betri húsakynni. Nú fá menn fyrir peninga sína svo mýmörg þægindi, sem aldrei þektust áður, að of langt yrði upp að telja nema örlítlð brot af þessu. Ég sleppi því — allir þekkja það. Æflkjör mannanna hljóta — jafnvel fjárhagslega — ávallt að vera misjöfn hvernig sem þjóð- skipulagið er. þelr sem eru hæfi- leikameiri en aðrir á hverju svlði sem er, hvort sem] þelr t. d. eru betri verKfræðingar, betri lista- menn, betri iðnaðarmenn en aðrir fá ávallt og munu ávallt fá vinnu 8tna betur borgaða. Engin þjóð getur haldið öðru uppi og Rússar eru nú þegar horfínir að þessu. það þýðir ekkert að líta altaf upp i himininn á lelð sinni heldur miklu fremur niður fyrir fætur sínar. En hver er lelðin til þess að menn geti almennt notið þessara lífsþæginda enda þótt menn séu f tölu þeirra, sem haía vekki komist áfram í lífínu" og séu snauðir af þesia heims gæðum ? Ég hefl alltaf sagt að ég væ.i samferða jafnvel kommúnistum f sumu, hvað þá öðrum pol. and- stæðingum. sLinnet er Bolsi» sagði viuur minn Helgi Bene- diktsson einu sinni. Ég á sam- leið með þeim í því að vilja koma upp stöðum þar sem efna- lausir menn eða efnaiitlir hafl ókeyp's eða mjög ódýran að- gang að þæglndum nútímans sem nú ern einka-hlunnindi hinna efnuðu. Ég var aðelns búinn að vera hér 2 eða 3 ár þagar ég fór að vekja máls á lesstofu almennings hér í bæ. Ég hafði í huganum og hefí enn stórt og fagurt hús með hlýjum, fallegum herbergj- um og einum stórum lestrarsai, þar sem hver maður getur setið og lesið sér til gamans og fróð- leiks. Ég bjó einu sinni til upp- drátt að þessu húsi. þangaö má enginn koma nema að hann sé áður búinn að fara úr vinnuföl- um sínum, þvo sér og raka. þar má enginn maður vera eða fá inngöngu sem er með drykkju- læti eða drykkjuvaðsl. þetta hús yrði menningarstofn- un Eyjannna og mundi bera líf- gróður í sálir þeirra f stað ili- gresislns, sem þeir llfa nú mest- megnis á. Hefði ég feng'ð einn mann með mér mnndi ég hafa reynt að berjast betur fyrir þessu. Eftir að ég reynd' það kom lesstofa 17. desember 1932. sjómanna (K. F. U. M.) sem er að vísu velmeint spor i áttina, en alt of lítið. Hér eiga menn »ð vera stórst'gir. Og melra en það. Menn eiga að vera stór- huga og hér á enginn stjórn- málakritur aö koma að. Allir flokkar manna eiga að taka hönd- um saman um þetta. Mér skal vera ánægja að taka í hendina á J R. og þ. V. til samtaka í þessu. Skoðið það sem „dægurbaráttu- mál“ þó að við hlnir lítum frem- ur á það sem einn lið í endur- bótastarfsemi bygðri á því skipu- lagi, sem við teljum bezt eins og sakir standa. Hefji menn sig yfir dægur- þrasið og taka höndum saman um gott og þarft verk. Eftir að útgerðin er byrjuð á ári komanda og hiuar pólitisku öldur fara — vonandi — að Iægjast eitthvað mun ég (að öilu forfallalausu) vekja aftur máls á þessu og vita hvað mér verður ágengt uœ að fá almenn samtök til þess að hrinda þesssu áfram. Ég sagði í upphafluu að það væri mesta furða hvað „Ingjaldi" entist Iangur aldur. Ekki er það þó vegna þess að eitt blað œiti ekkl að geta þrifíst Jhér í bæn- um og ekki af þvf að hann sé verri en blöð svona yfirleitt. En það er vegna þess hve þeir eru margir hér, sem aldrci lesa nokkurn skapaðsn hlut og þeir líka margir, seoi eru svo ófélags- lýndir, að þeir tíma ekki að eyða tuttuguogflmmeyríng í blað. þyk- ir það „alt of dýrt“. Ég er búinn að kanna þetta dálítið að gamni míuu síðan ég fór á stað með þetta og veit hér um Dil um hverjir kaupa að staðaldri og hverjir aldrei. það eru menn úr öllum fíokkum, sem kaupa blað- ið. Hins vegar margir, sem aldrei kaupa það. En þó að þetta sé nú ekki vansalaust fyrir Vestmannaeyjinga að blað skuli varla geta þriflst hér þó að vinnan við það sé gefín, er hitt þó meirl vansi hve áhugalausir menn eru um opinber mál. Ég segi ekkert um það að menn láti pólitisku deilumálin elga sig. það er í rauninni ekki fyriraðra menn að eiga við þau nú á dög- um, en þelm sem stendur alveg á sama um allar skammirnar og ag allt aurkastið. En um bæjar- málin er ailt öðru rnáli að gegna. þar eiga menn að hrista af sér slenið og láta eltthvað til sín heyra. því enginn er svo grunn- 15. tbl. hygginn að ímynda sér að ein- ungis bæjarstjórnarmenn hafi vit á að leggja til þeirra mála. þetta þarf að breytast. Ég vona að gagnfræðaskólinn hér ali upp einhverntíma upp þá Vestmanna- eyinga, sem vllja og geta ritað um mál bæjarlns. þó mundi það verða ádeilulaust af mér enda þótt þeir stældu ekki rithátt eða sannsögli síns núverandi læriföð- urs i blaðamensku. Að svo mæltu kveður „Ingj- aldur" Vestm.eyjinga fyrst um sinn. Ritstj. hefur varið hvíidar- timum sfnum til hans nú um nokkuð Iángt skeið og þykir nú gott að tá nokkurt „jólafrf*. Lífið og lí/ssiör/in. Svar við „Lifið og Iögina í 12. tbl. „Ingjalds* Höfundurinn, sem er sjálfur ritstjórinn, vill lata beita Bömu rannsókn víð ljósmæður og iækna ef konan fær barnsfarasótt, eins og þegar kveikt er í húsi. Sann- prófa hver só valdur að þessu.. Rannsóknardómarinn er á ferðinni. Orsök þarf að flnnast, til að fyrir- byggja verkunina, og má að því leiti segja að viðleitni hófundarins sé góð. Barnsfarasótt er hfshættu- legur sjúkdómur, sem langan tima tekur að batna. Ég er íullviss, að dómarinn, myndi íðuglega dæmn saklausan fyrir sekan, giöra það sem hann má ekki gjöra og á ekki að gjöra. ef lögin væru sniðin eftir Salo- monsens alfræðibók, séifræðings- ins sem þar skrifar, og aá laga- stafur talinn öskeikuil og eftir hónum einkum dæmt. Fullviss er óg þess, að engin Ijósmóðir eða læknir, sem vitja, sængurkvenna, fari þangað með þeim ásetningi, að kveikja í kon- unni, eða færa henni neista skað- legs sóttarelds. Á hinn bóginn geta alllr skilið, sem skilja viija, að kjör sængurkvenna eru mjög ólík, stundum vegna fátæktar hörmuleg hvað sriertir alla aðbúð og þrifnað, húsakynni hrakleg. Likamsþol kvennr og viðnám þeirra gegn sóttum er misjafnt á ýms- um tímum. Læknum og ljósmæðrum . er. kennt, að gæta ítrasta þrifnaðar við yflisetur, í heimahúsum og á sjukrahúsum. Fæðingastofnanir kenna og bieiða Ut um iöndin þekkingu til varrtar sjukdómnum.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.