Ný dagsbrún - 10.11.1977, Qupperneq 4

Ný dagsbrún - 10.11.1977, Qupperneq 4
Evrópukommúnismiim og Alþýðubandalagið — 2. grein. konar frelsi NÝ DAGSBRÚN Nóvember 1977 Landsráðsstefna SHA Dagarui 15. og 16. október héldu herstöðvaancLstæöing- ar landsráðstefnu í Festi, Grindavík. Rúmlega 150 manns sóttu raöstefnuna. Teknar voru ýmsar mikú- vægar ákvarðanir varðandi komandi starfsár, og ný miðnefnd kosin. Ákveðið var að gefa málgagn sam- takanna, Dagfara, út reglulega í takmörkuðu upplagi, með það fyrst og fremst í huga að ná til herstöðva- andstæðinga, innan samtakanna, en einnig til almenn- rar dreifingar eða lausasölu. Sérstakt álit var samþykkt um statrf í svæðahópum, og ákveðið að stofna svæðaráð í Reykjavík. Einnig var samið á ráðstefnunni álit, mik- ið og ýtarlegt um verkefni á sviði rannsókna um, eðlt herstöðvamálsins. Bent var á nauðsyn skipulegrar heimildasöfnunar í þessu sambanndi. Tvenns Hér er til umræðu stjóm list sósíalismans, marx- isma eða evrópukommún- isma, en ekki stjórnar- hætti einstakra landa eða stjórnarráðstafanir ein- stakra ríkisstjórna. Þær geta verið bráðóheppileg-- ar eftir því sem metið er eða efni standa til. En því má ekki gleyma, þegar dæma skal um þau atriði, að lögum og ríkisvaldi í sósíalísku ríki er ætlað að vemda aðra hagsmuni og stefnir að öðru markmiði en ríkisvald kapitalism- ans. Það sem þykir lofs- vert í öðru hvoru ríkinu, þykir hinn versti glæpur í hinu. Kjarni málsins er því sá, hvaða hagsmuni og réttindi er hvoru ríkinnu fyrir sig ætlað að verja? Um ríki kapitalismans, borgaralega ríkið liggur ljóst fyrir að það á að verja .atthafnafrelsi. og réttindi kapitalistanna, borgarastéttarinnar. í ríki borgarastéttarinnai’ hafði hún í öndverðu ein pólitísk réttindi, svo sem kosningarétt. Almennur kosningaréttur komst á fyrir baráttu verkalýðs- ins. Borgarastéttin lifir á verkalýðnum og verður því að kaupa sér frið með sýndarjafnrétti á óllum sviðum, sem er þó aðeins í orði en ekki á borði. Lög stofnanir, vísindi og upp- eldi er allt miðað við þarf- ir kapitalismans, enda getur ekki annað verið þar sem grundvöllunnn er kapitaliskur eignarréttur á framleiðslutækjunum. Eignarrétturinn er frið- helgur segir stjómarskrá in, ekki aðeins eignarrétt- ur á lausum aurum, held- ur og á lóðum, löndum og framleiðslutækjum. Kapi- talistar reka atvinnurekst ur sinn venjulega í samlög um hver við annnan í hlutafélagsformi aðallega. Þetta form gerir kapital- istum kleift að losna við skattgreiðslur af gróða sínum í jafn miklum mæli sem þeim bæri ef um ein- staklingsrekstur væri að ræða. Auk þess liætta þeir engu ef illa fer, öðru en hlutum sínum, sem venjulega er ekki nema brot af því fé sem er í rekstrinum. Og þessi gróðasamlög njóta alveg sömu lögverndar sem einstaklingar gegn gagnrýni ef hún kann að skaða þau. Dæmi: I ís- lenskum lögum „um vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum“ stendur: 1. gr. Hlutafélög, sam- lagsfélög, samvinnufélög og önnur atvinnufyrir- tæki, þar með talin þau, er rekin eru af hálfu hins opinbera, skulu njóta sömu lagaverndar sem einstakir menn gegn óréttmætum prent- uðum ummælum, sem eru fallin til að hnekkja atvinnurekstri þeirra—“ öll ummæli sem ekki tekst að sanna fyrir dóm- stólum eru að sjálfsögðu „óréttmæt". Þannig er arðránið lögvemdað. Þetta horfir allt öðru vísi við í sósíalistísku ríki. Kapitalistarnir geta ekki verið án verkalýðsins, því að þeir lifa á honum. Þess að veita honum þegnrétt vegna hafa þeir neyðst til í ríki sínu. Verkalýðurinn getur verið án kapitalist- anna. Og erindi sósíahsm- anns til verkalýðsins er, að hann eigi að losa sig við kapitalistana sem stétt. Sósíalisminn stefnir að því að gera arðránið ólög- legt. Arðræninginn á eng- an þegnrétt að hafa í ríki sósíalismans. Þetta er munurinn á þjóðfélagi sósíalismans og kapital- ismans. Þessar einföldu og sjálf- sögðu meginreglur hvors þjóðfélags fyrir sig verð- ur að hafa í huga þegar rætt er um frelsi. Hið eina frelsi sem auð- valdssinnnar bera fyrir brjósti er frelsi kapital- ista til þess að arðræna al- alþýðuna. Ófrelsíð i sósia- alísku ríkjunum sem þeir kvarta sífellt um,allt frá Carter til Morgunblaösins, er ófrelsi kapitalismans til að arðræna alþýðu í þeim hlutum heims sem öðrum. Ef leynast skyldi nokk- ur skuggi af efa hjá nokkrum manni að þetta er svo, ætti hann að huga að afskiptum auóvalds- stórveldanna af innan landsmálum annarra ríkja, einkum í þriðja heiminum, hvers konar stjórnir þeir styðja þar eða hafa beinlínis komið til valda og hvort þau geri þá kröfu til stjórna sem þau styðja að þær hafi í heiðri freelsi aiþýð- unnar til orða eða verka. Staðreyndirnar svara því afdráttarlausara en nokk- ur orð geta gert. Auðvaldssinnar hafa al- drei sett það skilyrði fyr- ir stuðningi sínum. við nokkra stjórn nokkurs staðar í heiminum að hún virði lýðfrelsi og lýðrétt- inndi, heldur aðeins að hún virði frelsi auðhring- anna til arðráns og sé and- kommúnisk. Þær eru ófáar horfor- ingjastjórnirnar, sem bandaríska auðvaldið hef- ur stutt til valda eða bein- línis sett á laggir til þess að svipta alþýðuna frelsi. Það er um þetta tvenns konar frelsi sem barist er í heiminum í dag. Aðeins pólitískir ruglukollar geta talað sem svo að hér sé ekki um tvennt að velja, frelsi alþýðunnar eða frelsi auðvaldsins. Fram hjá þessu mikilvæga att- riði gengur ritstjóri Þjóð- viljans algerlega í túlkun sinni á Evrópukommún- ismanum, sem hann telur sig fylgja og segir Albýðu- bandal. hafa fundið upp. Það er auðskilið mál hvers vegna. Hann segir: „Þeir lvafna algerlega hugmynd- um um allsherjarþjóðnýt- ingu á smáum og stórum atvinnurekstri“. Það er að segja, Alþýðubanda- lagið hafnar algerlega af- námi auðvaldseignar á framleiðslutækjum og af- urðum, því að þjóðnýting getur ekki þýtt annað en samfélagseign í einhverju formi. Þá fer að skiljast yfirlýsing ritstj. Þjóðv. um að hann og skoðana- bræður séu „staðráönir í að treysta fjölflokkakerfi í sessi, fái þeir völdin í sínar hendur, og eru })á að sjálfsögðu einnig tilbúnir að láta af völdum á ný ef úrslit í frjálsum kosning- um réðitst á þann veg“. Þessar tilvitnanir sýna betur en allt annað, sem komið hefur frá Alþbl., að það stefnir ekki að alþyðu- völdum og sósíalisma. Al- þýðublmenn dreymir um að verða valdaflokkur í landinu, en aðeins til þess að gerast ráðamennn á ríkisbúi auðvaldsins. Það hvarflar ekki að þeim að leysa stéttamóthverfur- nar eða að skerða yfir- burði auðvaldsflokka í nú- verandi valdakerfi, þvi þeir ætla að treysta það í sessi“! I ljósi þessara yfirlýs- inga verður lítið að marka þó að Kjartan Ólafsson og félagar segist ætla að „brjóta niður efnahags- legar valdamiðstöðvar stórauðvaldsins og koma á lýðstjórn í atvinnulífi í stað drottnunar risavax- inna auðhringa“. Ef þessi orð eru skilin eins og bein ast liggur við, geta þau ekki þýtt annað en þjóð- nýtingu stærstu atvinnu- fyrirtækja og sölusamlaga auðvaldsins, því þetra eru efnahagslegar valdamið- stöðvar þess. Og „lýð- stjórn í atvinnulífi,, er óhugsandi án afnáms einkaeignaréttar á helstu framleiðslutækjum og afurðum. Það er með öðr- um orðum hrein þjóðfé- lagsbylting, sem K.Ó. boð- ar, ef hann er tekinn á orðinu. En það ber að var- ast, því að „niðurbi-otið" merkir ekki annað, heim- fært til íslenskra aðstæð- na, en að efla vissa þætti auðvaldsframleiðslunnar á kostnað annarra, sbr. „Is- lenska atvinnustefnu“. Og Þá samþykkti ráðstefnan ákveðna meginstefnu um starfið. Var lögð á það á- hersla að fyrri hluti starfs árs væri notaður til að efla innri uppbyggingu og starf samtakanna. Sam- þykkt var að efna til mik- illa aðgerða í marsmánuði, og lögð áhersla á samstillt átak herstöðvaandstæð- inga um land allt í því sambandi. Ákveðið var að fara í stóra göngu í maí eða júní. Ráðstefnan lýsti stuðn- ingi sínum við kjarabar- áttu opinb. starfsmanna. Hún beinir þeim tilmæl- um til stjórnvalda, að þau styðj i f relsisbaráttu Grænlendinga með ráðum og dáð. Einnig var sam- þykkt að krefjast lokunar Keflavíkur - útvarpsins. Að kvöldi laugardagsins var haldin kvöldvaka, sem þótti takast einstaklega vel, en þátt í henni tóku tæplega hundrað manns. 1 lok ráðstefnunnar var kjörin ný miðnefnd, en í henni eiga sæti: Árni Björnsson, Reykjavik Árni Hjartarson, Reykjavik Ásmundur Ásmundss., Kópav. Friðgeir Björnsson, Reykjav „lýðstjórn í atvinnulífi“ mun eiga að tákna það, sem kallað hefur verið „at vinnulýðræði“, sem Alþ,- bandalagsmenn hafa ver- ið að berja bumbur fyrir og stefnir einungis að auk- inni stéttasamvinnu en ekki sósíalisma. Niðurstaðan er að Al- þýðubandalagið stefnir ekki að afnámi stéttaþjóð- félagsins og sósíahsma. Það ætlar ekki að sviptíi kapitalistana frelsi til arð- ráns. Það ætlar ekki að skerða alræði kapitalism- ans, því án alræðis (bak Guðsteinn Þengilsson, Kópav. Gunnar Andrésson, Reykjav. Hörður Zophaniass., Hafnarf. Jóhann Guðjónsson, Hafnarf. Jónas Jónsson, frá Ystafelli Kristján Bersi Ólafsson Reynir Sigurðsson, Keflavik Rósa Steingrimsd., Reykjav. Varamenn voru kjömir: Andri ísaksson, Kópav. Ástriður Karlsd., Garðabæ Bergþór Kærnestetd, Keflav Einar Jónsson, Keflavík Elías Davíðsson, Kópavogi Elsa Benediktsd., Reykjav. Gils Guðmundsson, Reykjav. Halldór Guðmundss., Reykjav. Haukur Sigurðsson, Reykjav. Jón Hannesson, Reykjavik Páll Lýðsson, Árnessýslu Soffía Sigurðard., Reykjavík Miðnefnd hefur þegar haldið sinn fyrsta fund og skipt með sér verkum á þessa leið: Ásmundur Ásmundsson, form. Guðsteinn Þengilsson, ritari Jóhann Guðjónsson, gjaldkeri Skrifstofa S H A að Tryggvagötu 10 er opin alla virka daga frá kl. 1-5 og stundum. lengur. Sím- inn er 17966 og eru sjálf- boðaliðar beðnir um að skrá sig til starfa «em allra fyrst. —Fréttatilkynning. við lýðræðishjúpinn) get- ur kapítalisminn ekki stað ist. Þess vegna er það ekki sjálfráð ákvörðunn Al- þýðubandalagsins að við- halda (og ,,treysta“!) fjöl- flokkakerfi í landinu. það er dæmt til þess. Flokkar eru í stórum dráttum fulltrúar ólíkra stétttahagsmuna og verða ekki afmáðir meðan stétta þj óðf élagið varir, nema með einhverskonar fas- isma, sem reyndar er í uppsiglingu víðs vegar í auðvaldsheiminum. *

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/1026

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.