Ingjaldur - 17.12.1932, Side 3

Ingjaldur - 17.12.1932, Side 3
INGJALDUR 3 minn. Viljað getur það til, að við byggjum að sumri, og þurfa þeir ekki að hugsa tit þess að fá vinnJ una, sem gjöra sig mjög breiða “. þetta kalla ég hötanir um atvlnnumfssi, vegna þess að 8koðanir eru látnar í ljósi. — Hvað svo sem aörir vilja nefna þaÖ. n. ÁÖur en ég lýk máli mínu, finn ég mig knúöan til þess aö að víkja nokkrum oröum til Bnjarstjórnarinnai. Á siða8t liðnu vori var byrjað á að lcngja Básaskersbryggjuna. Stöðvarstjórinn hjá B. S. V. fór þá til bæjarstjóra, og falast þar eftir vlnnu fyrir stööina. Bftir þvi sem eg veit bezt, Þá samdlst svo milll bæjarstjóra og stöðvar- Btjórans, að stööin legöi ftam 2 bila á móti hverjum 1 er stæöi fyrir utan hana. þetta heföi eg fyrir minaparta getað unað við, enda þótt aöstað- an sé ekki lík. En hér fór nú svo, að þessir munnlegu samn- ingar voru ekki haldnir. Á stöð- inni eru 18 bilar, en iyrir útan hana eru 7 bilar sem hægt er að segja um að keppi við hana um akstur. Aðstööu þeirra, sem á stöðlnni eru og hinna er standa fyrir utan hana, get ég ekki lagi aö líku. Viö sem erum á stööinni höfum eigi annað við að styöjast en akstur- inn og á honum veröum viö aö lifa hvernig sem alt gengur. Hin- ir aftur á móti, hafa akaturinn alls ekki aö atvinnu sinni, Þar sem þeir reka útgerö, kaupa flsk, hafa kúabú o. s. frv. En íyrir þessum mönnum v«rðum vlö að víkja, að miklu eða öllu leyti. Vil eg hér setja eitt dæmi af réttlætinu!! HaustiÖ 1930, að mig minnir rétt vera, flutti hingað efna bóndi •ustan af landi þorsteinn Halfdán- arson, aÖ nafni. Hafði hann meö bér börn sín, er öll voru upp- komin. BráÖlega kom það i ljós aö eitthvaö myndl vera til ( meö auölegö hnns, því á þessu sama hausti kaupir hann sem nýtt íbúðsrhús og vélbát og haustið eftir bætir hann svo við reitina og eignast bil um leið og aðrir eru að tapa því er þeir áður áttu. EDginn gat keypt nema þorsteinn. En niðurjöfnunarnefndln, sem eftir líkum aö dæma hefur séö meira f fórum annara en sjálfra síb, lagðl ekki nema 75,00 kr. f útsvar á þorsteinn. Og góö- vild bæjarins var eigl minni en niöurjöfnunarnefndar, því hjá honum fékk þorsteinn keyrslu fyrir bíl sinn fram eftir öklu sumri, þar til billinn bilaði eitt- hvað. þá var mér sagt, að þorsteinn hefði skuldað bænum. Eftir þessu að dæma, ef satt er, þá hefur haun gleymst í vor, þegar var veriö að taka lögtök- in, en hann hefur haft gott af þessu öllu, þvi hann ersvoverð* launaönr á eftir með vinnu, er aðiir, að réttu lagi áttu að fá. En þaö er fariö illa með fleiri en okkur bílstjórana. Fyrir nokkrum árum flutti héö- an ungur maöur til „Víniands hins góða“. S. 1. vetur skýtur honum hér upp aftur! Eg hygg að bærinn hafl ekki verið búinn að iáta vinna hér margar vikur er þessi ungi og ógiiti maður var búinn að fá vinnu hjá honum. Aftur á móti eru hér tveir búsett- ir menn, báðir meö tnlkla ómegð. þassir menn fengu enga vinnu hjá bænum íram eftir öllu sumri, og heföu senniiega enga fengiö hefðu ekki einhverjir opnaðaugu valdhafanna i bæjarstjórn. Fengu þessir menn einhver umsóp, þegar að hausti var komið, elns og útigangs hestar i sveiti. Ég veit ekki til, að þessir meun hafi dregið sig f hlé, þegar vlnnu hefur verið hækt að fá, en elgi menn að gjalda þess, að þeir hafa neyðst til þess að leita , á náðir þess opinbera, þegar svona er meö þá farið, þa er ekki nema eðlilegt að fjárhagur bæjarins sé ekki betri en hann er. Læt ég hér staðar numló f bili, en verið getur, aö um næstu kostningar, þegar þorsteinn Víglundsson og bæjarstjórnin þurfa á bílum aö halda, tii þess aö aka sínum háttvirtu kjósend- um á kjörstaðinn til þess að kjósa þá, að þá veröi þeir aö borga keyrsluna í einhverju, sem er meira viröi en loforö, cr síðar reynast — svik. 5. þ. Greln þessi hefur oröið aö biöa nokkuð vegna rúmleysis. -----0*0*0 Svar til , Þórshamars*. Eins og menn muna skrifaði ég jafnaðarmannafélaginu „þórs- hamar" bréf, sem birt var í síöasta „Ingjaldi". Kommúnistar sem telja sjálfsagt að skrökva alt- af þegar þeir þykjast hafa hag á því og geta aliö á tortrygni, segja að það hati átt að vera leyniiegt, En bæði er nú víst örðugt að hald bréfl leyndu, sem er skrifað til eitt eða tvó hundruð manns (!) og svo var nú byrjað að prenta það daginn eftir að það var skrifað. Nei, það var mjög ijarri þvi að ég væri með neitt baktjaidamakk. HvaÖ sem um mlg má segja þá verður það síst sagt. Ég fer belnt fram- an að mönnum og hefi óbeit á öllum krókaleiðum. Ég ætla að minna menn i það, að í bréfi mfnu voru aö eins til- mæll til Jafnaðarmanna um að veita iögreglu bæjarins aðstoð með frjálsri þátttöku til þess að haláa uppi fundarfriði í bœnum, ef þörf værl slíkrar aðstoðar. Lét ég þess jafnframt getið, að ástæð- an til þessara tllmæla værl æsingarbréf kommúnista móti bæjarstjórninni og leiðtogum Jafnaðarmanna sjáifra. En af und- angengnum viðburðum bæði í Reykjavík og á Akureyri var alls ekki óhugsaniegt að til einhverra tilrauna til fundarspjalla kynni að koma af hálfu kommúnista BréfiÖ var á allan hátt kurtels- lega oröað eins og hver getur sannfært sig um sem vill. Svarlð sem ég fékk er svohljóðandi: Til svars bréfl yðsr dags. 6 þ. m. skal þetta sagt: JafnaÖar- menn hafa ekki til þsssa byrjað neinar óeirðir að fyrra bragði og hafa eigi ætlað sér það, en ef .flokkur yöar, íhaldið hyggur ul árása á verkalýðinn, þá takið afleiðingunum með hugrekki eins og foringja sæmir. Minnist þess, að kommúnistar hér eru skilgetin afkvæml vald- hatanna. Njótið hellir! Félagið telur slg stórlega móð- að með slíkri málaleitun. VirÖingarfylst f. h. Jafnaðarmannafél. þórshamar þorstelnn þ. Vigiundsson formaður GuÖmundur Jónsson ritari. Bréf þetta er ýmsra hluta vegna sögulegt plagg. þeir m'enn, sem alðar kunna að skrifa pólitíska Bögu Islands á þessu tímabili munu efalaust minnast á það sem eltthvert greinilegasta merki þelrrar miklu niðuriægingar, sem stjórnmál landsina voru þá að ýmsu leyti komin í. Ég hund- skammast mín þjóöarmínnar vegna aö birta það. En að val yflrlögðu r ði tel ég það þó réttast. „Til þess eru vítin að varast þau* og ég held að þegar augnabiiks- æsingin er liðin frá og menn at- huga i ró og næði hvert dæma- laust stjórnmála-þrosksleysi lýsir sér í þessu skrifi, þá muni þeir reyna að velja sér fyrir forustu- menn þá, sem kunna einhver skil á þeirri stjórnmáiasteinu, sem þeir þykjast fylgja. Að ég ekki tall um almenna kurteisi i bréfa- skiftum, sem ætla mætti að væri unnt að krefjast af upp- frœðara ungra manna, gagnfræða- skólastjóra í einum stærsta kaup- stað landsins. Athugi menn nú skrlf þessa „Jafnaðarmanns* og hafi hugfast að ég fór að eins frain á þaö vlð löghlýðna borgara, sem ég tel og taldi Jafnaðarmenn vera yflrieitt eins hér og i öðrum löndum, að þelr veitti hlnni fámennu lðg- reglu bæjarins frjálsa aðstoð til þess að haida uppl fundarfriði í bænum, ef þörf væri á, og sem æslngar kommúnista og fram- ferði þeirra í Reykjavík og Akur- eyri hafa fyllilega gefl ástæðu til að undirbúa sig gegn, svo ekki kæmi til nelns slíks. Athugi menn þá botnlausu fyrirlitning fyrir öllu velsæmi, þann hyl avörtustu blekkinga‘ og útúr- snúninga og fram úr ðiiu skar- andi vanþekking á ráunverulegu eöli og hugsjónum sósíalismans, sem lýsir sér f þessu dæmalausa skrifl þorsteins þ. Víglundssonar. i/imiiiiitiiiiiiiitinttttiitiimiiiMiMniiMtiMmiMiiiiititMitiititHNitiiuimtnig | Jélavornr. | | í kökurnar: | Hveit — afbragða tegund. f | Gerduft — .Fermenta* j —«Lillu>. Brúnkökuduft [ Eggjaduft — ágætt (í pökk- j um og lauBrivigt) { Egg — nýorpin Súkkat — Rúainur Floraykur. Kókóamjöl. I Hjartarsalt — Möndlur [ Aldinmauk. ísl. smjör I Vanilleatengur og sykur 1 = § I Krydd og dropar allskonar. f 1 í matinn: = i } Hangikjöt — fyreta flokks. Rúllupylsa — Kæfa. 1 Hangibjúgu — Svinasiöa \ reykt. E Rúlluakinka I Ýmsir kjötréttir i dósum. I Oatar — beatu tegundir, f Soyur — Pickles — Tómat- sósa. { Grænar baunir. Maccaroni. 1 Sagógrjón — Jarðeplamjöl. I Saft — Sveakjur — Rúainur I Búðingsduft Kanelstangir. i I f Ananaa og rommdropar. — | Hvitkál — Rauðkál. | Rödbeder Selleri Púrrur | l _______u\ ' ’ I I ' •: ’ ! I Nýjir ávextin aðeins ágœtir | Epli — 3 tegundir: 0,90 — | 1,00 pundið. I | Appelaínur frá 0,15—0,35 I Bananar Tómatar = 3 | Þurkaðir áhextir: Epli — Aprikósur I Blandaðir ávextir — 2 teg. | 1,30 og 1,50 pd. | 1 Jólatré — 3,00 — 3,50 — 4,00 | I jólakerti og ágætar klemmur, I Súkkulaði 3 | Sælgæti ýmiskonar f Stór spil: 0,55, 0,75, 0,90 til ! 2,60 1 Vindlar Öl Gosvatn. Að jafnaði eru vörurnar [ [ ekki dýrari en annarsstaðar — | | jafnvel ódýrari — en yfirleitt j I betri. Kaupið það besta það | verður ódýrast. | Eg býð aðeins góðar vör- ur — og I — GLEÐILEG JÓL. — |cRrynj. Sigfússon SiiiMMMiimiMmiiiiiMmimmMiMMiiiMMimmiiMiiiiiiiiuiiiMiNiiimiiiMMi

x

Ingjaldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.