Ný dagsbrún - 10.11.1977, Blaðsíða 3

Ný dagsbrún - 10.11.1977, Blaðsíða 3
September 1977 NÝ DAGSBRÚN 3 DAGARNIR 10 Engin myrkraöfl fá staðizt bandalag vísindanna, öreigastéttarinnar og tækninnar Y.í. LENfN Myndir frá Petrograd 1917 Smolny, aðalstöðvar í byltingamanna októberdagana 1917 Hinn 30. des. 1922 voru Sovét- ríkin formlega stofnuð. Myndin er af Kalinin, sem var fyrsti „forseti“ Sovétríkjanna, þó að hann bæri ekki það embættisheiti. Beitiskipið Aurora, sem í> sjóliðarnir tóku á sitt vald og not- uðu í þágu byltingarinnar. Það er smíðað fyrir adamót, en er enn varð- veitt og liggur við bryggju á Nevafljót í Leninigrad.

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/1026

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.