Ingjaldur - 17.12.1932, Page 4

Ingjaldur - 17.12.1932, Page 4
4 ING JALDUR \ f » peir bátaútvegsmenn og aðrir sem eigi skrifuðu alg (yrir þítt- töku á stofnfundi Lifrarsamlags Vestmannaeyja, en óaka eftir að gerast samiagsmenn, eru beðnir aö senda skrif- legar umsóknir um það til stjórnar samlags'ns sem fyrst. Félagsmenn geta allir bátaútvegsmenn orðlð og þeir aðrir hér búsettir er eiga ráð á að mlnata kosti 5000 litrum lifrar til að fá samlaglnu til vinslu. F. h. atjórnar Lifrarsamlags Veatmannaeyja Jóh. Þ. jósefsson p. t. form. Athugidl það er óþarft fyrlr þig, að eyða heilum dögum í að gera jólainnkaupin. Þ.V. byrjar með því að segja „að Jafnaðarmenn hafi ekki til Þessa byrjað neinar óelröir að fyrra bragði og hafa eigi ætlað sér það“. Vitanlega ekki. Hver heldur því fram eða hvar er það á nokkurn hátt gefið í skyni í bréfi mínu. Heldur flónið sem skrifar þetta að ég snúi mér tii væntanlegra óróa- manna til þess að halda uppi friði ? Heldur flónið að aðrir séu jafn mikil flón og hann og sjái ekki þessar blekkingartilraunir ? Ég var ekkert myrkur í máll heldur sagði beint að ég óttaðist fundarspjöll (þau geta verið ðnn- ur enbarsmiðar og handalögmál), af hálfu kommúnista, en hvórki Jafnaðarmanna né Sjálfstæðism. þeir eru hvorugur vanir slíku og eru engir byltingapostular. Sósfalistar annarsstaðar halda uppi lögum Iandsins með yald- höfunum og einmitt með því að snúa mér til sósíalistanna sýndi e'g og sannaði að það vakti ekki fyrir mér, sem sósíalistar tortryggja ríkisstjórnina um, að það œtti að beita aðstoðarlögreglu þessari gegn verkalýðnum í launabaráttu þeirra. það sér hver meðalgreindur maður og þýðir ekkert íyrir þorstein að reyna að telja öðr- um en sjálfum sér trú um jafn mikla vitleysu. þá segir þ. V. að kommúnist- sr hér (víst ekki annarsstaðar) séu ,skiigetln afkvasmi valdhaf- anna“. Já ekki vil ég kannast við þá ísleif og Jón Rafnsson, hvað þá fleiri. Ef eitthvað má um þetta aegja af vltl þá væri það, að þar sem Kommúnlstar og Jafnaðarmenn voru elnn flokkur hér fyrir skemstu þá hafi orðið sú (egund „fæðingar", sem verðurá lægri lífverum, að þar sé um svonefndan „klofning“ að ræða. En , annars ber ég ekki saman réttnefnda og heilbrigða Jafhaðar- stafnu og Kommúnistastefnuna. En því miður er ekki von um að Jafnaöarstefnan verði annað hér í Eyjum en nalnið tómt meðan Jafn- aðar mennlmir hér hafa aðra elns skriðbyttu fyrir leiðarljós og þor8tein þ. Víglundsson, gagn- fræðaskólastjóra. þ. V. segir f. h. félagsins að það telji sig „stórlega móðgað" af málaleitun minni. Af hverju ? þess gætir þorstelnn vandilga að minnast ekki á. Hann getur það sem sé ekki. Hann veit ekk- ert af hverju hann er „móðgað- ur“. Hann heldur bara að hann verði' að telja sig móðgaðan vegna þess að þeir í Reykjavík eru á móti „hvíta hornum". Hann er sð reyna með þessu að koma upp pol. númeri á kostnað sann- leikans til þess að espa sig og aðra með og ala enn á tortryggn- inni og úlfúðlnnl. Hann er i svíp búinn að gieyma því að einkunnarorð sósíaiismans hafa lengi vcrlð þessi „frelsi, Nýjar vórur er ég enn að taka upp þar á meðal úrval af uilki- sokkum t. d. Fokina- sokkunum sem eru upp- lagðir til gjafa. Lítid í giuggana jafnréttl, brœðralag". Ég er ósköp hræddur um að þ. V. telji fáa bræður sína nema þá sem út- vega honum skólastjórastöðu, kaup'élagsstjórastöðu, og annað sem helur peningagildi. Ég er jafnvel hrædduJ um að hann gleymi nánustu samherjum sín- um (t. d. A. J. J.), hvað þá „smælingjunum“ þegar eiginhags- munirnir. eru i veði og að hann verði þá bæði ýtlnn og ótrauður „samkepnismaður* þó hann bölvi samkepninni annars niður fyrir allar hellur. Aumari pól. ieiðtogi er skki til hér á landi. Bræðslufélagid. í síðasta blaði gátum vér um það, að útgerðarmenn hefðu myndað félagsskap um nýtisku iifrarbræðslu. Allflestir útgerðarmenn hafa þegar gerst félagar og var stofn- fundur haldinn fyrir fáum dög- um. Félagið ætlar að kaupa hús fiskimjölsverksmlðjunnar Heklu og er það Útvegabankinn sem selur. Húsið verður lagfært á ýmsan hátt t. d. þiljað f hólf og gólf, og skúr bygður við það til llfrar- móttöku alt á kostnað seljanda. I kaupunum fylgja tveir gufu- katlar og mótorvéiarnar sem nú eru í Heklu, ennfremur þurk- arunarvél sú sem þar er. þá leggur seijandi tii áhöld til að vinna gott lýsi úr grútnum og gera hann að mjöli, sem er talin álitlegasta verslunarvara. Áhöld þessi eru íslensk upp- fynding snu'ðuð ' í vélsmiðjunni Héðni, en hugvitsmaðurinn er Ásgeir þorsteinnsson verkfræð- ingur í Reykjavík. Ennfremur eiga að fylgja með í kaupunum mjög stórir lýsisgeymar til gæða- jöfnunar þess, og er áiitlð að betra verð^fóist fyrir það lýsj Bem þannig er með farið. I stuttu máli, féiagið kaupir Heklu með öllum vélaútbúnaði tll að vinna lifrina á nýtisku hátt, bvo stórum vélum að nægja Allt mundu fyrir alla þá lifur er hér berst á land, fyrir kr. 140.000. Enginn vafl er á því, að hér er um hið mesta hagsmunamál fyrir Vestmannaeyjínga að ræða, cg auk þess spor í áttina tll stórum aukíns þrifnaðar. það má telja víst að hið nýja lifrarbræðsluféiag fái alla lifur til meðferðar þá er hér til fellur á vertíðinni. Þeim til leiðbeiningar sem ætla sér að gerast félags- menn vlljum vér vekja athygli á auglýslngu félagsstjórnarlnnar á öðrum stað hér f blaðinu. Verzlunin h. f. Björk Vestmannabraut 48, Siml 112 Nýkomið: Dömusokkar, margar teg. Barnasokkar, margar teg, Aipahúfur. Kvennfatnaður, einnig barna. Appelsínur og ávextir í dósum Einnig allar nauðsynjavörur. HreinlætÍ8vörur Ailt selt með lægsta verði. Sojfia þérdard. til bökunar til jólagjafa sæ'gæti Stimpilgjaldssektir Athugist vel. í lögum um stimpilgjald er ákveðið að stimpilskylt skjal skuli stimpla áður en 2 mánuðir eru liðnir frá útgáfudegi, nema eindagi sé fyr og þa fyrir eindaga. Sd þetta vanrækt skaJ greiða sekt er nemur fimmföldu stimpiJgjaldinu og svo stimpilgjaldið að auki. Hafi maður t. d. fengið afsal fyrir húsi og kaupverðið er 20.000 kr. er stimpilgjaldið 200 kr, En sé vanrækt að láta stimpla skjalið innan tveggja mánaða þá á að borga 1200 — tólf hundruð — krónur. Nú er mönnum oft og einatt bráðnauðsynlegt að hafa þinglesin afsöl svo niðurstaðan verður ekki skemtileg. Ég minni á þetta, þó að oft hafi verið minnt á það af Stjórnárráði íslands og blöðin lauslega drepið á þetta. Því að nú má enga undanþágu veita eins og fyrstu 10 árin. En þau voru liðin 1. janúar í ár. Gleymið þvf ekki sjálfrr. yðar vegna að láta stimpla afsöl yðar, veðskuldabréf, víxla og önnur skjöl, sem stimpil- skyid eru. það er ómaksins vert að líta á Ensku húfurnar í Víðldal Útgef. og ábyrgðarm. Kr. Linnet. einnig allskonar ávextir. Allt á sama stað €2?ersl. <&unnl. JSoftssan Eyjaprentsm. h.f.

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.