Stormur

Tölublað

Stormur - 07.02.1925, Blaðsíða 3

Stormur - 07.02.1925, Blaðsíða 3
STORMUR 3 Líftryggíngafélagið „Andvaka” Osló — Noregi. Islan ds deildin. Allar teg. líftrygglnga! — Fljót og refjalans rlðskifti! Roynslan heiir skorið úr málnm. Læknir félagsins i Reykjavík: Sæm. próf. tijarnkéðinsson. Lögfræðisráðunautur: Björn Þórðarson, hæstaréttarritari. F'orstjóri: Helgfi Valtýsson, CJ-rundarstíg- lö. Pósthólí 533 — Beykjavik — Síml 1850. 1 TROLLE & ROTHE H/F. @ Elsta vátryggingarstofa landsins stofnnð 1910. ^ IPóstlnisstraeti 3. — Sími S35. — Reykjavík. ® ISLENSKT HLOTAFJELAG. Sjóvátryggingar, Stríðsvátryggingar, ^ Brunatryggingar, Ferðavátryggingar, gegn lægstn iðgjöldnm og með bestn kjörnm og eingöngu hjá © ábyggilegnm fjelögmn. © © © © © © © © © Það undarlega hefir nú viðborið, að stjórnin hefir nú tilkynt, að Búnaðar- lánadeildin yrði stofnuð 1. febr. og þá sennilega með hámarkshöfuðstólnum 250 þúsund krónum, því að ef um minna fjármagn væri að ræða, mundi gagnið verða lítið. Hvað hefir valdið þessum skjótu um- skiftum er ekki gott að segja, því að stjórnin hefir enga skýringu gefið á þessum skjótu og góðu sinnaskiftum. Ef til vill hafa bankastjórarnir fundið allálitlega seðlahrúgu, sem þeim áður var ókunnugt um, eða þá það sem lik- legra er, að Jón Þorláksson hafi nú safnað f sig kjarki og knúð bankastjórn- ina til að gera þessa sjálfsögðu skyldu sina, sem hún átti ofur auðvelt með að inna af hendi. Því verður ekki neitað, að það var leiðinlegt, að stjórnin skyldi nokkru áður vera búin að gefa út yfirlýsingu um, að deildin yrði ekki stofnuð og færði engin nýtileg rök fyrir þvf, en lýsa því svo yfir nokkrum dögum siðar, að hún verði stofnuð og færa þá held- ur engin rök að því, hvað þessari breytingu olli. — Og satt að segja er þetta hverflyndi vel til þess fallið, að Nýtt met í verðlækkun! MOLASYKUR á 0,92 pr. kg. í kössum og 0,95 pr. kg. lausri vigt. Verzlun Gruðmundar Jóhannssonar Baldurssötu 30. — Sími 077. I* j öf akonungurinn. 25 hans til þess að gefa fátækri stúlku, sem I raun og veru á fullan rétt til fjársins. Ég Aston lávarður, kallaður þjófakongurinn Buffles, hef gerst þjófur og ræningi, aðeins til þess að hjálpa þeim, sem örlögin hafa leikið grátt, og samviskan segir mér, að ég hefi ekki gert annað en það sem rétt er«. Lávarðurinn tók því næst snúru og var járnkrókur festur á enda hennar. Snúrunni rendi hann niður gatið, og eftir litla stund var taskan með fjár- sjóðnum dregin upp. »Sofið þið nú rólega til morguns«, sagði lávarðurinn. »Ég hefi náð þvi, sem ég ætlaði mér, og ég mun standa við orð min. Dolly og Holding skulu ná saman, og falli hamingja i þeirra hlut. Rétt á eftir sveipaði Lord Aston að sér löngu kápunni, lét á sig grimuna og tylti dýru töskunni á sig innanklæða svo henni var óhætt. Hann gekk að skápnum, sem Hold- ing var i, rak lleininn undir hurðina . . . og hún hrökk upp. Holding féll þá í faðm honum hálf- rænulaus. Fyrst í stað gat hann ekki hreyft sig en svo stundi hann við og mælti: »Ég var næstum kafnaður í skáp skrattan- um. Það mátti ekki tæpara standa að þér tækuð mig þaðan, Buffles minn. Hér eru launin, sem ég lofaði yður; þér hafið sannarlega til þeirra unnið«. »Ekki þarf ég auranna með«, sagði Lord Aston og ‘hló við, »yður verður þeirra meiri þörf en mér. í nótt verðið þér að flýja yfir fjöll og fyrnindi með Dolly litlu, og látið um fram alt ekki ná í yður. Það yrði yður dýrt«. En Dolly, hvar get ég fundið hana«, spurði Holding. »Ekkert er hægara«, sagði grimu- maðurinn hlæjandi. »Farið þér hérna niður i salinn í gegnum opið á gólfinu«. »Nei, hvað hafið þér gert Buffles, hafið þér brotið upp gólfið 1« »Já, og sist ættuð þér að vera mér gramur fyrir það, Holding, því þar hefi ég rutt hamingjuveginn fyrir yður. Rennið þér nú yður eftir snúruuni. Og þegar þér eruð kominn niður, skuluð þér vekja Dolly varlega og flýta yður burt með hana svo fljótt, sem yður er unt«. »Jeg er yður mjög þakklátur, — en þér Buffles«. »Ég fer mina leið. — En bíðið þér við. Takið þér þetta bréf og látið það á borðið fyrir framan Strong. f*að er heppilegra fyrir yður sjálfan, því ann- ars gæti grunurinn fallið á yður, að þér hefðuð verið hér að verki. Þér hlaupist á brott með Dolly, og þvi ekki ólíklegt að yður verði veitt eftirför, einkum þar sem taskan er lika horfin, eu þetta ætia ég einmitt að koma i veg fyrir. Verið þér nú sælir, Holding minn, við sjáumst sennilega ekki aftur«. Áður en Holding fengi ráðrúm til að þakka, var þjófakongurinn Buffles allur á bak og burtu. En Holding fór að leita hamingju sinnar við hlið Dolly og hafa hana á burtu með sér. 7. kapituli. Vöröur HuUleysÍHÍne. »Opnið þér, ungfrú Paula, opnið þér«. Þessi rödd heyrðist fyrir utan svefn- herbergisdyr Paulu Gamed á þeim tíma sólarhringsins, þar sem eigi hafði heyrst þar áður karlmannsrödd. — Þetta var Aston lávarður, sem hafði mælt svo fyrir, að hún biði eftir sér og opnaði þegar hann kæmi.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.