Ingjaldur - 17.12.1932, Page 2

Ingjaldur - 17.12.1932, Page 2
2 ingjald;ur Þær stofnanir, sem beat eru út- búnar, viðhafa þrifnað í rikustum mæli, hafa samt orðið að kljást við sjúkdóminn. Hvernig víkur þessu við ? Barnsfarasótt orsakast ekki aðeins af óvarkárni lækna og ljósmæðra í því að viðhafa hrein- iæti, heldur einnig og eigi síður af viðnámsskorti kvenna gegn sóttar- kveikjum, og því, hvernig þær eru fyrirkallaðar. Konur eru iöuglega búnar fá sóttina, sóttin byrjuð, þegar lækna og Ijósmæðra er vitjað til þeirra. Jafnvel þó ítrasta hreinlætis sé gætt við aðgerð á konum, þó allt só gert til að fyrirbyggja veikina, gerir hún samt vart við sig, og á svo að refsa læknum og ijðs- mæðrum, sem bru við fæðinguna, Bem hefur þennan leiða sjúkdóm i ettirdragi, þó þau hafi hreinar hendur ? Má þá ekki refsa konunrii fyrir það, hve litið viðnám hún heíur ? Hvortvegpja væri iafn rangt og fjarstætt. Að vísu mun því aðeins dæint til refsingar aÖ brot sö framið og sannist. Fyrir vítaverða óvarkárni ber að refsa. Höfundurinn tiinefnir fæðingar- deild Landspítalans í sambandi við sjúkdóminn. Hvaða fæðingar- deild getur hann nefnt mór í þess- um heimi þar sem sjúkdómurinn kemur aldrei fyrir og gæti ekki komið fyrir ? Ég þekki samvisku semi lækna og ijósmæðra á þess- arí stofnun, óg þekki formann Btjörnar hans að röggsemi gegn aóttarvörnum. Sannfærður er ég þess, að allt er geit til varnar konum gegn honum. Hitt má öll- um skiljast, að eigi er á þeirra vaidi að fyrirbyggju, að á deildina komi kona með sóttina i byrjun, veikluð og þollítil kona, illa fyrir- kölluð, sem er miklu næ.nari íyr- ir veikinni en hraust kona. Sú best útbuna og í alla staði fullkomnasta fæðingardeild, sem óg hefi séö, var í Paris. far voru einangraðar konur hver í sérher- bergi, «em höfðu veikina, og satt að segja vaknaði hjá mér sú spurning, hvernig á því gæti stað- ið, að veikin væri hér, þar sem hreinlœtið var í ríkustum mæli, en ekki í sóðaskapnum, eins og læknar kynnast honum sumstað- ar. Ég hefl verið við yfirsetur á fátæktar- og sóðaheimilum, þar Bem ékki var hægt að fá nema óhreint vatn til handlauga, óhreina handþurku allt. óhreint á rúmi, gölfiö eins og i sóðalegri sjóbúö. Aðgerðin var óumflýjanleg í sömu svipan, vegna lífshætrn konunnar. Ég get ekki þakkað það dyggð lækna og Ijósmæðra, þó konur Bleppi við sýking undir líkum kringumstæðum, má öllu frekar þakka þaÖ þoli þeirra og ónæmi gegn sóttkveikju Óhreininda. Skoðanir lækna á upptökum og orsök veikinnar hafa mjög breyst á seinni áium. Hreinlætið er veigamesti þátturinn til varnar veikinni, þó það sé ekki einhlítt, Viðnám kvenna og því, hvernig þær eru fyrírkallaðar, má síst fa öllu gleyma, hvað sem Salomons- sens alfræðibök segir. Hér vantar uú ekki lög um á- byrgð lækna, eins ströng eða strangari en í sjálfri Danmörku. Sjá lög um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og ann- ara, sem takmarkað lækningaleyfi hafa, nr. 47. 1932. Hægt er að refsa læknum íyrir íkveikju af ráðnum hug, enda væri voði vís, ef svo væri ekki. Ól. Ó. Ldrusson Athugasemd Það er ekki rannsakað eingöngu þegar „kveikt er i“. Rannsökn er hafin þó aðeins kvikni i og engin ásLæða sé að alita að um íkveikju sé að ræða. Lög um „réttiudi og skyldur lækna o. íl.“ hafa lítil á- kvæði og loðin um ábyrgð lækna en mörg og ákveðin um „skottu- lækna". Er þó vissa að ýmsir læknár eru og hafa verið tæplega á við meðal „skottulækna* sem kallaðir eiu. í alfiæðiorðabækur á að mega sœkja „löggíltan" fróðleik og virðist mér hér.lækir ekki heldur neita að óþrifnaður geti oft verið örsök barnsfarasóttar. Mér virðist aðallega vera um þá raunnýtu spurningu að ræða: getur rannsókn leitt í Jjós hvort um vítaverðan trassaskap læknis eða Jjósmóður er að ræða. Af verkunum skul- ið þið þekkja þá Á síðast ii&num vetri, var á fundl í stjórnmálalél. þói skamar, stofnað kaupfélag, er hlaut nafnið Kaupfélag Alþýðu. Var eftir því sem ég veit bezt, smalað í félag þetta, eins sau&laust og hægt var eldri og yngri, giftum og ógiftum. Allir voru sjálfsagðir að vera me& í þessu fyrirtækji, aem í framtíðinni átti að gefa mönnnm álitlegan arð. Félag þetta tók til starfa seint á s. 1. vertið. Ekki gerði félagið atór vöruinnkaup til að byrja með, enda var það þess e'gi öflugt, því yflrleitt var félag þetta stofnað af mönnum, er eigi höfðu peninga afiögu til þesa að atyrkja með fyrirtækið. Ég hygg a& yflrleitl hafi Vöru- bílastöðinn, setið fyrir þeim akstri er félagíð hafði yflr að ráða í sumar, a. m. k. ef ekki hefur verið um miicla keyrslu að ræða. (Sama fyrirkomulag og hjá Bænum). Fyrir nokkrum vikum pöntuðu K. f. Verkamanna og K. f. Alþýðu kol í félagi handa félagsmönnum, með það fyrir augum, að láta fétag8tnönnum þau eitthvað ódýr- ari í té, heldur en þeir annars hefðu fengið þau annarsstaðar. Um líkt leyti og von var á kola- skipinu, hringdi stöðvarstjórinn i Vörub'lastöðinni. til kaup'élags- stjórans i K. f. Alþý&u, og spurði hann hvort Vörubílastöðin myndi ekki fá aksturinn á kolunum, þegar farið væri að skipa þeim upp, og taldl kaupfélagsstjórinn engsn efa á því. Sagði *töðvar- stjórinn mér, strax frá þessu sam- tali, og vissum við ekki annað, en við fengjum aksturinn á kol- unum. Áð kvöldi hins 28. okt. sl. kom ég inn á stöðina, og þar er því strax slett framan í mig, að bærilega heíðu kratarnir reynst mér með kolaaksturinn, sem sé, að ég fengi ekkert af honum, „þeir eru víst að borga þér fyrir aksturinn á kerlingunum, sem þú keyrðir fyrir þá um síðustu alþingiskosningar ?“ Ég svaraði ekki þessu, en spyr þess í stað, hverjir hafi fengið keyrsluna á kolunum. Ei mér þá sagt, að það sé bíll Högna í Vatnsdal og bíll, sem var og er eign H f. Freyr. þá hætti mér nú að standa á sama. Hvað hafði nú H. f. Freyr, gert fyrir alþýðu þessa bæjar ? Ég fer að athuga málið, og finn það. Hann hafði lækkað kaup verkafólks sem vann þar, og í ofanálug ekki greitt þvi, það sem lofað var. (þetta hefi ég heyrt). Mjög fallegt, af verka- lýðsforingjum hugsa égl! þarna má nú segja, að farið sé eftir kenningum Biblíunar. „Launa þú ávalt ilit með góðu“. þegar ég kom heim til mín, berst þetta í tal og var ég eigi ánægður með það að bíll frá H. f. Freyr, skuli fá þennan akstur, en ég, sem er félagsmaður og þar a& auki atvlnnuiaus, skuli ekki fá aksturlnn. í*á er mér sagt, að biistjórinn sé iélagsmað- ur eins og ég, og eigi bíiinn sjálfur, en ekki H. f. Freyr. Ég trúði þessu ekki, og ieltaði mér frekari upplýsinga. Komst ég þá að því, a& umræddur bilstjóri á ekki í bílnum, heldur en hinir hluthafarnir í Freyr". Ég átti tal um þctta við þorstein þ. Víglunds- son, og sag&i hann mér, að þeir hefðu eigi vitað annað, en um- ræddur bilstjóri hetði átt bíiinn einn. þetta getur vel verið satt. En-samt á sér stað óhlutvendi við úthlutun vlnnunar, því bil- stjóri þessi er lögskipaður vigtar- maður, og fekk hann vinnu við að vikta kolin með 2,00 kr. um tímann, en hann færannanmann fyrir sig til þess að aka bílnum, og er mér eigi kunnugt um hvort sá maður er í K. f. Alþýðu. Sést á þessum lið, að betur hafi mátt skifta vinnunni niður, Enda þótt mér sé það fyliilega ljóst að ekki var hægt að láta alla félags- menn hafa vinnu við þessi kol. Ég hafði ekki hugmynd um, að annar bilstjóri en ég af þeim sem eru á Vörubílastöðinni, væri félagsmaöur, fyr en þ. É. V. sagði mér það sjálfur. Er sá maður búsettur hér, á þrjú börn og er það elsta 8 ára. þessum manni var ekki heldur boðin vinnan. Éví er jafnan haldið fram, að lausamenn hafi ekkl jafnan rétt á við aðra um að fá vlnnu. Þetta getur að einhverju leyti verið rétt, en þó sé ég ekki neitt réttlæti við það, að útiloka þá alveg. Éví varla geta þeir lifað á loftlnu. Og ekki gvnri neinn vinningur af því, að þeir yrðu að loggjast upp á atvinnulitla heimilisfeður. Sjá aliir að ekkl felst réttlæti í slíku. Svo að ég vfkji nú aftur að kolavinnunni, þá er ég þakklátur þ. þ. V. vini mínum, fyrir þær upplýsingar, að fieiri á stöðinni hefðu átt rétt á vinnuni en ég. Hann hefur nefnilega allt af haldið því fram við mig, að lausamenn þyrftu ekki mikið til að lifa af, þar sem þeir þyrftu ekki um annað aÖ hugsa, en skrokkinn á sjálfum sér. (Batnandi manni er bezt að lifa). Ég get ekki ímyndað mér það, að hinn nýi kaup'élagastjórl Páll þorbjörnsson, ef hann ætlar sér annars nokkurrar framtíðar hér, fari upp á eigln spitur a& ráða fólk til vinnunar. þess vegna til ég víst, að einmitt þ. þ. V. hafí leiðbeint honum við það. þar sem þorsteinn tekur því lausamann tyrir vigtarmann og lætur sama mann, einnig hafa akstur á kolunum (þorsteinn vissl ekki annað, en að bilstjór- inn ætti bíiinn einn). þá gct ég ekki annað séð, en hann sé farinn að líta eitthvað aftur í tímann — tii sinna eigin lausa- mensku ára, og ef hann hættir, ekki við hálínað verk, þá hefl ég von um, ef hann situr áfram í ni&urjöfnunarnefndinni, a& hún sýni ekki ekki elns mikla hlut- drægni gagnvart lausamönnum hér eftir, sem hingað til. þegar ég átti tal vlð þorstein um daglnn, þá hjó ég eftir einu orði, er hann sagði. Vakti það sérktaka eftirtekt mína, sökum þess, að ég hefi oft heyrt hann halda þvi fram á Verklýðsfundum, að verkalýðnum væri ekkl óhætt að láta skoðanir sínar í ljósl, fyrir atvinnurekendum, því það gæti kostað þá atvinnumissi. (Ég býst við að fleiri muni eftir þessum ummælum hans en ég). Og sjálfur var hann hætt kominn með GagnfræðasKÓlann, að hon- um yrði víkið fra honum, af þvl er hann sjálfur hélt fram, værl af því, að hann hefði ekki haft sömu skoðun á stjórnmálum og þingmaðurlnn og hansfylgismenn. Fanst mér í þá daga, sem hon- um hafi ekki þótt þetta fagurt til eftirbreytni. þegar ég svo var að tala við þorstein um daginn, þá lét óg það í ljósi, að ég myndi, að ein- hverju leyti reyna að borga það misrétti, sem ég og minir félagar, þóttumst verða fyrir al Kaup- félagsins hálfu, með því að verða afskiftir við vinnuna í kolunum. þá segir þorsteinn: „ Hajðu hœgt um þig, karlinn

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.